Erlent

Varað við yfirvofandi hryðjuverkaárás í Frakklandi

Saudi Arabar hafa varað stjórnvöld í Frakklandi við því að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi í landinu. Það muni vera al-Kaída samtökin sem undirbúa árásina.

Innanríkisráðherra Frakklands hefur greint frá þessu máli en hann segir að að viðvörunin frá Saudi Arabíu hefði borist í gærdag en hún á við um fleiri Evrópulönd en Frakkland.

Ráðherran vildi ekki greina nánar frá viðvöruninni en segir að raunveruleg hætta sé á ferðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×