Fleiri fréttir

Dagný og Sara rúlla þessu upp

Dóra Stefánsdóttir var meðal áhorfenda á leik Íslands og Hollands á EM í Svíþjóð á miðvikudagskvöldið þegar íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Dóra var með íslenska landsliðinu á EM fyrir fjórum árum og er hluti af kynslóðinni sem er hvað mest áberandi í liðinu í dag. Hún þurfti hins vegar að leggja skóna á hilluna alltof snemma vegna meiðsla.

Fékk loksins tækifærið

Hún er búin að vera í skugganum nær allan sinn landsliðsferil og það vissu kannski fáir hvað virkilega bjó í Guðbjörgu Gunnarsdóttur, eða Guggu eins og hún er alltaf kölluð. Eftir frábæra frammistöðu sína á EM í Svíþjóð hefur þessi 28 ára gamli markvörður sýnt það að hún blómstrar á stóra sviðinu og nú þekkir hana örugglega hvert mannsbarn á Íslandi.

Jimenez efstur á Opna breska

Spánverjinn Miguel Angel Jimenez leiðir á Opna breska meistaramótinu eftir tvo hringi en hann er samtals á þremur höggum undir pari á Muirfield-vellinum í Skotlandi.

Danny Graham fer á lán til Hull

Enski knattspyrnumaðurinn Danny Graham er farinn til Hull City á láni frá Sunderland en hann hefur ekki verið í náðinni hjá Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland.

Katrín farin aftur heim til Liverpool

Katrín Ómarsdóttir er ekki lengur með íslenska kvennalandsliðinu í Svíþjóð en það var ljóst að hún getur ekki spilað næstu vikunnar vegna tognunnar aftan í læri. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, sagði frá því á blaðamannafundi í kvöld að Katrín væri farin heim.

Ari Freyr fer til OB í sumar

Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið OB undir lok mánaðarins.

Fjör á Símamótinu | Myndir

Það er nóg um að vera í Kópavoginum um helgina en þó svo að Símamótið í knattspyrnu verði ekki formlega sett fyrr en í kvöld var byrjað að spila í dag.

Zeitz óánægður með framkomu Kiel

Christian Zeitz, sem nýverið gekk í raðir ungverska liðsins Veszprem, segir tilboð sem hann hafi fengið frá forráðamönnum Kiel hafa verið hlægilegt.

Hólmfríður: Kem alveg eldfrísk inn í undanúrslitin

Hólmfríður Magnúsdóttir er ekki sátt með rúmenska dómarann sem gaf henni gult spjald rétt fyrir leikslok á móti Hollandi á miðvikudagskvöldið en það þýðir að hún verður í leikbanni í átta liða úrslitunum á móti Svíum.

Nýtt tilboð á leiðinni í Suarez?

Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Arsenal sé nú að undirbúa nýtt tilboð í sóknarmanninn Luis Suarez hjá Liverpool.

Annar erlendur leikmaður til Vals

Daniel Racchi, enskur miðvallarleikmaður, er genginn til liðs við Val. Hann hefur spilað með Kilmarnock í Skotlandi síðustu tvö ár.

Dagný ekki á leiðinni í atvinnumennsku strax

Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi á miðvikudagskvöldið en hún skoraði markið sem kom íslenska landsliðinu í átta liða úrslitin.

Austria Vín bíður FH-inga

FH mun mæta austurrísku meisturunum í Austria Vín ef liðið kemst áfram í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA.

Jovetic á leið til City

Fiorentina hefur samþykkt að selja sóknarmanninn Stevan Jovetic til Manchester City. Félagið staðfesti þetta í gærkvöldi.

Hafa eignast fimm nýja liðsfélaga á meðan þær voru á EM

Guðbjörg Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spila allar með norska úrvalsdeildarliðinu Avaldsnes IL en liðið þeirra hefur breyst talsvert á meðan þær hafa verið á EM í Svíþjóð með íslenska landsliðinu.

Moyes: Ekkert breyst varðandi Rooney

David Moyes segir að afstaða félagsins gagnvart Wayne Rooney hafi ekkert breyst. Leikmaðurinn er ekki til sölu. Moyes á von á því að fá fréttir af mögulegum kaupum á Cesc Fabregas innan skamms.

Þær meiðast alltaf sem eru með mér í herbergi

Íslenska kvennalandsliðið fékk frjálsan dag í gær eftir að stelpurnar komust í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð. Stemmningin í íslenska hópnum er frábær og Fréttablaðið forvitnaðist um hvaða stelpur deila herbergi.

Sparkaði í andlit samherja

Merkilegt atvik átti sér stað í æfingaleik Notts County og Galatasaray þegar Alan Sheehan, leikmaður Notts County, sparkaði í andlitið á markverði liðsins Bartosz Bialkowski eftir að liðið hafði fengið á sig mark.

Zach Johnson leiðir á Opna breska

Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson er efstur eftir fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á á Muirfield vellinum í Skotlandi.

Sigurður Ragnar: Verður eitthvað alveg sérstakt

Í kvöld kom í ljós að íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska í átta liða úrslitum á EM í Svíþjóð og spilar þar með við heimamenn fyrir framan troðfullan völl í Halmstad á sunnudaginn klukkan eitt að íslenskum tíma.

Stelpurnar fengu ósk sína uppfyllta - mæta Svíum á sunnudaginn

Íslenska kvennalandsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum EM en það kom í ljós í kvöld eftir happadrætti á milli Dana og Rússa. Danir unnu dráttinn og komast þar með í átta liða úrslitin en Rússar sitja eftir með sárt ennið.

Þorkell Máni ráðinn aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Keflvíkinga en þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við vefsíðuna 433.is.

Erlingur Jack í Gróttu

Knattspyrnumaðurinn Erlingur Jack Guðmundsson hefur skipt um félag en hann er genginn til liðs við Gróttu frá Þrótti.

Margrét Lára: Sýnir hvað fótbolti getur verið einfaldur og fallegur

"Ég er að komast niður á jörðina. Þetta var mikill draumur sem við vorum að upplifa í gær en við þurfum að koma okkur hratt niður á jörðina því að eru átta liða úrslitin sem bíða okkar. Við erum ekki í þessu til að vera með," segir Margrét Lára Viðarsdóttir á hóteli íslenska landsliðsins í dag.

Malouda kominn til Trabzonspor

Knattspyrnumaðurinn Florent Malouda hefur gengið frá samningi við tyrkneska liðið er Trabzonspor og hefur nú endanlega yfirgefið Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir