Fleiri fréttir Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. 21.7.2013 15:30 Froome vann Tour De France Chris Froome tryggði sér í dag sigur í Tour De France hjólreiðakeppninni og varð með því aðeins annar Bretinn í sögunni til að vinna þessa frægu hjólreiðakeppni. Hann gerði einu betur en í fyrra þegar hann endaði í öðru sæti. 21.7.2013 15:16 Twente samþykkir tilboð Tottenham í Nacer Chadli Tottenham tilkynnti rétt í þessu að þeir hefðu komist að samkomulagi við FC Twente um kaup á belgíska landsliðsmanninum Nacer Chadli. 21.7.2013 14:00 Suarez mættur til Ástralíu Luis Suarez er mættur til Ástralíu til að taka þátt í æfingarferð Liverpool. Mikið hefur verið rætt um framtíð Suarez hjá Liverpool en hann er eftirsóttur af Real Madrid. 21.7.2013 13:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-3 | Árbæingar úr botnsætinu Fylkismenn fóru á kostum þegar þeir skelltu Valsmönnum 3-1 á Hlíðarenda í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fór fyrir liði gestanna í sínum fyrsta leik eftir heimkomuna frá Noregi. 21.7.2013 12:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Breiðablik 1-2 Breiðablik gerði góða ferð í blíðviðrið á Akureyri er þeir unnu 2-1 sigur á Þór. Renee Troost og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Breiðabliks en Chukwudi Chijindu minnkaði muninn fyrir heimamenn. 21.7.2013 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 ÍA tók á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í dag í leik sem byrjaði heldur rólega. Bæði lið byrjuðu leikinn hægt og voru mikið að þreifa á hvoru öðru og úr varð mikið miðjumoð fyrstu 20 mínúturnar. Eftir það náðu bæði lið ágætis spil köflum án þess þó að ná að nýta sér þau hálffæri sem þau sköpuðu sér. 21.7.2013 12:22 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 4-0 | Ísland úr leik á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki möguleika í sjóðandi heitt sænskt landslið í sólinni í Halmstad í dag þegar þjóðirnar mættust í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Allt sem mátti ekki gerast í upphafi leiks gerðist og eftirleikurinn var auðveldur fyrir sænska liðið. Svíar unnu öruggan 4-0 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum EM. Frábær keppni hjá íslensku stelpununum þótt að endirinn hafi verið snubbóttur. 21.7.2013 12:00 Ólína kemur inn fyrir Hólmfríði - Dóra María líklega á vinstri kantinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar sem fer fram í Halmstad í dag. 21.7.2013 11:54 Blanc útilokar tilboð í Rooney Laurent Blanc, þjálfari PSG hefur útilokað möguleikann að PSG bjóði í Wayne Rooney, leikmann Manchester United í sumar. Mikið hefur verið rætt um hvort Rooney fari frá Manchester United fyrir næsta tímabil. 21.7.2013 11:45 Eftirlíking af meistarahring Kobe seldist á 21 milljón Foreldrar Kobe Bryant héldu uppboð þar sem boðið var upp á ýmsan varning tengt syni þeirra sem hefur leitt LA Lakers til fimm meistaratitla á ferli sínum. Kobe sem hefur leikið með Lakers allan sinn NBA feril hefur sankað að sér ýmsum varningi í gegn um tíðina. 21.7.2013 11:00 Hallbera: Fannst það athyglisvert að ég hafi farið í Húsmæðraskólann Hallbera Guðný Gísladóttir var hress og til í slaginn þegar blaðamannamaður Vísis hitti á hana í gær. Hallbera hefur spilað vel á mótinu og er einn af leikmönnum liðsins sem hefur ekki farið útaf í eina mínútu. "Ég held að það sé óhætt að segja að þetta sér stærsti leikurinn sem ég hef spilað," segir Hallbera. 21.7.2013 11:00 Dóra María vonast eftir því að fá leik á afmælisdaginn "Ég held að við séum nú frekar slakar. Öll pressan er á þeim og það hefur verið gaman að fylgjast með fjölmiðlum hérna. Þeir eru ekki að setja neina pressu á okkur. Við erum hérna fyrst og fremst til að njóta og auðvitað nýtur maður sín best þegar maður nær árangri. Við erum ekkert orðnar saddar þótt að við séum komnar í átta liða úrslitin," segir Dóra María Lárusdóttir ein af leikmönnum íslenska liðsins sem verður í eldlínunni á móti Svíum í dag í átta liða úrslitum EM. 21.7.2013 10:00 Af hverju spilar Guðbjörg í númer þrettán? Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sker sig svolítið úr þegar kemur að númerið á keppnisbúningi hennar. Það er ekki algengt að markmenn leiki í markmannstreyju númer þrettán. 21.7.2013 09:00 Hver kemur í staðinn fyrir Fríðu? Hólmfríður Magnúsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í dag þegar liðið mætir Svíum í átta liða úrslitum á EM kvenna í fótbolta. Hólmfríður tekur út leikbann fyrir gulu spjöldin tvö sem hún fékk í riðlakeppninni. 21.7.2013 08:00 Veron tekur fram skóna á ný Argentínumaðurinn Juan Sebastian Veron hefur tekið þá ákvörðun að taka fram skóna á ný eftir að kappinn hafi lagt þá á hilluna árið 2012. 21.7.2013 07:30 Rakel: Þægilegt að vita aðeins meira um þær en hin liðin Rakel Hönnudóttir hefur spilað alla þrjá leiki Íslands á EM og hefur staðið sig vel og hefur hún eflaust hlaupið meira en margir í íslenska liðinu. 21.7.2013 07:00 Lotta búin að skora þrjú mörk á móti Íslandi á árinu Lotta Schelin, framherji og fyrirliði sænska landsliðsins, skoraði bæði mörk Svía í 2-0 sigri á Íslandi í apríl og eitt af sex mörkum liðsins í 6-1 sigri á Íslandi í Algarve-bikarnum í mars. 21.7.2013 06:30 Stelpurnar æfðu vítaspyrnur í gær Íslenska kvennalandsliðið er við öllu búið fyrir leikinn á móti Svíum á morgun en Ísland og Svíþjóð mætast þá í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir allar mögulegar aðstæður og þar á meðal er vítaspyrnukeppni. 21.7.2013 06:00 Leikmenn Southampton gengu yfir sjóðheit kol Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska knattspyrnuliðsins Southampton, fer aðrar leiðir en margir til að efla liðsandann hjá liðinu. 20.7.2013 23:30 Hinn 39 ára Kevin Phillips gerir eins árs samning við Crystal Palace Knattspyrnumaðurinn Kevin Phillips hefur skrifað undir eins árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace. 20.7.2013 23:00 Lagerbäck hélt stuttan "blaðamannafund" fyrir æfingu Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, var á æfingu íslenska liðsins í dag og sænska pressan var fljót að hópast í kringum hann þegar hann gaf kost á viðtölum. 20.7.2013 22:15 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20.7.2013 21:37 Þær sænsku skoruðu fleiri mörk en öll liðin í okkar riðli til samans Sænska liðið hefur verið í miklum ham á EM kvenna í fótbolta en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum keppninnar og fer leikurinn fram í Halmstad. Sænska liðið hefur skorað flest mörk á mótinu til þessa eða 9 mörk í þremur leikjum. 20.7.2013 21:30 Westwood leiðir á Opna breska fyrir lokahringinn Englendingurinn Lee Westwood leiðir á Opna breska meistaramótinu fyrir loka hringinn sem fram fer á morgun á Muirfield-vellinum í Skotlandi en hann er samanlagt á þremur höggum undir pari. 20.7.2013 21:00 Sif Atladóttir: Það mun hjálpa okkur að þekkja þær "Mér líður rosalega vel og ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegur leikur,“ segir Sif Atladóttir, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20.7.2013 20:48 André Santos farinn frá Arsenal Brasilíski bakvörðurinn André Santos hefur verið seldur frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal til Flamengo í heimalandinu. 20.7.2013 20:45 Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20.7.2013 20:00 Það þarf að passa marga leikmenn hjá Svíum Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er ein þeirra sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni og þekkir því leikmenn sænska liðsins vel. 20.7.2013 20:00 Sara Björk: Þessar yfirlýsingar setja meiri pressu á Svíana "Okkur líður bara vel hér í Halmstad,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í samtalið við Óskar Ófeig Jónsson í Svíþjóð fyrri í dag. 20.7.2013 19:00 Sigurður Ragnar: Smá þreyta í hópnum en við verðum klárar "Staðan er ágæt á okkur, það er nokkuð mikil þreyta í hópnum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, í samtali við Óskar Óskar Ófeig Jónsson í Halmstad í Svíþjóð. 20.7.2013 18:45 KA vann Selfoss í dramatískum sjö marka leik Fjórir leikir fóru fram í 1. Deild karla í knattspyrnu í dag og stóð ekki á mörkunum. Alls voru skoruð 20 mörk í leikjunum fjórum. 20.7.2013 18:30 Sex íslenskar stelpur hafa ekki fengið neina hvíld á mótinu Sex leikmenn íslenska hópsins hafa ekki fengið neina hvíld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Ein þeirra er landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir sem er ánægð með hvernig hefur gengið að stýra álaginu á mótinu. 20.7.2013 18:00 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20.7.2013 17:00 Síðasta æfingin fyrir stórleikinn - Myndir Nú er bara tæpur sólarhringur í leik Íslands og Svíþjóðar á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu en liðin mætast í átta liða úrslitunum í Halmstad á morgun. 20.7.2013 16:30 Dagný: Ekki þreyttar, bara hungraðar í meira Dagný Brynjarsdóttir stökk fram í sviðsljósið með frábærri frammistöðu sinni á móti Hollandi á miðvikudaginn. Þessi 21 árs miðjumaður úr Val skoraði sigurmarkið í leiknum og skaut Íslandi um leið inn í átta liða úrslitin á EM í Svíþjóð. Vísir hitti á Dagnýju á hóteli íslenska liðsins í gær. 20.7.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 0-4 Keflvíkingar tóku á móti liði FH í dag í Pepsi-deild karla þar sem piltarnir úr Kaplakrikanum spiluðu eins og þeir sem valdið hafa. Hafnfirðingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru eftir sex mínútur búnir að ná sér í þrjár hornspyrnur og eiga þrjú skot að marki heimamanna. Tíu mínútum síðar, á 15. mínútu, skilaði pressa FH-inga sér þegar Guðmann Þórisson skoraði mark eftir enn eina hornspyrnu gestanna. Ingimundur Níels Óskarsson tók hornspyrnuna og sendi boltann inn á miðjan teig Keflvíkinga þar sem Guðmann var mættur og stýrði boltanum með sólanum í markhornið framhjá markverði heimamanna. 20.7.2013 15:15 Aníta heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu eftir virkilega spennandi hlaup. 20.7.2013 14:45 Margrét Lára: Ekki bara að fara að spila á móti ellefu sænskum píum Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki áhyggjur af íslenska liðinu gangi illa að fóta sig á stóra sviðinu þegar stelpurnar mæta gestgjöfum Svía á morgun í átta liða úrslitunum á EM. Það er búist við troðfullum velli og mikilli stemmningu þar sem Svíar um öskra sitt lið áfram. 20.7.2013 14:45 United með auðveldan sigur á úrvalsliði Ástralíu Manchester United bar sigur út býtum, 5-1, gegn úrvalsliði áströlsku úrvalsdeildarinnar í æfingaleik en staðan var 2-0 fyrir United í hálfleik. 20.7.2013 14:00 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20.7.2013 13:44 Katrín: Okkar stærsti leikur hingað til Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fór í bæði viðtöl á íslensku og sænsku þegar stelpurnar hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í gær. Katrín fann þá greinilegan mun á áhuga erlendra fjölmiðlamanna á íslenska liðinu. 20.7.2013 13:15 Reina að yfirgefa Liverpool Samkvæmt heimildum BBC er spænski markvörðurinn Pepe Reina á leiðinni frá Liverpool til Napoli á láni út næsta tímabil. 20.7.2013 12:15 Ísland vann Svartfjallaland Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann frábæran sigur á Svarfjallalandi, 73-68, á sterku æfingamóti sem fram fer þessa dagana í Kína. 20.7.2013 11:41 Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20.7.2013 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. 21.7.2013 15:30
Froome vann Tour De France Chris Froome tryggði sér í dag sigur í Tour De France hjólreiðakeppninni og varð með því aðeins annar Bretinn í sögunni til að vinna þessa frægu hjólreiðakeppni. Hann gerði einu betur en í fyrra þegar hann endaði í öðru sæti. 21.7.2013 15:16
Twente samþykkir tilboð Tottenham í Nacer Chadli Tottenham tilkynnti rétt í þessu að þeir hefðu komist að samkomulagi við FC Twente um kaup á belgíska landsliðsmanninum Nacer Chadli. 21.7.2013 14:00
Suarez mættur til Ástralíu Luis Suarez er mættur til Ástralíu til að taka þátt í æfingarferð Liverpool. Mikið hefur verið rætt um framtíð Suarez hjá Liverpool en hann er eftirsóttur af Real Madrid. 21.7.2013 13:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-3 | Árbæingar úr botnsætinu Fylkismenn fóru á kostum þegar þeir skelltu Valsmönnum 3-1 á Hlíðarenda í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fór fyrir liði gestanna í sínum fyrsta leik eftir heimkomuna frá Noregi. 21.7.2013 12:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Breiðablik 1-2 Breiðablik gerði góða ferð í blíðviðrið á Akureyri er þeir unnu 2-1 sigur á Þór. Renee Troost og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Breiðabliks en Chukwudi Chijindu minnkaði muninn fyrir heimamenn. 21.7.2013 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 ÍA tók á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í dag í leik sem byrjaði heldur rólega. Bæði lið byrjuðu leikinn hægt og voru mikið að þreifa á hvoru öðru og úr varð mikið miðjumoð fyrstu 20 mínúturnar. Eftir það náðu bæði lið ágætis spil köflum án þess þó að ná að nýta sér þau hálffæri sem þau sköpuðu sér. 21.7.2013 12:22
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 4-0 | Ísland úr leik á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki möguleika í sjóðandi heitt sænskt landslið í sólinni í Halmstad í dag þegar þjóðirnar mættust í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Allt sem mátti ekki gerast í upphafi leiks gerðist og eftirleikurinn var auðveldur fyrir sænska liðið. Svíar unnu öruggan 4-0 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum EM. Frábær keppni hjá íslensku stelpununum þótt að endirinn hafi verið snubbóttur. 21.7.2013 12:00
Ólína kemur inn fyrir Hólmfríði - Dóra María líklega á vinstri kantinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar sem fer fram í Halmstad í dag. 21.7.2013 11:54
Blanc útilokar tilboð í Rooney Laurent Blanc, þjálfari PSG hefur útilokað möguleikann að PSG bjóði í Wayne Rooney, leikmann Manchester United í sumar. Mikið hefur verið rætt um hvort Rooney fari frá Manchester United fyrir næsta tímabil. 21.7.2013 11:45
Eftirlíking af meistarahring Kobe seldist á 21 milljón Foreldrar Kobe Bryant héldu uppboð þar sem boðið var upp á ýmsan varning tengt syni þeirra sem hefur leitt LA Lakers til fimm meistaratitla á ferli sínum. Kobe sem hefur leikið með Lakers allan sinn NBA feril hefur sankað að sér ýmsum varningi í gegn um tíðina. 21.7.2013 11:00
Hallbera: Fannst það athyglisvert að ég hafi farið í Húsmæðraskólann Hallbera Guðný Gísladóttir var hress og til í slaginn þegar blaðamannamaður Vísis hitti á hana í gær. Hallbera hefur spilað vel á mótinu og er einn af leikmönnum liðsins sem hefur ekki farið útaf í eina mínútu. "Ég held að það sé óhætt að segja að þetta sér stærsti leikurinn sem ég hef spilað," segir Hallbera. 21.7.2013 11:00
Dóra María vonast eftir því að fá leik á afmælisdaginn "Ég held að við séum nú frekar slakar. Öll pressan er á þeim og það hefur verið gaman að fylgjast með fjölmiðlum hérna. Þeir eru ekki að setja neina pressu á okkur. Við erum hérna fyrst og fremst til að njóta og auðvitað nýtur maður sín best þegar maður nær árangri. Við erum ekkert orðnar saddar þótt að við séum komnar í átta liða úrslitin," segir Dóra María Lárusdóttir ein af leikmönnum íslenska liðsins sem verður í eldlínunni á móti Svíum í dag í átta liða úrslitum EM. 21.7.2013 10:00
Af hverju spilar Guðbjörg í númer þrettán? Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sker sig svolítið úr þegar kemur að númerið á keppnisbúningi hennar. Það er ekki algengt að markmenn leiki í markmannstreyju númer þrettán. 21.7.2013 09:00
Hver kemur í staðinn fyrir Fríðu? Hólmfríður Magnúsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í dag þegar liðið mætir Svíum í átta liða úrslitum á EM kvenna í fótbolta. Hólmfríður tekur út leikbann fyrir gulu spjöldin tvö sem hún fékk í riðlakeppninni. 21.7.2013 08:00
Veron tekur fram skóna á ný Argentínumaðurinn Juan Sebastian Veron hefur tekið þá ákvörðun að taka fram skóna á ný eftir að kappinn hafi lagt þá á hilluna árið 2012. 21.7.2013 07:30
Rakel: Þægilegt að vita aðeins meira um þær en hin liðin Rakel Hönnudóttir hefur spilað alla þrjá leiki Íslands á EM og hefur staðið sig vel og hefur hún eflaust hlaupið meira en margir í íslenska liðinu. 21.7.2013 07:00
Lotta búin að skora þrjú mörk á móti Íslandi á árinu Lotta Schelin, framherji og fyrirliði sænska landsliðsins, skoraði bæði mörk Svía í 2-0 sigri á Íslandi í apríl og eitt af sex mörkum liðsins í 6-1 sigri á Íslandi í Algarve-bikarnum í mars. 21.7.2013 06:30
Stelpurnar æfðu vítaspyrnur í gær Íslenska kvennalandsliðið er við öllu búið fyrir leikinn á móti Svíum á morgun en Ísland og Svíþjóð mætast þá í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir allar mögulegar aðstæður og þar á meðal er vítaspyrnukeppni. 21.7.2013 06:00
Leikmenn Southampton gengu yfir sjóðheit kol Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska knattspyrnuliðsins Southampton, fer aðrar leiðir en margir til að efla liðsandann hjá liðinu. 20.7.2013 23:30
Hinn 39 ára Kevin Phillips gerir eins árs samning við Crystal Palace Knattspyrnumaðurinn Kevin Phillips hefur skrifað undir eins árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace. 20.7.2013 23:00
Lagerbäck hélt stuttan "blaðamannafund" fyrir æfingu Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, var á æfingu íslenska liðsins í dag og sænska pressan var fljót að hópast í kringum hann þegar hann gaf kost á viðtölum. 20.7.2013 22:15
Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20.7.2013 21:37
Þær sænsku skoruðu fleiri mörk en öll liðin í okkar riðli til samans Sænska liðið hefur verið í miklum ham á EM kvenna í fótbolta en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum keppninnar og fer leikurinn fram í Halmstad. Sænska liðið hefur skorað flest mörk á mótinu til þessa eða 9 mörk í þremur leikjum. 20.7.2013 21:30
Westwood leiðir á Opna breska fyrir lokahringinn Englendingurinn Lee Westwood leiðir á Opna breska meistaramótinu fyrir loka hringinn sem fram fer á morgun á Muirfield-vellinum í Skotlandi en hann er samanlagt á þremur höggum undir pari. 20.7.2013 21:00
Sif Atladóttir: Það mun hjálpa okkur að þekkja þær "Mér líður rosalega vel og ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegur leikur,“ segir Sif Atladóttir, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20.7.2013 20:48
André Santos farinn frá Arsenal Brasilíski bakvörðurinn André Santos hefur verið seldur frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal til Flamengo í heimalandinu. 20.7.2013 20:45
Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20.7.2013 20:00
Það þarf að passa marga leikmenn hjá Svíum Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er ein þeirra sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni og þekkir því leikmenn sænska liðsins vel. 20.7.2013 20:00
Sara Björk: Þessar yfirlýsingar setja meiri pressu á Svíana "Okkur líður bara vel hér í Halmstad,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í samtalið við Óskar Ófeig Jónsson í Svíþjóð fyrri í dag. 20.7.2013 19:00
Sigurður Ragnar: Smá þreyta í hópnum en við verðum klárar "Staðan er ágæt á okkur, það er nokkuð mikil þreyta í hópnum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, í samtali við Óskar Óskar Ófeig Jónsson í Halmstad í Svíþjóð. 20.7.2013 18:45
KA vann Selfoss í dramatískum sjö marka leik Fjórir leikir fóru fram í 1. Deild karla í knattspyrnu í dag og stóð ekki á mörkunum. Alls voru skoruð 20 mörk í leikjunum fjórum. 20.7.2013 18:30
Sex íslenskar stelpur hafa ekki fengið neina hvíld á mótinu Sex leikmenn íslenska hópsins hafa ekki fengið neina hvíld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Ein þeirra er landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir sem er ánægð með hvernig hefur gengið að stýra álaginu á mótinu. 20.7.2013 18:00
Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20.7.2013 17:00
Síðasta æfingin fyrir stórleikinn - Myndir Nú er bara tæpur sólarhringur í leik Íslands og Svíþjóðar á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu en liðin mætast í átta liða úrslitunum í Halmstad á morgun. 20.7.2013 16:30
Dagný: Ekki þreyttar, bara hungraðar í meira Dagný Brynjarsdóttir stökk fram í sviðsljósið með frábærri frammistöðu sinni á móti Hollandi á miðvikudaginn. Þessi 21 árs miðjumaður úr Val skoraði sigurmarkið í leiknum og skaut Íslandi um leið inn í átta liða úrslitin á EM í Svíþjóð. Vísir hitti á Dagnýju á hóteli íslenska liðsins í gær. 20.7.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 0-4 Keflvíkingar tóku á móti liði FH í dag í Pepsi-deild karla þar sem piltarnir úr Kaplakrikanum spiluðu eins og þeir sem valdið hafa. Hafnfirðingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru eftir sex mínútur búnir að ná sér í þrjár hornspyrnur og eiga þrjú skot að marki heimamanna. Tíu mínútum síðar, á 15. mínútu, skilaði pressa FH-inga sér þegar Guðmann Þórisson skoraði mark eftir enn eina hornspyrnu gestanna. Ingimundur Níels Óskarsson tók hornspyrnuna og sendi boltann inn á miðjan teig Keflvíkinga þar sem Guðmann var mættur og stýrði boltanum með sólanum í markhornið framhjá markverði heimamanna. 20.7.2013 15:15
Aníta heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu eftir virkilega spennandi hlaup. 20.7.2013 14:45
Margrét Lára: Ekki bara að fara að spila á móti ellefu sænskum píum Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki áhyggjur af íslenska liðinu gangi illa að fóta sig á stóra sviðinu þegar stelpurnar mæta gestgjöfum Svía á morgun í átta liða úrslitunum á EM. Það er búist við troðfullum velli og mikilli stemmningu þar sem Svíar um öskra sitt lið áfram. 20.7.2013 14:45
United með auðveldan sigur á úrvalsliði Ástralíu Manchester United bar sigur út býtum, 5-1, gegn úrvalsliði áströlsku úrvalsdeildarinnar í æfingaleik en staðan var 2-0 fyrir United í hálfleik. 20.7.2013 14:00
Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20.7.2013 13:44
Katrín: Okkar stærsti leikur hingað til Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fór í bæði viðtöl á íslensku og sænsku þegar stelpurnar hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í gær. Katrín fann þá greinilegan mun á áhuga erlendra fjölmiðlamanna á íslenska liðinu. 20.7.2013 13:15
Reina að yfirgefa Liverpool Samkvæmt heimildum BBC er spænski markvörðurinn Pepe Reina á leiðinni frá Liverpool til Napoli á láni út næsta tímabil. 20.7.2013 12:15
Ísland vann Svartfjallaland Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann frábæran sigur á Svarfjallalandi, 73-68, á sterku æfingamóti sem fram fer þessa dagana í Kína. 20.7.2013 11:41
Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20.7.2013 11:30