Andri Þór Helgason hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Olís-deild karla á næstu leiktíð.
Andri kemur til félagsins frá Fram þar sem han hefur leikið síðustu þrjú ár en hann hefur verið einn besti vinstri hornamaður deildarinnar.
Andri er uppalinn í Kópavoginum og var meðal annars í leikmannahópi liðsins sem varð Íslandsmeistari árið 2012.
Í vetur skoraði Andri að meðaltali tæplega fjögur mörk í leik en hann var með skotnýtingu upp á 68,9%.
Stjarnan fær Andra Þór
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti



Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku
Íslenski boltinn


Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum
Enski boltinn


„Kemur væntanlega risastórt tómarúm“
Körfubolti
