Það þarf að passa marga leikmenn hjá Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2013 20:00 Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins Mynd / Getty Images Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er ein þeirra sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni og þekkir því leikmenn sænska liðsins vel. „Við verðum að spila jafn agaðan varnarleik og við gerðum á móti Hollandi og höfum gert í mótinu. Það heppnaðist best á móti Hollandi," segir Katrín um leikskipulagið á morgun en hvernig ætlar íslenska liðið að stoppa stórskotalið Svía. „Það þarf að passa marga leikmenn. Það er ekki eins og hjá mörgum liðum á þessu móti þar sem liðinu eru pínulítið háð einum eða tveimur leikmönnum til að skora mörk. Þær eru með leikmenn bæði á miðjunni og frammi sem geta klárað leiki fyirr þær. Við þurfum að hafa gætur á mörgum leikmönnum hjá þeim og megum aldrei slaka á eða missa einbeitingu," segir Katrín. Svíar eiga tvo markahæstu leikmenn mótsins í þeim Nillu Fischer og Lottu Schelin. Katrín segir kosti og galla hafa fylgt því að mæta Svíum eða Frökkum „Við fylgdumst með drættinum og það var spennandi. Það skiptir ekki málið því það lið sem við hefðum fengið hefði alltaf verið betra lið. Þetta þýddi að við fáum að mæta því liði sem heldur mótið og það var líka styttra ferðalag hingað. Það vori ýmsir kostir við þetta," segir Katrín. „Við erum líka búnar að spila við þær nýlega og þekkjum þær aðeins betur en Frakkana akkurat núna. Við höfum mætt Frökkum oft áður en það er svolítið lengra síðan. En ef að við hefðum fengið Frakka þá hefði verið einn auka hvíldardagur. Það eru kostir og gallar við þetta allt," segir Katrín. Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er ein þeirra sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni og þekkir því leikmenn sænska liðsins vel. „Við verðum að spila jafn agaðan varnarleik og við gerðum á móti Hollandi og höfum gert í mótinu. Það heppnaðist best á móti Hollandi," segir Katrín um leikskipulagið á morgun en hvernig ætlar íslenska liðið að stoppa stórskotalið Svía. „Það þarf að passa marga leikmenn. Það er ekki eins og hjá mörgum liðum á þessu móti þar sem liðinu eru pínulítið háð einum eða tveimur leikmönnum til að skora mörk. Þær eru með leikmenn bæði á miðjunni og frammi sem geta klárað leiki fyirr þær. Við þurfum að hafa gætur á mörgum leikmönnum hjá þeim og megum aldrei slaka á eða missa einbeitingu," segir Katrín. Svíar eiga tvo markahæstu leikmenn mótsins í þeim Nillu Fischer og Lottu Schelin. Katrín segir kosti og galla hafa fylgt því að mæta Svíum eða Frökkum „Við fylgdumst með drættinum og það var spennandi. Það skiptir ekki málið því það lið sem við hefðum fengið hefði alltaf verið betra lið. Þetta þýddi að við fáum að mæta því liði sem heldur mótið og það var líka styttra ferðalag hingað. Það vori ýmsir kostir við þetta," segir Katrín. „Við erum líka búnar að spila við þær nýlega og þekkjum þær aðeins betur en Frakkana akkurat núna. Við höfum mætt Frökkum oft áður en það er svolítið lengra síðan. En ef að við hefðum fengið Frakka þá hefði verið einn auka hvíldardagur. Það eru kostir og gallar við þetta allt," segir Katrín.
Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira