Enski boltinn

André Santos farinn frá Arsenal

Stefán Árni Pálsson skrifar
André Santos í leik með Arsenal
André Santos í leik með Arsenal Mynd / Getty Images
Brasilíski bakvörðurinn André Santos hefur verið seldur frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal til Flamengo í heimalandinu.

Santos hefur verið á mála hjá Arsenal síðastliðin tvö tímabil og alls ekki náð sér á strik.

Leikmaðurinn fór á lán til Gremio í Brasilíu snemma þessa árs og var alltaf vitað að hann ætti enga framtíð hjá Arsenal.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×