Fleiri fréttir Ekkert sparað í Afganistan Breska stjórnin hefur ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða í hernaðarmálum, og er það liður í margboðuðum niðurskurði í ríkisfjármálum sem stjórnin telur sig nauðbeygða til að ráðast í. 20.10.2010 00:00 Dularfull ljós á flakki yfir Bandaríkjunum -myndband Margir Bandaríkjamenn velta nú fyrir sér dularfullum ljósum sem hafa sést bæði yfir El Paso og New York. Í New York sáust ljósin raunar um hábjartan dag. 19.10.2010 14:18 Hopp og hí og trallala Þegar danskir lögreglumenn í smábænum Næstved komu að 34 ára gömlum heimilislausum manni sem hafði lent í smá umferðaróhappi, grunaði þá að ekki væri allt með felldu. 19.10.2010 13:52 Hlustaðu nú á Churchill, skattmann Í Bretlandi kvarta menn nú mjög undan fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Bæði undan niðurskurði og skattahækkunum. Það eru kannski skattahækkanirnar sem fara mest fyrir brjóstið á fólki. Terry nokkur Smith er forstjóri verðbréfamiðlunarinnar Tullett Prebon. 19.10.2010 13:15 Vill banna styrki til moskubygginga frá Sádí Arabíu Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, vill koma í veg fyrir að aðilar frá Sádí Arabíu styrki byggingar moska í Noregi. Stjórnvöld í Sádí Arabíu og fjársterkir aðilar vilja leggja tugi milljóna norskra króna til moskubygginga víða um landið en Störe segir í svari til samtaka múslima í Noregi að ríkisstjórnin leggist gegn styrkveitingunum. Samkvæmt norskum lögum er utanaðkomandi heimilt að styrkja byggingu bænahúsa í landinu en að stjórnvöld þurfi að lýsa sig samþykk slíkum styrkveitingum. 19.10.2010 10:24 Bretar leggja flaggskipi sínu vegna sparnaðar Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja flaggskipi breska flotans, flugmóðurskipinu Ark Royal. Jafnframt verður Harrier orrustuþotum flotans lagt eða þær seldar úr landi. Þær eru þeim eiginleikum búnar að geta hafið sig til flugs og lent lóðrétt. 19.10.2010 09:48 Öskubakkar komnir aftur á gríska bari og veitingastaði Öskubakkarnir eru komnir aftur á gríska bari og veitingastaði aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að sett var reykingabann á þessa staði í Grikklandi. 19.10.2010 07:46 Skot- og sprengjuárás á þingið í Tsjetsjeníu Að minnsta kosti sex eru látnir og tíu særðir eftir skot- og sjálfsmorðssprengjuárás á þing Tsjetsjeníu í borginni Grozny í Kákasusfjöllunum. 19.10.2010 07:38 Enn ein staðfesting á að B-vítamín dragi úr Alzheimer Enn ein vísindarannsókn styður þær kenningar að neysla á B-vítamínum getur dregið úr hættunni að fá Alzheimer-sjúkdóminn. 19.10.2010 07:27 Fellibylurinn Megi stefnir hraðbyri í átt að Hong Kong Fellibylurinn Megi stefnir nú hraðbyri í átt að Hong Kong og suðurhluta Kína. Að minnsta kosti 11 létu lífið og fjölda er saknað eftir að Megi reið yfir norðurhluta Luzon á Filippseyjum í gærdag en fellibylurinn er sá öflugasti sem myndast hefur í heiminum í ár. 19.10.2010 07:25 Fundu 105 tonn af marijúana í Mexíkó Mexíkanskar öryggissveitir og lögreglan í Tijuana í Mexíkó hafa lagt hald á 105 tonn af marijúana. 19.10.2010 07:24 Áfram öngþveiti í Frakklandi, Sarkozy gefur sig ekki Áframhaldandi verkföll og mótmælaaðgerðir eru boðaðir í yfir 200 borgum og bæjum Frakklands í dag. Búist er við að mikið öngþveiti muni ríkja í landinu í dag vegna þessara aðgerða. 19.10.2010 07:19 Mótmæli leyfð gegn Japönum Kínversk stjórnvöld gáfu góðfúslega leyfi sitt til fjöldamótmæla í nokkrum borgum, en þeim var beint gegn Japan. Sums staðar fóru mótmælin úr böndunum og til átaka kom við lögreglu. 19.10.2010 01:00 Íbúar fluttir frá strandsvæðum Á annað hundrað þúsund manns voru fluttir burt frá strandsvæðum á Filippseyjum áður en fellibylurinn Megi skall á í gær. 19.10.2010 00:45 Enn skortir eldsneyti í Frakklandi Starfsmenn olíuhreinsistöðva í Frakklandi virtu að vettugi beiðni stjórnvalda um að þeir sneru aftur til vinnu. Eldsneytisskortur verður því viðvarandi í landinu enn um hríð. 19.10.2010 00:30 Engin málamiðlun í sjónmáli Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn í Belgíu fóru eina ferðina enn út um þúfur í gær, fjórum mánuðum eftir þingkosningar. 19.10.2010 00:00 Kínverska þjóðin reið Norðmönnum Stór hluti kínversku þjóðarinnar telur að Norðmenn hafi veitt andófsmanni friðarverðlaun Nóbels til þess að beita kínversk stjórnvöld þrýstingi. 18.10.2010 15:29 Kjallari Colosseum opnaður í fyrsta skipti Hringleikahúsið mikla í Róm verður opnað almenningi á nýjan leik í næstu viku eftir viðgerðir sem hafa staðið í mörg ár. 18.10.2010 14:48 Wikileaks: Assange neitað um dvalarleyfi í Svíþjóð Julian Assange, forsvarsmaður Wikileaks, fær ekki dvalarleyfi í Svíþjóð eins og hann hafði sótt um. Aftonbladet skýrir frá þessu í dag og hefur eftir útlendingaeftirlitinu þar í landi. 18.10.2010 14:13 Regnbogaindíáninn kemur til Íslands -myndband Regnbogaindíáninn svokallaði er á leið til Íslands en hann hefur tekið að sér að vera verndari nemendafélags menntaskólans Hraðbrautar. Paul „Svangi Björn" Vasquez varð heimsfrægur eftir að hann setti á netið myndir sem hann tók af tvöföldum regnboga sem hann sá í einni af fjallaferðum sínum. 18.10.2010 13:24 Brjálæðisakstur á mótorhjóli -myndband Maður á Yamaha R1 mótorhjóli er farinn að leika sér að því að aka um götur Moskvu á ofsahraða og setja myndir af því á netið. Hann kallar sig Svarta Djöfulinn. 18.10.2010 13:21 Rifist um björgunarhylkið Fönix Tveir bæir í Chile takast nú á um hvor þeirra eigi meiri rétt á því að geyma björgunarhylkið sem var notað til þess að bjarga námumönnunum 33 úr prísund sinni. 18.10.2010 13:05 Eva Joly fær nýjan keppinaut í Frakklandi Leikkonan Brigitte Bardot hefur verið beðin um að bjóða sig fram í forsetakosningunum sem haldnar verða í Frakklandi árið 2012. Það er flokkur umhverfissinna sem vilja fá hana í framboð. 18.10.2010 10:57 Osama hefur það ágætt, takk Háttsettur embættismaður NATO segir við fréttastofuna CNN að Osama bin Laden leiðtogi Al Kaida haldi sig í norðvesturhluta Pakistans og lifi þar þægilegu lífi. 18.10.2010 10:13 Fyrrum landlæknir Bandaríkjanna vill lögleiða marijúana Joycelyn Elders fyrrum landlæknir Bandaríkjanna hvetur til þess að marijúana verði gert löglegt. Elders greindi frá þessari skoðun sinni í bréfi til stjórnvalda sem CNN hefur undir höndum. 18.10.2010 07:38 Varað við yfirvofandi hryðjuverkaárás í Frakklandi Saudi Arabar hafa varað stjórnvöld í Frakklandi við því að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi í landinu. Það muni vera al-Kaída samtökin sem undirbúa árásina. 18.10.2010 07:29 Miklar samgöngutruflanir í Frakklandi í dag Miklar samgöngutruflanir verða í Frakklandi í dag vegna mótmæla gegn áformum stjórnarinnar að hækka eftirlaunaaldur. 18.10.2010 07:22 Þúsundir Filippseyinga flýja undan fellibylnum Megi Þúsundir Filippseyinga eru nú á flótta undan fellibylnum Megi en hann skall á norðurströnd eyjarinnar Luzon í nótt. 18.10.2010 07:20 Ítarlega fjallað um Íslandsáhuga Modi í indverskum fjölmiðlum Í nýjasta tímariti Outlook India er að finna ítarlega grein um indverska krikketmógúlinn Lalit Modi og fyrirætlanir hans um að sækja um um dvalarleyfi á Íslandi. 18.10.2010 07:13 Wikileaks birtir hundruð þúsunda skjala um Írak stríðið Bandaríska varnarmálaráðuneytið undirbýr sig nú fyrir það að vefsíðan Wikileaks birti hundruð þúsunda skjala um stríðið í Írak í dag. Sérstakur 120 manna aðgerðarhópur á vegum ráðuneytisins er í viðbragðstöðu vegna birtingarinnar. 18.10.2010 07:00 Ummæli Merkel vekja deilur BERLÍN, AP Þau ummæli Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, að tilraunir til að skapa fjölmenningarsamfélag innan landsins hafi mistekist hrapallega hafa orðið kveikjan að miklum umræðum um stefnu Þjóðverja í innflytjendamálum. 18.10.2010 06:00 Skipta um trú í mótmælaskyni Bretland, AP Biskup og prestur innan ensku þjóðkirkjunnar tilkynntu nýverið að þeir ætli að gerast meðlimir rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Ástæðuna segja þeir vera óánægju með þau áform þjóðkirkjunnar að leyfa kvenkyns prestum að gegna stöðu biskups. 18.10.2010 03:15 Gat ekki valið á milli kvenna Pakistanskur maður að nafni Azhar Haidri ætlar að kvænast tvemur konum á innan við sólarhring. Hann gat ekki ákveðið hvort hann ætti að heiðra fjölskyldu sína og kvænast konunni sem hann hefur verið trúlofaður frá barnsaldri eða hvort hann ætti að leyfa hjartanu að ráða og kvænast ástinni sinni. Haidri ákvað því að besta lausnin væri að kvænast báðum konunum. 18.10.2010 03:00 Kjarnorkuver reist í Venesúela Caracas, AP Hugo Chavez, forseti Venesúela, tilkynnti fyrir helgi að samningar hefðu náðst við Rússa um byggingu kjarnorkuvers í landinu. 18.10.2010 02:15 Frakkar bensínlausir í verkfallsaðgerðum PARÍS, AP Enn var þeim áformum ríkisstjórnar Nikolas Sarkozy, forseta Frakklands, að hækka eftirlaunaaldur úr sextíu árum í 62 ár mótmælt í gær þegar hundruð þúsunda streymdu út á götur í helstu borgum landsins. Einnig var mótmælt á laugardag og stendur til að halda mótmælum áfram á morgun, sem þá verða sjöttu stóru mótmælin á innan við mánuði í landinu. 18.10.2010 02:00 Ástralar hafa eignast sinn fyrsta dýrling PÁFAGARÐUR, AP Benedikt páfi XVI. tilkynnti á sunnudag að áströlsk nunna yrði tekin í dýrlingatölu, fyrst Ástrala. 18.10.2010 01:30 Námuverkamennirnir fögnuðu Tólf að námuverkamönnunum 33 sem bjargað var úr námugöngunum í Chile í vikunni komu saman í dag í búðunum við koparnámnuna til að fagna björgun þeirra. Í frétt á BBC er haft eftir læknum að námuverkamennarnir séu ótrúlega vel á sig komnir. Einungis einn þeirra dvelur enn á sjúkrahúsi. 17.10.2010 16:38 Sjö látnir eftir skartgriparán Sjö létu þegar að skotbardagi braust út í miðborg Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag þegar þrjár skartgripaverslanir voru rændar. Meðal hinna látnu eru þrír starfsmenn verslananna og tveir lögreglumenn. Nokkrir almennir borgarar særðust. 17.10.2010 15:20 Chavez til fundar við Ahmadinejad Hugo Chavez, forseti Venesúela, er á leið til Írans þar sem hann hyggst funda með vini sínum Mahmoud Ahmadinejad, forseta landsins. Venesúela og Íran hafa styrkt mjög samband sitt á undanförnum árum og hafa forsetarnir verið duglegir að heimsækja hvern annan. Hugsunin með fundi þeirra er að styrkja samband ríkjanna ennfrekar. 17.10.2010 14:57 Prinsessa í sjokki eftir bílslys Beatrice prinsessa, dóttir Andrews prins af Englandi, slapp með skrekkinn eftir bílslys skammt frá Buckingham höll í morgun. Prinsessan var í BMW bíl sínum ásamt lífverði í sex akreina hringtorgi skammt frá höllinni þegar hún bíllinn kramdist milli tveggja hæða strætisvagns og rútu. Bíllinn er mikið skemmdur en prinsessan og lífvörðurinn sluppu ómeidd. Hún er þó sögð hafa verið í sjokki eftir óhappið. 17.10.2010 13:34 Ættingjar bíða í ofvæni Ættingjar ellefu námuverkamanna sem eru fastir í kolanámu í Kína, eru komnir að námunni og bíða í ofvæni eftir fréttum af björgunarstörfum. Sprenging varð í námu sem er um 650 kílómetra suður af Peking. 26 námumenn fórust í sprengingunni. 17.10.2010 11:54 Milljarðamæringur hefur ekki gefið sig fram Breskur lottóspilari sem fékk ríflega 20 milljarða króna í vinning þegar stóri potturinn í Evrópulottóinu kom á einn miða fyrir níu dögum hefur ekki gefið sig fram. Það eina sem liggur fyrir er að miðinn var keyptur í Coventry. 17.10.2010 11:06 Fótboltastjarna keypti bassagítar bítils Bassagítar sem áður var í eigu bítilsins Paul McCartney var seldur á uppboði í Buenos Aires höfuðborg Argentínu á föstudag fyrir 4,2 milljónir króna. Fótboltastjarnan Javier Zanetti keypti gripinn. Bassinn var hluti af bítlaminjagripum úr safni Raul Blisniuk, sem sagður er mikilvægasti bítlasafnari í Suður-Ameríku. 17.10.2010 09:46 Sex teknir í dýrlingatölu Tugir þúsunda manna komu saman á Péturstorginu í Róm í morgun í messu þar sem sex einstaklingar verða teknir í dýrlingatölu. Dýrlingarinir nýju eru frá Ástralíu, Kanada, Póllandi, Ítalíu og Spáni. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar nafn Mary MacKillop nítjándu aldar nunnu frá Ástralíu var nefnt, en hún var um tíma bannfærð af kaþólsku kirkjunni eftir að hún greindi frá barnaníðingi í hópi presta. Hún er fyrsti Ástralinn til að vera tekin í dýrlingatölu. Fáni Qubecs héraðs í Kanada var áberandi á Péturstorginu. Andre Bessette, munkur sem fæddist í Montréal, var einnig tekinn í dýrlingatölu en hann er sagður hafa læknað marga sjúka með bænum sínum. 17.10.2010 09:38 Bandaríkin geta gert betur Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir Bandaríkin þurfa að gera mun meira til að aðstoða mexíkósk yfirvöld í baráttu þeirra gegn skipulögðum glæpasamtökum. Hún líkir samtökunum við starfsemi hryðjuverkamanna og bendir máli sínu til stuðnings á að glæpasamtökin beiti nú óspart bílsprengjum. 17.10.2010 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert sparað í Afganistan Breska stjórnin hefur ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða í hernaðarmálum, og er það liður í margboðuðum niðurskurði í ríkisfjármálum sem stjórnin telur sig nauðbeygða til að ráðast í. 20.10.2010 00:00
Dularfull ljós á flakki yfir Bandaríkjunum -myndband Margir Bandaríkjamenn velta nú fyrir sér dularfullum ljósum sem hafa sést bæði yfir El Paso og New York. Í New York sáust ljósin raunar um hábjartan dag. 19.10.2010 14:18
Hopp og hí og trallala Þegar danskir lögreglumenn í smábænum Næstved komu að 34 ára gömlum heimilislausum manni sem hafði lent í smá umferðaróhappi, grunaði þá að ekki væri allt með felldu. 19.10.2010 13:52
Hlustaðu nú á Churchill, skattmann Í Bretlandi kvarta menn nú mjög undan fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Bæði undan niðurskurði og skattahækkunum. Það eru kannski skattahækkanirnar sem fara mest fyrir brjóstið á fólki. Terry nokkur Smith er forstjóri verðbréfamiðlunarinnar Tullett Prebon. 19.10.2010 13:15
Vill banna styrki til moskubygginga frá Sádí Arabíu Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, vill koma í veg fyrir að aðilar frá Sádí Arabíu styrki byggingar moska í Noregi. Stjórnvöld í Sádí Arabíu og fjársterkir aðilar vilja leggja tugi milljóna norskra króna til moskubygginga víða um landið en Störe segir í svari til samtaka múslima í Noregi að ríkisstjórnin leggist gegn styrkveitingunum. Samkvæmt norskum lögum er utanaðkomandi heimilt að styrkja byggingu bænahúsa í landinu en að stjórnvöld þurfi að lýsa sig samþykk slíkum styrkveitingum. 19.10.2010 10:24
Bretar leggja flaggskipi sínu vegna sparnaðar Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja flaggskipi breska flotans, flugmóðurskipinu Ark Royal. Jafnframt verður Harrier orrustuþotum flotans lagt eða þær seldar úr landi. Þær eru þeim eiginleikum búnar að geta hafið sig til flugs og lent lóðrétt. 19.10.2010 09:48
Öskubakkar komnir aftur á gríska bari og veitingastaði Öskubakkarnir eru komnir aftur á gríska bari og veitingastaði aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að sett var reykingabann á þessa staði í Grikklandi. 19.10.2010 07:46
Skot- og sprengjuárás á þingið í Tsjetsjeníu Að minnsta kosti sex eru látnir og tíu særðir eftir skot- og sjálfsmorðssprengjuárás á þing Tsjetsjeníu í borginni Grozny í Kákasusfjöllunum. 19.10.2010 07:38
Enn ein staðfesting á að B-vítamín dragi úr Alzheimer Enn ein vísindarannsókn styður þær kenningar að neysla á B-vítamínum getur dregið úr hættunni að fá Alzheimer-sjúkdóminn. 19.10.2010 07:27
Fellibylurinn Megi stefnir hraðbyri í átt að Hong Kong Fellibylurinn Megi stefnir nú hraðbyri í átt að Hong Kong og suðurhluta Kína. Að minnsta kosti 11 létu lífið og fjölda er saknað eftir að Megi reið yfir norðurhluta Luzon á Filippseyjum í gærdag en fellibylurinn er sá öflugasti sem myndast hefur í heiminum í ár. 19.10.2010 07:25
Fundu 105 tonn af marijúana í Mexíkó Mexíkanskar öryggissveitir og lögreglan í Tijuana í Mexíkó hafa lagt hald á 105 tonn af marijúana. 19.10.2010 07:24
Áfram öngþveiti í Frakklandi, Sarkozy gefur sig ekki Áframhaldandi verkföll og mótmælaaðgerðir eru boðaðir í yfir 200 borgum og bæjum Frakklands í dag. Búist er við að mikið öngþveiti muni ríkja í landinu í dag vegna þessara aðgerða. 19.10.2010 07:19
Mótmæli leyfð gegn Japönum Kínversk stjórnvöld gáfu góðfúslega leyfi sitt til fjöldamótmæla í nokkrum borgum, en þeim var beint gegn Japan. Sums staðar fóru mótmælin úr böndunum og til átaka kom við lögreglu. 19.10.2010 01:00
Íbúar fluttir frá strandsvæðum Á annað hundrað þúsund manns voru fluttir burt frá strandsvæðum á Filippseyjum áður en fellibylurinn Megi skall á í gær. 19.10.2010 00:45
Enn skortir eldsneyti í Frakklandi Starfsmenn olíuhreinsistöðva í Frakklandi virtu að vettugi beiðni stjórnvalda um að þeir sneru aftur til vinnu. Eldsneytisskortur verður því viðvarandi í landinu enn um hríð. 19.10.2010 00:30
Engin málamiðlun í sjónmáli Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn í Belgíu fóru eina ferðina enn út um þúfur í gær, fjórum mánuðum eftir þingkosningar. 19.10.2010 00:00
Kínverska þjóðin reið Norðmönnum Stór hluti kínversku þjóðarinnar telur að Norðmenn hafi veitt andófsmanni friðarverðlaun Nóbels til þess að beita kínversk stjórnvöld þrýstingi. 18.10.2010 15:29
Kjallari Colosseum opnaður í fyrsta skipti Hringleikahúsið mikla í Róm verður opnað almenningi á nýjan leik í næstu viku eftir viðgerðir sem hafa staðið í mörg ár. 18.10.2010 14:48
Wikileaks: Assange neitað um dvalarleyfi í Svíþjóð Julian Assange, forsvarsmaður Wikileaks, fær ekki dvalarleyfi í Svíþjóð eins og hann hafði sótt um. Aftonbladet skýrir frá þessu í dag og hefur eftir útlendingaeftirlitinu þar í landi. 18.10.2010 14:13
Regnbogaindíáninn kemur til Íslands -myndband Regnbogaindíáninn svokallaði er á leið til Íslands en hann hefur tekið að sér að vera verndari nemendafélags menntaskólans Hraðbrautar. Paul „Svangi Björn" Vasquez varð heimsfrægur eftir að hann setti á netið myndir sem hann tók af tvöföldum regnboga sem hann sá í einni af fjallaferðum sínum. 18.10.2010 13:24
Brjálæðisakstur á mótorhjóli -myndband Maður á Yamaha R1 mótorhjóli er farinn að leika sér að því að aka um götur Moskvu á ofsahraða og setja myndir af því á netið. Hann kallar sig Svarta Djöfulinn. 18.10.2010 13:21
Rifist um björgunarhylkið Fönix Tveir bæir í Chile takast nú á um hvor þeirra eigi meiri rétt á því að geyma björgunarhylkið sem var notað til þess að bjarga námumönnunum 33 úr prísund sinni. 18.10.2010 13:05
Eva Joly fær nýjan keppinaut í Frakklandi Leikkonan Brigitte Bardot hefur verið beðin um að bjóða sig fram í forsetakosningunum sem haldnar verða í Frakklandi árið 2012. Það er flokkur umhverfissinna sem vilja fá hana í framboð. 18.10.2010 10:57
Osama hefur það ágætt, takk Háttsettur embættismaður NATO segir við fréttastofuna CNN að Osama bin Laden leiðtogi Al Kaida haldi sig í norðvesturhluta Pakistans og lifi þar þægilegu lífi. 18.10.2010 10:13
Fyrrum landlæknir Bandaríkjanna vill lögleiða marijúana Joycelyn Elders fyrrum landlæknir Bandaríkjanna hvetur til þess að marijúana verði gert löglegt. Elders greindi frá þessari skoðun sinni í bréfi til stjórnvalda sem CNN hefur undir höndum. 18.10.2010 07:38
Varað við yfirvofandi hryðjuverkaárás í Frakklandi Saudi Arabar hafa varað stjórnvöld í Frakklandi við því að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi í landinu. Það muni vera al-Kaída samtökin sem undirbúa árásina. 18.10.2010 07:29
Miklar samgöngutruflanir í Frakklandi í dag Miklar samgöngutruflanir verða í Frakklandi í dag vegna mótmæla gegn áformum stjórnarinnar að hækka eftirlaunaaldur. 18.10.2010 07:22
Þúsundir Filippseyinga flýja undan fellibylnum Megi Þúsundir Filippseyinga eru nú á flótta undan fellibylnum Megi en hann skall á norðurströnd eyjarinnar Luzon í nótt. 18.10.2010 07:20
Ítarlega fjallað um Íslandsáhuga Modi í indverskum fjölmiðlum Í nýjasta tímariti Outlook India er að finna ítarlega grein um indverska krikketmógúlinn Lalit Modi og fyrirætlanir hans um að sækja um um dvalarleyfi á Íslandi. 18.10.2010 07:13
Wikileaks birtir hundruð þúsunda skjala um Írak stríðið Bandaríska varnarmálaráðuneytið undirbýr sig nú fyrir það að vefsíðan Wikileaks birti hundruð þúsunda skjala um stríðið í Írak í dag. Sérstakur 120 manna aðgerðarhópur á vegum ráðuneytisins er í viðbragðstöðu vegna birtingarinnar. 18.10.2010 07:00
Ummæli Merkel vekja deilur BERLÍN, AP Þau ummæli Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, að tilraunir til að skapa fjölmenningarsamfélag innan landsins hafi mistekist hrapallega hafa orðið kveikjan að miklum umræðum um stefnu Þjóðverja í innflytjendamálum. 18.10.2010 06:00
Skipta um trú í mótmælaskyni Bretland, AP Biskup og prestur innan ensku þjóðkirkjunnar tilkynntu nýverið að þeir ætli að gerast meðlimir rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Ástæðuna segja þeir vera óánægju með þau áform þjóðkirkjunnar að leyfa kvenkyns prestum að gegna stöðu biskups. 18.10.2010 03:15
Gat ekki valið á milli kvenna Pakistanskur maður að nafni Azhar Haidri ætlar að kvænast tvemur konum á innan við sólarhring. Hann gat ekki ákveðið hvort hann ætti að heiðra fjölskyldu sína og kvænast konunni sem hann hefur verið trúlofaður frá barnsaldri eða hvort hann ætti að leyfa hjartanu að ráða og kvænast ástinni sinni. Haidri ákvað því að besta lausnin væri að kvænast báðum konunum. 18.10.2010 03:00
Kjarnorkuver reist í Venesúela Caracas, AP Hugo Chavez, forseti Venesúela, tilkynnti fyrir helgi að samningar hefðu náðst við Rússa um byggingu kjarnorkuvers í landinu. 18.10.2010 02:15
Frakkar bensínlausir í verkfallsaðgerðum PARÍS, AP Enn var þeim áformum ríkisstjórnar Nikolas Sarkozy, forseta Frakklands, að hækka eftirlaunaaldur úr sextíu árum í 62 ár mótmælt í gær þegar hundruð þúsunda streymdu út á götur í helstu borgum landsins. Einnig var mótmælt á laugardag og stendur til að halda mótmælum áfram á morgun, sem þá verða sjöttu stóru mótmælin á innan við mánuði í landinu. 18.10.2010 02:00
Ástralar hafa eignast sinn fyrsta dýrling PÁFAGARÐUR, AP Benedikt páfi XVI. tilkynnti á sunnudag að áströlsk nunna yrði tekin í dýrlingatölu, fyrst Ástrala. 18.10.2010 01:30
Námuverkamennirnir fögnuðu Tólf að námuverkamönnunum 33 sem bjargað var úr námugöngunum í Chile í vikunni komu saman í dag í búðunum við koparnámnuna til að fagna björgun þeirra. Í frétt á BBC er haft eftir læknum að námuverkamennarnir séu ótrúlega vel á sig komnir. Einungis einn þeirra dvelur enn á sjúkrahúsi. 17.10.2010 16:38
Sjö látnir eftir skartgriparán Sjö létu þegar að skotbardagi braust út í miðborg Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag þegar þrjár skartgripaverslanir voru rændar. Meðal hinna látnu eru þrír starfsmenn verslananna og tveir lögreglumenn. Nokkrir almennir borgarar særðust. 17.10.2010 15:20
Chavez til fundar við Ahmadinejad Hugo Chavez, forseti Venesúela, er á leið til Írans þar sem hann hyggst funda með vini sínum Mahmoud Ahmadinejad, forseta landsins. Venesúela og Íran hafa styrkt mjög samband sitt á undanförnum árum og hafa forsetarnir verið duglegir að heimsækja hvern annan. Hugsunin með fundi þeirra er að styrkja samband ríkjanna ennfrekar. 17.10.2010 14:57
Prinsessa í sjokki eftir bílslys Beatrice prinsessa, dóttir Andrews prins af Englandi, slapp með skrekkinn eftir bílslys skammt frá Buckingham höll í morgun. Prinsessan var í BMW bíl sínum ásamt lífverði í sex akreina hringtorgi skammt frá höllinni þegar hún bíllinn kramdist milli tveggja hæða strætisvagns og rútu. Bíllinn er mikið skemmdur en prinsessan og lífvörðurinn sluppu ómeidd. Hún er þó sögð hafa verið í sjokki eftir óhappið. 17.10.2010 13:34
Ættingjar bíða í ofvæni Ættingjar ellefu námuverkamanna sem eru fastir í kolanámu í Kína, eru komnir að námunni og bíða í ofvæni eftir fréttum af björgunarstörfum. Sprenging varð í námu sem er um 650 kílómetra suður af Peking. 26 námumenn fórust í sprengingunni. 17.10.2010 11:54
Milljarðamæringur hefur ekki gefið sig fram Breskur lottóspilari sem fékk ríflega 20 milljarða króna í vinning þegar stóri potturinn í Evrópulottóinu kom á einn miða fyrir níu dögum hefur ekki gefið sig fram. Það eina sem liggur fyrir er að miðinn var keyptur í Coventry. 17.10.2010 11:06
Fótboltastjarna keypti bassagítar bítils Bassagítar sem áður var í eigu bítilsins Paul McCartney var seldur á uppboði í Buenos Aires höfuðborg Argentínu á föstudag fyrir 4,2 milljónir króna. Fótboltastjarnan Javier Zanetti keypti gripinn. Bassinn var hluti af bítlaminjagripum úr safni Raul Blisniuk, sem sagður er mikilvægasti bítlasafnari í Suður-Ameríku. 17.10.2010 09:46
Sex teknir í dýrlingatölu Tugir þúsunda manna komu saman á Péturstorginu í Róm í morgun í messu þar sem sex einstaklingar verða teknir í dýrlingatölu. Dýrlingarinir nýju eru frá Ástralíu, Kanada, Póllandi, Ítalíu og Spáni. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar nafn Mary MacKillop nítjándu aldar nunnu frá Ástralíu var nefnt, en hún var um tíma bannfærð af kaþólsku kirkjunni eftir að hún greindi frá barnaníðingi í hópi presta. Hún er fyrsti Ástralinn til að vera tekin í dýrlingatölu. Fáni Qubecs héraðs í Kanada var áberandi á Péturstorginu. Andre Bessette, munkur sem fæddist í Montréal, var einnig tekinn í dýrlingatölu en hann er sagður hafa læknað marga sjúka með bænum sínum. 17.10.2010 09:38
Bandaríkin geta gert betur Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir Bandaríkin þurfa að gera mun meira til að aðstoða mexíkósk yfirvöld í baráttu þeirra gegn skipulögðum glæpasamtökum. Hún líkir samtökunum við starfsemi hryðjuverkamanna og bendir máli sínu til stuðnings á að glæpasamtökin beiti nú óspart bílsprengjum. 17.10.2010 07:15
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent