Fleiri fréttir Háttsettir herforingjar og hermenn flýja frá Sýrlandi Töluverður fjöldi háttsettra herforingja sem og hermenn hafa flúið úr sýrlenska hernum og yfir til Tyrklands um helgina. 25.6.2012 09:13 Hitabeltisstormurinn Debby herjar á íbúa Flórída Hitabeltisstormurinn Debby herjar nú á íbúa Flórída og hefur þegar kostað eitt mannslíf. 25.6.2012 06:45 78% Þjóðverja vilja Grikkland af evrusvæðinu Wolfang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, tjáði sig um stöðu Grikklands innan Evrópusambandsins í samtali við dagblaðið Bild am Sonntag í gær. Í viðtalinu ráðlagði Schäuble Grikkjum og sagði að þeir þyrftu að hætta að biðja um meiri aðstoð og snúa sér frekar að því að framkvæma gefin loforð. 25.6.2012 00:15 Mohammed Mursi verður næsti forseti Egyptalands Mohammed Mursi, forsetaframbjóðandi Bræðralags múslima, verður næsti forseti Egyptalands. Formaður yfirkjörstjórnar landsins tilkynnti þetta í dag. 24.6.2012 14:39 Orrustuþota Tyrkja var í alþjóðlegri lofthelgi Tyrkir hafa óskað eftir því að NATO-ríkin fundi til að ræða viðbrögð við því að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska orrustuþotu síðastliðinn föstudag. 24.6.2012 12:00 Fékk 11 ára fangelsisdóm fyrir að hóta höfundum South Park Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt karlmann á fertugsaldri í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa haft í hótunum við höfunda sjónvarpsþáttanna South Park. 24.6.2012 22:30 Mursi hvetur til áframhaldandi mótmæla Leiðtogi herráðs Egyptalands, Hussein Tantawi, hermarskálkur, hefur óskað Mohammed Mursi, nýkjörnum forseta Egyptalands, til hamingju með sigurinn. 24.6.2012 16:31 Grafhvelfing Elvis Presley fer ekki á uppboð Bandaríska uppboðshúsið Julien's Auction hefur hætt við fyrirhugað uppboð á grafhvelfingu Elvis Presley eftir að rúmlega tíu þúsund undirskriftir frá aðdáendum rokk konungsins bárust. 24.6.2012 16:00 Uppgötvuðu undarlegt sólkerfi Stjörnufræðingar hafa uppgötvað afar sérkennilegt sólkerfi í um 1.200 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Þar má finna tvær gerólíkar reikistjörnur, gasrisa og berghnött, á óvenju nálægum sporbrautum sem snúast á ógnarhraða um stjörnuna Kepler-36. 24.6.2012 14:00 Þrekvirki kínverskra geimfara Blað var brotið í sögu kínverskra geimferða þegar Shenzhou-9 geimflaugin lagði að Tiangong-1 rannsóknarstöðinni. Geimfararnir notuðust ekki við sjálfvirkan búnað líkt og venja er, þess í stað var handstýring ferjunnar notuð. 24.6.2012 11:15 Næsti forseti Egyptalands opinberaður í dag Egyptar bíða nú niðurstöðu forsetakosninga sem birta á í dag. Vika er frá kosningunum og hefur mikil spenna verið í landinu síðustu daga. 24.6.2012 10:45 Bretadrottning hittir fyrrverandi hryðjuverkaleiðtoga Martin McGuinnes, fyrrverandi leiðtogi hryðjuverkasamtakanna IRA, mun hitta Elísabetu Bretlandsdrottningu í tveggja daga heimsókn hennar til Norður Írlands í næstu viku. Breska blaðið Daily Telegraph segir að McGuinnes áformi að taka í hönd Elísabetar. Það verður gríðarlega stór áfangi í friðarferli á Norður-Írlandi, þar sem bardagar geysuðu á hverjum degi fyrir fáeinum árum. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort McGuinnes og Elísabet munu takast í hendur í augsýn almennings eða ekki. 23.6.2012 09:13 Dæmdur vegna hryðjuverka á Balí Umar Patek, 45 ára meðlimur í Al-Kaída hryðjuverkasamtökunum var á fimmtudag dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að hafa smíðað bílsprengju sem notuð var til að sprengja skemmtistað á indónesísku eyjunni Balí árið 2002. Alls létust 202 í sprengingunni, þar á meðal 88 Ástralar og sjö Bandaríkjamenn. 23.6.2012 06:00 Elstu merki um notkun á mjólk Efnafræðilegar rannsóknir á leifum af ílátum sem talin eru um 7.000 ára gamlar sýna að fólk í Norður-Afríku var byrjað að nýta sér mjólk úr nautgripum mun fyrr en áður hefur verið sýnt fram á, mögulega til að bregðast við þurrkum á svæðinu. 23.6.2012 05:00 Krafðist sýknu við lok réttarhaldanna Tíu vikna réttarhöldum yfir hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik lauk fyrir rétti í Ósló í gær. Breivik hélt lokaávarpið í réttarhöldunum þar sem hann krafðist þess að vera látinn laus og hélt því fram að sagan myndi hreinsa hann af áburði. Fjölmargir áhorfendur í salnum yfirgáfu hann áður en Breivik hóf að tala. 23.6.2012 04:00 Fundu fimmtíu beinagrindur Fornleifafræðingar í Ástralíu fundu um fimmtíu beinagrindur af svokölluðum risavömbum í Queensland í gær. Beinin munu líklega gefa vísindamönnum betri skýringar á því hvers vegna tegundin dó út. 23.6.2012 04:00 Mega ekki framselja vald sitt Hæstiréttur í Arkansasríki í Bandaríkjunum hefur dæmt lög um dauðarefsingar þar ógild og segir þau ekki standast stjórnarskrá. Tíu fangar sem bíða þess að dauðadómi þeirra verði fullnægt höfðu áður gagnrýnt lögin. 23.6.2012 03:00 Talibanar réðust á borgara Vígbúnir talibanskir uppreisnarmenn réðust inn í hótel norður af Kabúl, höfuðborg Afganistans, og skutu á gesti í gær. Átján féllu, flestir þeirra óbreyttir borgarar. 23.6.2012 02:00 Stjórnarskrá Washingtons seldist á hundruð milljóna Eintak af bandarísku stjórnarskránni sem var í eigu George Washington seldist nýverið á 10 milljónir bandaríkjadala. Upphæðin nemur rétt tæplega 1300 milljónum íslenskra króna. Bókin var prentuð árið 1789, eða fyrsta árið sem George Washington sat í embætti. Fyrirfram var áætlað að bókin færi á einungis tvær til þrjár milljónir bandaríkjadala en niðurstaða uppboðsins varð allt önnur. Sagnfræðingar segja að það séu glósur sem Washington skrifar sjálfur í bókina sem geri hana svo verðmæta. Forsetinn hafi verið vel meðvitaður um það fordæmi sem hann myndi setja þeim forsetum sem fylgdu á eftir. 22.6.2012 23:59 Ís-te úr sjálfsala fyrir að Twitta Viðskiptavinir geta fengið ís-te úr sjálfsala með því einu að skrifa færslu á Twitter. 22.6.2012 23:42 Móðir fundin sek um að myrða tvö börn sín Hin breska Lianne Smith var fundin sek um að kæfa tvö börn sín 22.6.2012 17:02 Kona fær leyfi til að synda ber að ofan Kona fær leyfi til að synda ber að ofan eftir að hafa farið í tvöfalt brjóstanám 22.6.2012 15:57 Ólympíufulltrúa Sýrlands meinaður aðgangur inn í Bretland Ólympíufulltrúa Sýrlands, Mowaffak Joumaa hershöfðingi, hefur verið meinaður aðgangur inn í Bretland sem gerir honum ókleift að mæta á leikana 22.6.2012 14:36 Breivik varar við því að skoðanabræður sínir geri árásir Fjöldi fólks sem viðstaddur var réttarhöldin yfir Anders Behring Brevik, norska fjöldamorðingjanum, yfirgaf dómhúsið þegar Breivik var gefinn kostur á að tjá sig um réttarhöldin undir lok þeirra í dag. Salurinn hafði áður verið fullur af áhorfendum. 22.6.2012 14:26 Samkynhneigðir verða enn fyrir fordómum á vinnustöðum Rannsókn sem gerð hefur verið á lífi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks er að finna upplýsingar um fordóma á vinnustað 22.6.2012 13:43 Leiðtogar evrusvæðisins hittast til að ræða gjaldmiðlakreppu Leiðtogar Þýskalands, Spánar, Frakklands og Ítalíu hittast í Róm í dag á ráðstefnu til þess að takast á við gjaldmiðla kreppu 22.6.2012 12:01 Myndir af frægum notaðar til að kenna börnum um líkamsímynd Yfirvöld í Bretlandi gefa út bækling til að hjálpa foreldrum að kenna börnum um líkamsímynd. 22.6.2012 10:14 Lokadagur réttarhaldanna yfir Breivik Lokadagur réttarhaldanna yfir norska fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik fer fram í dag með því að verjendur flytja mál sitt og Breivik sjálfur gefur lokayfirlýsingu. Verjendur Anders Behring Breivik færa í málflutningi sínum rök fyrir því að hann sé heill á geði og eigi því að vera dæmdur í fangelsi. Í gær færðu sækjendur hins vegar rök fyrir því að hann eigi að vera dæmdur vanheill og eigi þar með að vistast á réttargeðdeild. Breivik hefur sjálfur viðurkennt að hafa orðið 77 manns að bana og sært meira en 240 þann 22. júlí í fyrra. 22.6.2012 09:38 Mikill bardagi við vinsælt hótel í Kabul Hópur Talibana vopnaður hríðskotabyssum og eldflaugum réðist inn á vinsælt hótel í Kabúl höfuðborg Afghanistan þar sem brúðkaupsveisla var í gangi. 22.6.2012 06:45 Meira finnst af ís á Mars Fundist hefur meira af ís á Mars. Ísinn fannst í eldgígnum Shackleton við suðurpól plánetunnar en það var eitt af könnunarförum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA sem fann ísinn. 22.6.2012 06:43 Hátt í hundrað saknað eftir að skipi hvolfdi við Ástralíu Að minnsta kosti þrír fórust og hátt í hundrað manns er saknað eftir að skipi hvolfdi undan ströndum Ástralíu. Um 200 manns voru um borð en tekist hefur að bjarga 110 þeirra. 22.6.2012 06:40 Menntaðar danskar konur þjást jafnmikið af offitu og þær ómenntuðu Ný rannsókn á vegum heilbrigðistofnunnar Danmerkur sýnir að í fyrsta sinn í nútímasögunni þjást hámenntaðar eða langskólagengnar konur jafnmikið af offitu og þær sem eru lítt menntaðar. 22.6.2012 06:36 Réttarhöldum yfir Breivik að ljúka 22.6.2012 00:15 Bítill vill að Norðurheimskautið sé látið í friði Grænfriðungar eru að hefja herferð til að fá Norðurheimskautið friðlýst af Sameinuðu Þjóðunum. Stefnt er að því að safna milljón undirskriftum undir yfirlýsingu þar sem farið er fram á að olíurannsóknum og ósjálfbærum fiskveiðum verði hætt. 21.6.2012 17:17 Google hjálpar til við að varðveita tungumál í útrýmingarhættu Google hefur komið á fót verkefni sem á að hjálpa til við að varveita tungumál í útrýmingarhættu í samstarfi við hóp alþjóðlegra málvísinda- og fræðimanna 21.6.2012 17:12 Vilhjálmur prins erfir 2 milljarða á þrítugsafmæli sínu Vilhjálmur prins erfir 2 milljarða króna úr dánarbúi móður sinnar í dag, þegar hann fagnar þrítugsafmæli sínu. 21.6.2012 16:18 Brúður stelur 33 milljónum frá vinnuveitenda til þess að kosta brúðkaup sitt Handtekin á heimili sínu og missir af brúðkaupsferð til Mexíkó 21.6.2012 11:32 Berjast fyrir ólétta konu í Sýrlandi Amnesty international standa nú fyrir skyndiaðgerð til að fá ólétta konu sem fangelsuð var án haldbærrar ástæðu í Sýrlandi leysta úr haldi. 21.6.2012 10:32 Lokamálflutningur að hefjast í máli Breivik Réttarhöldunum yfir Anders Breivik fer nú senn að ljúka. Ríkissaksóknarar Svein Holden og Inga Bejer Engh munu í dag hefja loka málflutning í máli Anders Breivik og færa rök fyrir sekt hans. 21.6.2012 10:32 Farþegaþota frá SAS nauðlenti vegna reyks í farþegarými Farþegaþota af gerðinni Airbus 330 á vegum SAS flugfélagsins þurfti að nauðlenda í Kanada í nótt eftir að töluverður reykur kom upp í farþegarými hennar. Um borð í þotunni voru 261 farþegi auk 11 manna áhafnar. 21.6.2012 06:36 Kristjanía orðin griðarstaður fyrir glæpamenn í Kaupmannahöfn Kristjanía í Kaupmannahöfn er orðin að griðarstað fyrir glæpamenn sem eru á flótta undan lögreglunni þar í borg. 21.6.2012 06:31 Suðurskautið líktist Íslandi Strendur Suðurskautslandsins voru grónar fyrir fimmtán milljónum ára en þá hlýnaði vegna aukins koltvísýrings í andrúmsloftinu. Vísindamenn telja þessar niðurstöður rannsókna á plöntuleifum á hafsbotni geta gefið vísbendingu um þróun mála þegar loftslag hlýnar á ný. 21.6.2012 07:30 Hamas vill samninga um vopnahlé við Ísraelsmenn Hamas samtökin eru reiðubúin til samninga við Ísraelsmenn um vopnahlé á Gaza svæðinu með milligöngu Egypta. 21.6.2012 07:02 Óttast að verða framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, forsprakki Wikileaks, verður handtekinn ef hann yfirgefur sendiráð Ekvadors í Lundúnum, þar sem hann dvelur. Meðan hann heldur sig þar inni getur breska lögreglan hins vegar ekkert aðhafst. 21.6.2012 07:00 Fundu sprengiefni við kjarnorkuver í Svíþjóð Sænska lögreglan hefur gripið til víðtækra öryggisráðstafana við kjarnorkuver landsins. Þetta kemur í framhaldi af því að nokkurt magn af sprengjuefni fannst í flutningabíl sem staddur var inni á starfssvæði Ringhals kjarnorkuversins. 21.6.2012 06:57 Sjá næstu 50 fréttir
Háttsettir herforingjar og hermenn flýja frá Sýrlandi Töluverður fjöldi háttsettra herforingja sem og hermenn hafa flúið úr sýrlenska hernum og yfir til Tyrklands um helgina. 25.6.2012 09:13
Hitabeltisstormurinn Debby herjar á íbúa Flórída Hitabeltisstormurinn Debby herjar nú á íbúa Flórída og hefur þegar kostað eitt mannslíf. 25.6.2012 06:45
78% Þjóðverja vilja Grikkland af evrusvæðinu Wolfang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, tjáði sig um stöðu Grikklands innan Evrópusambandsins í samtali við dagblaðið Bild am Sonntag í gær. Í viðtalinu ráðlagði Schäuble Grikkjum og sagði að þeir þyrftu að hætta að biðja um meiri aðstoð og snúa sér frekar að því að framkvæma gefin loforð. 25.6.2012 00:15
Mohammed Mursi verður næsti forseti Egyptalands Mohammed Mursi, forsetaframbjóðandi Bræðralags múslima, verður næsti forseti Egyptalands. Formaður yfirkjörstjórnar landsins tilkynnti þetta í dag. 24.6.2012 14:39
Orrustuþota Tyrkja var í alþjóðlegri lofthelgi Tyrkir hafa óskað eftir því að NATO-ríkin fundi til að ræða viðbrögð við því að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska orrustuþotu síðastliðinn föstudag. 24.6.2012 12:00
Fékk 11 ára fangelsisdóm fyrir að hóta höfundum South Park Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt karlmann á fertugsaldri í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa haft í hótunum við höfunda sjónvarpsþáttanna South Park. 24.6.2012 22:30
Mursi hvetur til áframhaldandi mótmæla Leiðtogi herráðs Egyptalands, Hussein Tantawi, hermarskálkur, hefur óskað Mohammed Mursi, nýkjörnum forseta Egyptalands, til hamingju með sigurinn. 24.6.2012 16:31
Grafhvelfing Elvis Presley fer ekki á uppboð Bandaríska uppboðshúsið Julien's Auction hefur hætt við fyrirhugað uppboð á grafhvelfingu Elvis Presley eftir að rúmlega tíu þúsund undirskriftir frá aðdáendum rokk konungsins bárust. 24.6.2012 16:00
Uppgötvuðu undarlegt sólkerfi Stjörnufræðingar hafa uppgötvað afar sérkennilegt sólkerfi í um 1.200 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Þar má finna tvær gerólíkar reikistjörnur, gasrisa og berghnött, á óvenju nálægum sporbrautum sem snúast á ógnarhraða um stjörnuna Kepler-36. 24.6.2012 14:00
Þrekvirki kínverskra geimfara Blað var brotið í sögu kínverskra geimferða þegar Shenzhou-9 geimflaugin lagði að Tiangong-1 rannsóknarstöðinni. Geimfararnir notuðust ekki við sjálfvirkan búnað líkt og venja er, þess í stað var handstýring ferjunnar notuð. 24.6.2012 11:15
Næsti forseti Egyptalands opinberaður í dag Egyptar bíða nú niðurstöðu forsetakosninga sem birta á í dag. Vika er frá kosningunum og hefur mikil spenna verið í landinu síðustu daga. 24.6.2012 10:45
Bretadrottning hittir fyrrverandi hryðjuverkaleiðtoga Martin McGuinnes, fyrrverandi leiðtogi hryðjuverkasamtakanna IRA, mun hitta Elísabetu Bretlandsdrottningu í tveggja daga heimsókn hennar til Norður Írlands í næstu viku. Breska blaðið Daily Telegraph segir að McGuinnes áformi að taka í hönd Elísabetar. Það verður gríðarlega stór áfangi í friðarferli á Norður-Írlandi, þar sem bardagar geysuðu á hverjum degi fyrir fáeinum árum. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort McGuinnes og Elísabet munu takast í hendur í augsýn almennings eða ekki. 23.6.2012 09:13
Dæmdur vegna hryðjuverka á Balí Umar Patek, 45 ára meðlimur í Al-Kaída hryðjuverkasamtökunum var á fimmtudag dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að hafa smíðað bílsprengju sem notuð var til að sprengja skemmtistað á indónesísku eyjunni Balí árið 2002. Alls létust 202 í sprengingunni, þar á meðal 88 Ástralar og sjö Bandaríkjamenn. 23.6.2012 06:00
Elstu merki um notkun á mjólk Efnafræðilegar rannsóknir á leifum af ílátum sem talin eru um 7.000 ára gamlar sýna að fólk í Norður-Afríku var byrjað að nýta sér mjólk úr nautgripum mun fyrr en áður hefur verið sýnt fram á, mögulega til að bregðast við þurrkum á svæðinu. 23.6.2012 05:00
Krafðist sýknu við lok réttarhaldanna Tíu vikna réttarhöldum yfir hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik lauk fyrir rétti í Ósló í gær. Breivik hélt lokaávarpið í réttarhöldunum þar sem hann krafðist þess að vera látinn laus og hélt því fram að sagan myndi hreinsa hann af áburði. Fjölmargir áhorfendur í salnum yfirgáfu hann áður en Breivik hóf að tala. 23.6.2012 04:00
Fundu fimmtíu beinagrindur Fornleifafræðingar í Ástralíu fundu um fimmtíu beinagrindur af svokölluðum risavömbum í Queensland í gær. Beinin munu líklega gefa vísindamönnum betri skýringar á því hvers vegna tegundin dó út. 23.6.2012 04:00
Mega ekki framselja vald sitt Hæstiréttur í Arkansasríki í Bandaríkjunum hefur dæmt lög um dauðarefsingar þar ógild og segir þau ekki standast stjórnarskrá. Tíu fangar sem bíða þess að dauðadómi þeirra verði fullnægt höfðu áður gagnrýnt lögin. 23.6.2012 03:00
Talibanar réðust á borgara Vígbúnir talibanskir uppreisnarmenn réðust inn í hótel norður af Kabúl, höfuðborg Afganistans, og skutu á gesti í gær. Átján féllu, flestir þeirra óbreyttir borgarar. 23.6.2012 02:00
Stjórnarskrá Washingtons seldist á hundruð milljóna Eintak af bandarísku stjórnarskránni sem var í eigu George Washington seldist nýverið á 10 milljónir bandaríkjadala. Upphæðin nemur rétt tæplega 1300 milljónum íslenskra króna. Bókin var prentuð árið 1789, eða fyrsta árið sem George Washington sat í embætti. Fyrirfram var áætlað að bókin færi á einungis tvær til þrjár milljónir bandaríkjadala en niðurstaða uppboðsins varð allt önnur. Sagnfræðingar segja að það séu glósur sem Washington skrifar sjálfur í bókina sem geri hana svo verðmæta. Forsetinn hafi verið vel meðvitaður um það fordæmi sem hann myndi setja þeim forsetum sem fylgdu á eftir. 22.6.2012 23:59
Ís-te úr sjálfsala fyrir að Twitta Viðskiptavinir geta fengið ís-te úr sjálfsala með því einu að skrifa færslu á Twitter. 22.6.2012 23:42
Móðir fundin sek um að myrða tvö börn sín Hin breska Lianne Smith var fundin sek um að kæfa tvö börn sín 22.6.2012 17:02
Kona fær leyfi til að synda ber að ofan Kona fær leyfi til að synda ber að ofan eftir að hafa farið í tvöfalt brjóstanám 22.6.2012 15:57
Ólympíufulltrúa Sýrlands meinaður aðgangur inn í Bretland Ólympíufulltrúa Sýrlands, Mowaffak Joumaa hershöfðingi, hefur verið meinaður aðgangur inn í Bretland sem gerir honum ókleift að mæta á leikana 22.6.2012 14:36
Breivik varar við því að skoðanabræður sínir geri árásir Fjöldi fólks sem viðstaddur var réttarhöldin yfir Anders Behring Brevik, norska fjöldamorðingjanum, yfirgaf dómhúsið þegar Breivik var gefinn kostur á að tjá sig um réttarhöldin undir lok þeirra í dag. Salurinn hafði áður verið fullur af áhorfendum. 22.6.2012 14:26
Samkynhneigðir verða enn fyrir fordómum á vinnustöðum Rannsókn sem gerð hefur verið á lífi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks er að finna upplýsingar um fordóma á vinnustað 22.6.2012 13:43
Leiðtogar evrusvæðisins hittast til að ræða gjaldmiðlakreppu Leiðtogar Þýskalands, Spánar, Frakklands og Ítalíu hittast í Róm í dag á ráðstefnu til þess að takast á við gjaldmiðla kreppu 22.6.2012 12:01
Myndir af frægum notaðar til að kenna börnum um líkamsímynd Yfirvöld í Bretlandi gefa út bækling til að hjálpa foreldrum að kenna börnum um líkamsímynd. 22.6.2012 10:14
Lokadagur réttarhaldanna yfir Breivik Lokadagur réttarhaldanna yfir norska fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik fer fram í dag með því að verjendur flytja mál sitt og Breivik sjálfur gefur lokayfirlýsingu. Verjendur Anders Behring Breivik færa í málflutningi sínum rök fyrir því að hann sé heill á geði og eigi því að vera dæmdur í fangelsi. Í gær færðu sækjendur hins vegar rök fyrir því að hann eigi að vera dæmdur vanheill og eigi þar með að vistast á réttargeðdeild. Breivik hefur sjálfur viðurkennt að hafa orðið 77 manns að bana og sært meira en 240 þann 22. júlí í fyrra. 22.6.2012 09:38
Mikill bardagi við vinsælt hótel í Kabul Hópur Talibana vopnaður hríðskotabyssum og eldflaugum réðist inn á vinsælt hótel í Kabúl höfuðborg Afghanistan þar sem brúðkaupsveisla var í gangi. 22.6.2012 06:45
Meira finnst af ís á Mars Fundist hefur meira af ís á Mars. Ísinn fannst í eldgígnum Shackleton við suðurpól plánetunnar en það var eitt af könnunarförum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA sem fann ísinn. 22.6.2012 06:43
Hátt í hundrað saknað eftir að skipi hvolfdi við Ástralíu Að minnsta kosti þrír fórust og hátt í hundrað manns er saknað eftir að skipi hvolfdi undan ströndum Ástralíu. Um 200 manns voru um borð en tekist hefur að bjarga 110 þeirra. 22.6.2012 06:40
Menntaðar danskar konur þjást jafnmikið af offitu og þær ómenntuðu Ný rannsókn á vegum heilbrigðistofnunnar Danmerkur sýnir að í fyrsta sinn í nútímasögunni þjást hámenntaðar eða langskólagengnar konur jafnmikið af offitu og þær sem eru lítt menntaðar. 22.6.2012 06:36
Bítill vill að Norðurheimskautið sé látið í friði Grænfriðungar eru að hefja herferð til að fá Norðurheimskautið friðlýst af Sameinuðu Þjóðunum. Stefnt er að því að safna milljón undirskriftum undir yfirlýsingu þar sem farið er fram á að olíurannsóknum og ósjálfbærum fiskveiðum verði hætt. 21.6.2012 17:17
Google hjálpar til við að varðveita tungumál í útrýmingarhættu Google hefur komið á fót verkefni sem á að hjálpa til við að varveita tungumál í útrýmingarhættu í samstarfi við hóp alþjóðlegra málvísinda- og fræðimanna 21.6.2012 17:12
Vilhjálmur prins erfir 2 milljarða á þrítugsafmæli sínu Vilhjálmur prins erfir 2 milljarða króna úr dánarbúi móður sinnar í dag, þegar hann fagnar þrítugsafmæli sínu. 21.6.2012 16:18
Brúður stelur 33 milljónum frá vinnuveitenda til þess að kosta brúðkaup sitt Handtekin á heimili sínu og missir af brúðkaupsferð til Mexíkó 21.6.2012 11:32
Berjast fyrir ólétta konu í Sýrlandi Amnesty international standa nú fyrir skyndiaðgerð til að fá ólétta konu sem fangelsuð var án haldbærrar ástæðu í Sýrlandi leysta úr haldi. 21.6.2012 10:32
Lokamálflutningur að hefjast í máli Breivik Réttarhöldunum yfir Anders Breivik fer nú senn að ljúka. Ríkissaksóknarar Svein Holden og Inga Bejer Engh munu í dag hefja loka málflutning í máli Anders Breivik og færa rök fyrir sekt hans. 21.6.2012 10:32
Farþegaþota frá SAS nauðlenti vegna reyks í farþegarými Farþegaþota af gerðinni Airbus 330 á vegum SAS flugfélagsins þurfti að nauðlenda í Kanada í nótt eftir að töluverður reykur kom upp í farþegarými hennar. Um borð í þotunni voru 261 farþegi auk 11 manna áhafnar. 21.6.2012 06:36
Kristjanía orðin griðarstaður fyrir glæpamenn í Kaupmannahöfn Kristjanía í Kaupmannahöfn er orðin að griðarstað fyrir glæpamenn sem eru á flótta undan lögreglunni þar í borg. 21.6.2012 06:31
Suðurskautið líktist Íslandi Strendur Suðurskautslandsins voru grónar fyrir fimmtán milljónum ára en þá hlýnaði vegna aukins koltvísýrings í andrúmsloftinu. Vísindamenn telja þessar niðurstöður rannsókna á plöntuleifum á hafsbotni geta gefið vísbendingu um þróun mála þegar loftslag hlýnar á ný. 21.6.2012 07:30
Hamas vill samninga um vopnahlé við Ísraelsmenn Hamas samtökin eru reiðubúin til samninga við Ísraelsmenn um vopnahlé á Gaza svæðinu með milligöngu Egypta. 21.6.2012 07:02
Óttast að verða framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, forsprakki Wikileaks, verður handtekinn ef hann yfirgefur sendiráð Ekvadors í Lundúnum, þar sem hann dvelur. Meðan hann heldur sig þar inni getur breska lögreglan hins vegar ekkert aðhafst. 21.6.2012 07:00
Fundu sprengiefni við kjarnorkuver í Svíþjóð Sænska lögreglan hefur gripið til víðtækra öryggisráðstafana við kjarnorkuver landsins. Þetta kemur í framhaldi af því að nokkurt magn af sprengjuefni fannst í flutningabíl sem staddur var inni á starfssvæði Ringhals kjarnorkuversins. 21.6.2012 06:57