Dóra María vonast eftir því að fá leik á afmælisdaginn Óskar Ófeigur Jónsson í Halmstad skrifar 21. júlí 2013 10:00 Dóra María Lárusdóttir. Mynd/Daníel „Ég held að við séum nú frekar slakar. Öll pressan er á þeim og það hefur verið gaman að fylgjast með fjölmiðlum hérna. Þeir eru ekki að setja neina pressu á okkur. Við erum hérna fyrst og fremst til að njóta og auðvitað nýtur maður sín best þegar maður nær árangri. Við erum ekkert orðnar saddar þótt að við séum komnar í átta liða úrslitin," segir Dóra María Lárusdóttir ein af leikmönnum íslenska liðsins sem verður í eldlínunni á móti Svíum í dag í átta liða úrslitum EM. Íslensku stelpurnar hafa æft vítaspyrnur á síðustu æfingum. „Það þarf að vera við öllu búinn og við æfðum víti á æfingu í gær. Það væri betra að klára þær í venjulegum leiktíma en ef að það fer í vítaspyrnukeppni þá erum við búnar að undirbúa okkur fyrir það," segir Dóra María. Dóra María mun halda upp á 28. afmælisdaginn sinn þegar undanúrslitaleikurinn fer fram í Gautaborg 24. júlí. „Ég man ekki eftir sumri þar sem að ég hef ekki spilað á afmælisdaginn minn. Það hlýtur bara að vera sama upp á teningunum núna. Ég hef aldrei tapað á afmælisdaginn og það þýðir bara úrslitaleikur. Það væri fínt að geta haldið upp á afmælið í þessu fína veðri," segir Dóra María. Svíarnir eru sterkir og Dóra María veit að íslenska liðið þarf toppleik til þess að tryggja henni leik á afmælisdaginn. „Þær eru með gríðarlega öflugt lið. Við þurfum að ná upp sama leik og gegn Hollandi þar sem við náðum að loka þessum svæðum fyrir aftan okkur. Þær eru með mjög svipaða leikmenn og Hollendingarnir, hraða og tekníska framherja. Við þurfum fyrst og fremst að vera mjög agaðar í varnarleiknum og svo vonandi ná að sækja hratt þegar tækifæri gefst.Við náðum samt að skapa okkur færi í síðasta leik þótt að við lægjum aftarlega með liðið, Það er mjög jákvætt," sagði Dóra María. Leikur Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
„Ég held að við séum nú frekar slakar. Öll pressan er á þeim og það hefur verið gaman að fylgjast með fjölmiðlum hérna. Þeir eru ekki að setja neina pressu á okkur. Við erum hérna fyrst og fremst til að njóta og auðvitað nýtur maður sín best þegar maður nær árangri. Við erum ekkert orðnar saddar þótt að við séum komnar í átta liða úrslitin," segir Dóra María Lárusdóttir ein af leikmönnum íslenska liðsins sem verður í eldlínunni á móti Svíum í dag í átta liða úrslitum EM. Íslensku stelpurnar hafa æft vítaspyrnur á síðustu æfingum. „Það þarf að vera við öllu búinn og við æfðum víti á æfingu í gær. Það væri betra að klára þær í venjulegum leiktíma en ef að það fer í vítaspyrnukeppni þá erum við búnar að undirbúa okkur fyrir það," segir Dóra María. Dóra María mun halda upp á 28. afmælisdaginn sinn þegar undanúrslitaleikurinn fer fram í Gautaborg 24. júlí. „Ég man ekki eftir sumri þar sem að ég hef ekki spilað á afmælisdaginn minn. Það hlýtur bara að vera sama upp á teningunum núna. Ég hef aldrei tapað á afmælisdaginn og það þýðir bara úrslitaleikur. Það væri fínt að geta haldið upp á afmælið í þessu fína veðri," segir Dóra María. Svíarnir eru sterkir og Dóra María veit að íslenska liðið þarf toppleik til þess að tryggja henni leik á afmælisdaginn. „Þær eru með gríðarlega öflugt lið. Við þurfum að ná upp sama leik og gegn Hollandi þar sem við náðum að loka þessum svæðum fyrir aftan okkur. Þær eru með mjög svipaða leikmenn og Hollendingarnir, hraða og tekníska framherja. Við þurfum fyrst og fremst að vera mjög agaðar í varnarleiknum og svo vonandi ná að sækja hratt þegar tækifæri gefst.Við náðum samt að skapa okkur færi í síðasta leik þótt að við lægjum aftarlega með liðið, Það er mjög jákvætt," sagði Dóra María. Leikur Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma.
Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira