Fleiri fréttir Trúboðar ákærðir fyrir barnsrán á Haítí Stjórnvöld á Haítí hafa ákært tíu bandaríska trúboða fyrir mannrán en þau eru sökuð um að hafa ætlað að smygla 33 börnum úr landinu. Ef trúboðarnir verða sakfelldir gætu þau átt yfir höfði sér langa fangelsisdóma. Fólkið var stöðvað á landamærum Dóminíska lýðveldisins á föstudaginn var og þá sögðust þau vera að flytja börnin á munaðarleysingjahæli þar í landi. Síðar kom í ljós að sum barnanna voru alls ekki munaðarlaus. 4.2.2010 21:13 Flinkur hvalur Þjálfunin tók eitt ár. En nú getur þessi hvíti hvalur í sædýrasafninu í Pólarlandi í Kína blásið frá sér snotru loftbólu-hjarta. 4.2.2010 16:02 Veruleg óánægja með tryggingar Ósáttur viðskiptavinur tryggingafélags í borginni Darwin í Ástralíu lét óánægju sína í ljós með því að sprengja skrifstofu þess í loft upp. 4.2.2010 14:50 Kötturinn sem heilsar dauðanum Köttur á bandarísku hjúkrunarheimili fyrir gamalt fólk með mikil elliglöp hefur nú spáð rétt fyrir um dauða fimmtíu sjúklinga. 4.2.2010 14:00 Breska þingið setur niður Þrjúhundruð og níutíu breskum þingmönnum hefur verið skipað að endurgreiða samtals rúma eina milljón sterlingspunda fyrir margvíslegan kostnað sem þeir létu opinbera sjóði greiða. 4.2.2010 11:41 Vilja að Pakistanar temji talibana Það voru Pakistanar sem sköpuðu þessa ófreskju á sínum tima. Þeir þjálfuðu og vopnuðu talibana á níunda áratugnum. Þeir báru á þá fé og létu þeim meira að segja í té skriðdreka og stórskotalið. 4.2.2010 11:35 Obama skapar sér óvild í Vegas Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur skapað sér mikla óvild í Las Vegas vegna kærulausra ummæla sinna um borgina. 4.2.2010 07:02 Vilja kæra fyrir þjóðarmorð Stríðsglæpadómstólnum í Haag hefur verið uppálagt af áfrýjunardómstól að endurskoða niðurstöðu sína um að ákæra ekki Omar al-Bashir, forseta Súdan, fyrir þjóðarmorð í Darfur-héraði. Niðurstaða dómstólsins í Haag er talin leggja grunninn að því að al-Bashir komist upp með að hafa skipulagt þjóðarhreinsanir í héraðinu. 4.2.2010 03:45 Leitinni að morðingja Olafs Palme verður haldið áfram Sænska þingið hefur samþykkt lög sem gerir kleyft að halda leitinni að morðingja Olafs Palme áfram. Palme var myrtur þann 28. febrúar 1986. 3.2.2010 23:00 Gagnrýna stefnu Obama í þjóðaröryggismálum Repúblikanar í Bandaríkjunum segjast sjá veikleika í baráttu Baracks Obama gegn hryðjuverkum. Þeir telja jafnframt að þessi veikleiki hans gæti skapað þeim sóknarfæri í kosningum til fulltrúadeildar þingsins næsta haust. 3.2.2010 22:30 Seldu styttu á 13 milljarða króna Sothebys uppboðsfyrirtækið í Lundúnum seldi í gær dýrasta verk sem hefur nokkurn tíma verið selt á uppboði hingað til. 3.2.2010 21:34 Um 200 þúsund lík hafa fundist í Haítí Nú hafa að minnsta kosti 200 þúsund lík fundist eftir jarðskjálftann í Haítí þann 12. janúar síðastliðinn. Þetta fullyrðir Jean-Max Bellerive, forsætisráðherra landsins, í samtali við AFP fréttastofuna. Hann segir jafnframt að um 300 þúsund manns liggi slasaðir á sjúkrahúsum og að um fjögur þúsund hafi verið aflimaðir eftir skjálftann. 3.2.2010 21:07 Konan og sólsetrið Konu sem var heima hjá sér í Suður-Þýskalandi langaði til að sjá sólsetur í strandbænum St. Peter-Ording sem hún hafði heimsótt. 3.2.2010 16:21 Góður pabbi Moammar Gaddafi leiðtogi Libyu hefur lagt fæð á Sviss eftir að sonur hans Hannibal og eiginkona hans voru handtekin þar í landi í júlí árið 2008. 3.2.2010 14:16 Enn eitt fjöldamorð á pílagrímum Minnst tveir tugir manna fórust í sprengjuárás í hinni helgu borg Karbala í Írak í dag. Þangað streyma nú tugþúsundir pílagríma vegna trúarhátíðar shía múslima. 3.2.2010 13:33 Fær að halda ránsfengnum frá Haítí Hæstiréttur Sviss hefur úrskurðað að skila eigi fjögurra komma sex milljóna dollara bankareikningum til Duvalier fjölskyldunnar frá Haítí. 3.2.2010 12:53 Passið ykkur á kínverskum tölvukubbum -og stelpum Breska leyniþjónustan MI5 segir að breskir kaupsýslumenn ættu að gæta sín á því að taka við tölvu-minniskubbum að gjöf frá kínverskum viðskiptavinum. 3.2.2010 10:21 Fréttamenn í sprengingu í Pakistan Fjórir eru látnir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í Norðvesturhluta Pakistans. Að minnsta kosti þrír útlendingar létust í árásinni að sögn lögreglu á svæðinu en ekki hefur verið gefið upp af hvaða þjóðerni þeir voru. Hópur fréttamanna var á ferð í bílalest á vegum hersins þegar sprengjan, sem komið hafði verið fyrir í vegarkantinum sprakk. Að minnsta kosti 25 særðust í árásinni. 3.2.2010 08:27 Fyrrverandi utanríkisráðherra Mexíkó vill lögleiða Maríjúana Bandaríkin og Mexíkó ættu að lögleiða Maríjúana og slá þannig vopnin úr höndum eiturlyfjahringa sem þrífast við landamærin. Þetta segir fyrrverandi utanríkisráðherra Mexíkó, Jorge Castaneda í viðtali á CNN sjónvarpsstöðinni. Hann segir það fáránlegt að Mexíkanar reyni hvað þeir geti til þess að stoppa flæði eiturlyfa yfir til Bandaríkjanna á meðan notkun þess hefur verið leyfð í Kalíforníu gegn framvísun lyfseðils. 3.2.2010 08:18 WikiLeaks enn lokað Öll önnur starfsemi en söfnun fjármuna hefur verið stöðvuð hjá WikiLeaks, vefnum sem sérhæfir sig í að birta leyndar upplýsingar sem fólk kemur til hans frá fyrirtækjum og opinberum stofnunum. 3.2.2010 04:00 Matvælum dreift á Haítí Alþjóðamatvælastofnunin hóf fyrstu skipulegu dreifingu stofnunarinnar á matvælum á Haítí á laugardag. Komið hefur verið upp sextán stöðum í höfuðborginni Port-au-Prince þar sem einungis konur geta sótt mat. 3.2.2010 03:00 Hundar drápu dýr í dýragarði Villihundar drápu þrettán dýr í dýragarði Sofíu, höfuðborgar Búlgaríu, í síðustu viku. 3.2.2010 02:00 Búist við ákæru vegna dauða Jacksons Búist er við því að læknir poppgoðsins Michaels Jackson verði ákærður fyrir að hafa verið valdur að dauða hans. Talskona Condrads Murray segist búast við því að læknirinn gefi sig sjálfviljugur fram á næstu tveimur sólarhringum. Ef Murrey verður ákærður þarf dómari að ákveða hvort réttað verði yfir honum. 2.2.2010 23:08 Ahmadinejad stingur upp á fangaskiptum Mahmoud Ahmadinejad forseti Írans segir að bandarískum bakpokaferðalöngum sem verið hafa í fangelsi í landinu um hríð, verði sleppt láti Bandaríkjamenn íranska fanga lausa úr haldi. Þetta kom fram í sjónvarpsviðtali við forsetann í dag. Hann segir að samningaviðræður standi nú yfir um fangaskiptin og að menn séu vongóðir um að úr rætist. 2.2.2010 21:19 Samkynhneigðir fái að ganga í herinn Hommar og lesbíur sem komnar eru út úr skápnum ættu að fá að ganga í bandaríska herinn. Þetta segir æðsti maður hersins, aðmírállinn Mike Mullen, en hann hefur svarað spurningum þingnefndar í öldungadeildinni í dag. Undanfarin ár hefur reglan „Ekki spyrja, ekki segja frá,“ verið við lýði í hernum þar vestra, en hún gengur út á að ekki má spyrja mann hvort hann sé samkynhneigður. Þeir hermenn sem eru samkynhneigðir mega heldur ekki segja frá því. 2.2.2010 20:54 Danskir læknar sækja í há laun í Noregi Danir hafa nokkrar áhyggjur af því hversu margir læknar þeirra fara til vinnu í Noregi vegna hinna háu launa sem þar bjóðast. 2.2.2010 16:44 Ísbrjótar á Oslóarfirði Í Oslóarfirði er nú búið að senda út ísbrjóta til þess að ryðja minni bátum leið. Miðað við Ísland hefur verið fimbulvetur annarsstaðar á Norðurlöndunum. 2.2.2010 16:18 Óskarstilnefningarnar komnar Tíu myndir voru að þessu sinni tilnefndar til Óskarsverðlauna, en þær hafa verið fimm undanfarna áratugi. Myndirnar tíu eru; 2.2.2010 14:43 Blekkt og sniðgengin vegna Íraks Fyrrverandi ráðherra í bresku ríkisstjórninni segir að hún hafi verið blekkt og sniðgengin í aðdraganda innrásarinnar í Írak. Clare Short var ráðherra alþjóðlegra þróunarmála. 2.2.2010 13:39 Kínverjar vilja ekki að Obama hitti Dalai Lama Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst funda með Dalai Lama, andlegum leiðtoga Tíbeta. 2.2.2010 08:32 Aðhafast ekkert varðandi kynlíf Zuma Afríska þjóðarráðið, flokkur Jakobs Zuma forseta Suður Afríku, ætlar ekki að bregðast við ásökunum þess efnis að Zuma hafi getið barn utan hjónabands. 2.2.2010 08:23 Forsætisráðherra Haítí gagnrýnir barnaræningjana Max Bellerive, forsætisráðherra Haítí, gagnrýnir harðlega trúboðana 10 sem voru handteknir á föstudag þegar þeir reyndu að smygla þrjátíu og þremur haítískum börnum úr landi. 2.2.2010 08:13 Avatar spáð góðu gengi á Óskarnum Líklegt er að kvikmyndirnar Avatar, Up in the Air og The Hurt Locker fái flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna þetta ári að mati breska blaðsins Daily Telegraph. Blaðið telur að allar þessar þrjár myndir verði tilnefndar í flokki bestu mynda ársins. 2.2.2010 07:57 Páfinn fordæmir jafnréttislöggjöf Breta Benedikt 16. páfi fordæmir löggjöf Breta um réttindi samkynhneigðra og segir að þau gangi þvert á lögmál náttúrunnar. 2.2.2010 07:08 Continental stefnt vegna flugslyss í Frakklandi Continental flugfélaginu og fimm mönnum sem tengjast því verður stefnt fyrir rétt í Frakklandi vegna flugslyss sem varð í júlí árið 2000. 2.2.2010 06:52 Dagbók Mengele boðin upp Búist er við því að safnarar sem sérhæfa sig í munum tengdum nasistum og Þriðja ríkinu berjist hart um að eiga hæsta boð í dagbók og bréf Joseph Mengele, sem kallaður var engill dauðans þegar hann var læknir í útrýmingabúðunum í Auscwhitz í Seinni heimstyrjöldinni. Bækurnar gætu farið á allt að 40 þúsund pund, eðarúmar átta milljónir íslenskra króna. 1.2.2010 22:50 Tveir breskir hermenn féllu í Afganistan Tveir breskir hermenn létust í Afganistan í dag þegar tvær sprengjur sprungu í vegarkanti en þeir voru fótgangandi í eftirlitsferð í Helmand héraði. 253 breskir hermenn hafa fallið í Afganistan frá því herleiðangurinn í Afganistan hófst árið 2001. 1.2.2010 21:00 Falin myndavél yfir rúmi BBC stjörnu Framleiðandi hjá BBC sjónvarpsstöðinni er á leið í fangelsi eftir að upp komst að hann hafði tekið hvílubrögð sín með meira en tugi sjónvarps- og útvarpskvenna upp á myndbönd. 1.2.2010 15:51 Greið leið á dauðalista Mossad Ísraelar segja að háttsettur foringi í Hamas samtökunum sem var myrtur á hóteli í Dubai í síðustu viku hafi átt stóran þátt í að smygla eldflaugum frá Íran til Gaza strandarinnar. 1.2.2010 14:29 Jakob eignast enn eitt barn Jakob Zuma forseti Suður-Afríku er sagður hafa eignast sitt tuttugasta barn í október síðastliðnum. Móðirin er þrjátíu og níu ára gömul dóttir vinar forsetans. 1.2.2010 14:06 Tekið til starfa að nýju á Kastrup Starfsmenn á Kastrup flugvelli hafa tekið upp störf að nýju, en um 500 manns lögðu niður störf þar í morgun. 1.2.2010 13:23 Enn fjöldamorð í Bagdad Kona með sprengjubelti varð yfir fjörutíu manns að bana þegar hún sprengdi sig í loft upp í Bagdad í dag. Yfir eitthundrað manns særðust. 1.2.2010 12:36 Ísraelar viðurkenna fosfórsprengjur Ísraelar hafa viðurkennt að tveir hátt settir herforingjar hafi látið skjóta fosfórsprengjum úr fallbyssum í innrásinni á Gaza ströndina á síðastu ári. 1.2.2010 12:26 Hætt við bækistöð á tunglinu Búist er við að Barack Obama tilkynni í dag að hætt verði við tunglferðaáætlun geimferðastofnunarinnar NASA. 1.2.2010 10:41 Enn saumað að reykingafólki Heilbrigðisráðherra Bretlands ætlar að sauma enn frekar að reykingafólki þar í landi. Markmið hans er að fækka reykingamönnum úr átta milljónum niður í fjórar á næstu tíu árum. 1.2.2010 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Trúboðar ákærðir fyrir barnsrán á Haítí Stjórnvöld á Haítí hafa ákært tíu bandaríska trúboða fyrir mannrán en þau eru sökuð um að hafa ætlað að smygla 33 börnum úr landinu. Ef trúboðarnir verða sakfelldir gætu þau átt yfir höfði sér langa fangelsisdóma. Fólkið var stöðvað á landamærum Dóminíska lýðveldisins á föstudaginn var og þá sögðust þau vera að flytja börnin á munaðarleysingjahæli þar í landi. Síðar kom í ljós að sum barnanna voru alls ekki munaðarlaus. 4.2.2010 21:13
Flinkur hvalur Þjálfunin tók eitt ár. En nú getur þessi hvíti hvalur í sædýrasafninu í Pólarlandi í Kína blásið frá sér snotru loftbólu-hjarta. 4.2.2010 16:02
Veruleg óánægja með tryggingar Ósáttur viðskiptavinur tryggingafélags í borginni Darwin í Ástralíu lét óánægju sína í ljós með því að sprengja skrifstofu þess í loft upp. 4.2.2010 14:50
Kötturinn sem heilsar dauðanum Köttur á bandarísku hjúkrunarheimili fyrir gamalt fólk með mikil elliglöp hefur nú spáð rétt fyrir um dauða fimmtíu sjúklinga. 4.2.2010 14:00
Breska þingið setur niður Þrjúhundruð og níutíu breskum þingmönnum hefur verið skipað að endurgreiða samtals rúma eina milljón sterlingspunda fyrir margvíslegan kostnað sem þeir létu opinbera sjóði greiða. 4.2.2010 11:41
Vilja að Pakistanar temji talibana Það voru Pakistanar sem sköpuðu þessa ófreskju á sínum tima. Þeir þjálfuðu og vopnuðu talibana á níunda áratugnum. Þeir báru á þá fé og létu þeim meira að segja í té skriðdreka og stórskotalið. 4.2.2010 11:35
Obama skapar sér óvild í Vegas Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur skapað sér mikla óvild í Las Vegas vegna kærulausra ummæla sinna um borgina. 4.2.2010 07:02
Vilja kæra fyrir þjóðarmorð Stríðsglæpadómstólnum í Haag hefur verið uppálagt af áfrýjunardómstól að endurskoða niðurstöðu sína um að ákæra ekki Omar al-Bashir, forseta Súdan, fyrir þjóðarmorð í Darfur-héraði. Niðurstaða dómstólsins í Haag er talin leggja grunninn að því að al-Bashir komist upp með að hafa skipulagt þjóðarhreinsanir í héraðinu. 4.2.2010 03:45
Leitinni að morðingja Olafs Palme verður haldið áfram Sænska þingið hefur samþykkt lög sem gerir kleyft að halda leitinni að morðingja Olafs Palme áfram. Palme var myrtur þann 28. febrúar 1986. 3.2.2010 23:00
Gagnrýna stefnu Obama í þjóðaröryggismálum Repúblikanar í Bandaríkjunum segjast sjá veikleika í baráttu Baracks Obama gegn hryðjuverkum. Þeir telja jafnframt að þessi veikleiki hans gæti skapað þeim sóknarfæri í kosningum til fulltrúadeildar þingsins næsta haust. 3.2.2010 22:30
Seldu styttu á 13 milljarða króna Sothebys uppboðsfyrirtækið í Lundúnum seldi í gær dýrasta verk sem hefur nokkurn tíma verið selt á uppboði hingað til. 3.2.2010 21:34
Um 200 þúsund lík hafa fundist í Haítí Nú hafa að minnsta kosti 200 þúsund lík fundist eftir jarðskjálftann í Haítí þann 12. janúar síðastliðinn. Þetta fullyrðir Jean-Max Bellerive, forsætisráðherra landsins, í samtali við AFP fréttastofuna. Hann segir jafnframt að um 300 þúsund manns liggi slasaðir á sjúkrahúsum og að um fjögur þúsund hafi verið aflimaðir eftir skjálftann. 3.2.2010 21:07
Konan og sólsetrið Konu sem var heima hjá sér í Suður-Þýskalandi langaði til að sjá sólsetur í strandbænum St. Peter-Ording sem hún hafði heimsótt. 3.2.2010 16:21
Góður pabbi Moammar Gaddafi leiðtogi Libyu hefur lagt fæð á Sviss eftir að sonur hans Hannibal og eiginkona hans voru handtekin þar í landi í júlí árið 2008. 3.2.2010 14:16
Enn eitt fjöldamorð á pílagrímum Minnst tveir tugir manna fórust í sprengjuárás í hinni helgu borg Karbala í Írak í dag. Þangað streyma nú tugþúsundir pílagríma vegna trúarhátíðar shía múslima. 3.2.2010 13:33
Fær að halda ránsfengnum frá Haítí Hæstiréttur Sviss hefur úrskurðað að skila eigi fjögurra komma sex milljóna dollara bankareikningum til Duvalier fjölskyldunnar frá Haítí. 3.2.2010 12:53
Passið ykkur á kínverskum tölvukubbum -og stelpum Breska leyniþjónustan MI5 segir að breskir kaupsýslumenn ættu að gæta sín á því að taka við tölvu-minniskubbum að gjöf frá kínverskum viðskiptavinum. 3.2.2010 10:21
Fréttamenn í sprengingu í Pakistan Fjórir eru látnir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í Norðvesturhluta Pakistans. Að minnsta kosti þrír útlendingar létust í árásinni að sögn lögreglu á svæðinu en ekki hefur verið gefið upp af hvaða þjóðerni þeir voru. Hópur fréttamanna var á ferð í bílalest á vegum hersins þegar sprengjan, sem komið hafði verið fyrir í vegarkantinum sprakk. Að minnsta kosti 25 særðust í árásinni. 3.2.2010 08:27
Fyrrverandi utanríkisráðherra Mexíkó vill lögleiða Maríjúana Bandaríkin og Mexíkó ættu að lögleiða Maríjúana og slá þannig vopnin úr höndum eiturlyfjahringa sem þrífast við landamærin. Þetta segir fyrrverandi utanríkisráðherra Mexíkó, Jorge Castaneda í viðtali á CNN sjónvarpsstöðinni. Hann segir það fáránlegt að Mexíkanar reyni hvað þeir geti til þess að stoppa flæði eiturlyfa yfir til Bandaríkjanna á meðan notkun þess hefur verið leyfð í Kalíforníu gegn framvísun lyfseðils. 3.2.2010 08:18
WikiLeaks enn lokað Öll önnur starfsemi en söfnun fjármuna hefur verið stöðvuð hjá WikiLeaks, vefnum sem sérhæfir sig í að birta leyndar upplýsingar sem fólk kemur til hans frá fyrirtækjum og opinberum stofnunum. 3.2.2010 04:00
Matvælum dreift á Haítí Alþjóðamatvælastofnunin hóf fyrstu skipulegu dreifingu stofnunarinnar á matvælum á Haítí á laugardag. Komið hefur verið upp sextán stöðum í höfuðborginni Port-au-Prince þar sem einungis konur geta sótt mat. 3.2.2010 03:00
Hundar drápu dýr í dýragarði Villihundar drápu þrettán dýr í dýragarði Sofíu, höfuðborgar Búlgaríu, í síðustu viku. 3.2.2010 02:00
Búist við ákæru vegna dauða Jacksons Búist er við því að læknir poppgoðsins Michaels Jackson verði ákærður fyrir að hafa verið valdur að dauða hans. Talskona Condrads Murray segist búast við því að læknirinn gefi sig sjálfviljugur fram á næstu tveimur sólarhringum. Ef Murrey verður ákærður þarf dómari að ákveða hvort réttað verði yfir honum. 2.2.2010 23:08
Ahmadinejad stingur upp á fangaskiptum Mahmoud Ahmadinejad forseti Írans segir að bandarískum bakpokaferðalöngum sem verið hafa í fangelsi í landinu um hríð, verði sleppt láti Bandaríkjamenn íranska fanga lausa úr haldi. Þetta kom fram í sjónvarpsviðtali við forsetann í dag. Hann segir að samningaviðræður standi nú yfir um fangaskiptin og að menn séu vongóðir um að úr rætist. 2.2.2010 21:19
Samkynhneigðir fái að ganga í herinn Hommar og lesbíur sem komnar eru út úr skápnum ættu að fá að ganga í bandaríska herinn. Þetta segir æðsti maður hersins, aðmírállinn Mike Mullen, en hann hefur svarað spurningum þingnefndar í öldungadeildinni í dag. Undanfarin ár hefur reglan „Ekki spyrja, ekki segja frá,“ verið við lýði í hernum þar vestra, en hún gengur út á að ekki má spyrja mann hvort hann sé samkynhneigður. Þeir hermenn sem eru samkynhneigðir mega heldur ekki segja frá því. 2.2.2010 20:54
Danskir læknar sækja í há laun í Noregi Danir hafa nokkrar áhyggjur af því hversu margir læknar þeirra fara til vinnu í Noregi vegna hinna háu launa sem þar bjóðast. 2.2.2010 16:44
Ísbrjótar á Oslóarfirði Í Oslóarfirði er nú búið að senda út ísbrjóta til þess að ryðja minni bátum leið. Miðað við Ísland hefur verið fimbulvetur annarsstaðar á Norðurlöndunum. 2.2.2010 16:18
Óskarstilnefningarnar komnar Tíu myndir voru að þessu sinni tilnefndar til Óskarsverðlauna, en þær hafa verið fimm undanfarna áratugi. Myndirnar tíu eru; 2.2.2010 14:43
Blekkt og sniðgengin vegna Íraks Fyrrverandi ráðherra í bresku ríkisstjórninni segir að hún hafi verið blekkt og sniðgengin í aðdraganda innrásarinnar í Írak. Clare Short var ráðherra alþjóðlegra þróunarmála. 2.2.2010 13:39
Kínverjar vilja ekki að Obama hitti Dalai Lama Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst funda með Dalai Lama, andlegum leiðtoga Tíbeta. 2.2.2010 08:32
Aðhafast ekkert varðandi kynlíf Zuma Afríska þjóðarráðið, flokkur Jakobs Zuma forseta Suður Afríku, ætlar ekki að bregðast við ásökunum þess efnis að Zuma hafi getið barn utan hjónabands. 2.2.2010 08:23
Forsætisráðherra Haítí gagnrýnir barnaræningjana Max Bellerive, forsætisráðherra Haítí, gagnrýnir harðlega trúboðana 10 sem voru handteknir á föstudag þegar þeir reyndu að smygla þrjátíu og þremur haítískum börnum úr landi. 2.2.2010 08:13
Avatar spáð góðu gengi á Óskarnum Líklegt er að kvikmyndirnar Avatar, Up in the Air og The Hurt Locker fái flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna þetta ári að mati breska blaðsins Daily Telegraph. Blaðið telur að allar þessar þrjár myndir verði tilnefndar í flokki bestu mynda ársins. 2.2.2010 07:57
Páfinn fordæmir jafnréttislöggjöf Breta Benedikt 16. páfi fordæmir löggjöf Breta um réttindi samkynhneigðra og segir að þau gangi þvert á lögmál náttúrunnar. 2.2.2010 07:08
Continental stefnt vegna flugslyss í Frakklandi Continental flugfélaginu og fimm mönnum sem tengjast því verður stefnt fyrir rétt í Frakklandi vegna flugslyss sem varð í júlí árið 2000. 2.2.2010 06:52
Dagbók Mengele boðin upp Búist er við því að safnarar sem sérhæfa sig í munum tengdum nasistum og Þriðja ríkinu berjist hart um að eiga hæsta boð í dagbók og bréf Joseph Mengele, sem kallaður var engill dauðans þegar hann var læknir í útrýmingabúðunum í Auscwhitz í Seinni heimstyrjöldinni. Bækurnar gætu farið á allt að 40 þúsund pund, eðarúmar átta milljónir íslenskra króna. 1.2.2010 22:50
Tveir breskir hermenn féllu í Afganistan Tveir breskir hermenn létust í Afganistan í dag þegar tvær sprengjur sprungu í vegarkanti en þeir voru fótgangandi í eftirlitsferð í Helmand héraði. 253 breskir hermenn hafa fallið í Afganistan frá því herleiðangurinn í Afganistan hófst árið 2001. 1.2.2010 21:00
Falin myndavél yfir rúmi BBC stjörnu Framleiðandi hjá BBC sjónvarpsstöðinni er á leið í fangelsi eftir að upp komst að hann hafði tekið hvílubrögð sín með meira en tugi sjónvarps- og útvarpskvenna upp á myndbönd. 1.2.2010 15:51
Greið leið á dauðalista Mossad Ísraelar segja að háttsettur foringi í Hamas samtökunum sem var myrtur á hóteli í Dubai í síðustu viku hafi átt stóran þátt í að smygla eldflaugum frá Íran til Gaza strandarinnar. 1.2.2010 14:29
Jakob eignast enn eitt barn Jakob Zuma forseti Suður-Afríku er sagður hafa eignast sitt tuttugasta barn í október síðastliðnum. Móðirin er þrjátíu og níu ára gömul dóttir vinar forsetans. 1.2.2010 14:06
Tekið til starfa að nýju á Kastrup Starfsmenn á Kastrup flugvelli hafa tekið upp störf að nýju, en um 500 manns lögðu niður störf þar í morgun. 1.2.2010 13:23
Enn fjöldamorð í Bagdad Kona með sprengjubelti varð yfir fjörutíu manns að bana þegar hún sprengdi sig í loft upp í Bagdad í dag. Yfir eitthundrað manns særðust. 1.2.2010 12:36
Ísraelar viðurkenna fosfórsprengjur Ísraelar hafa viðurkennt að tveir hátt settir herforingjar hafi látið skjóta fosfórsprengjum úr fallbyssum í innrásinni á Gaza ströndina á síðastu ári. 1.2.2010 12:26
Hætt við bækistöð á tunglinu Búist er við að Barack Obama tilkynni í dag að hætt verði við tunglferðaáætlun geimferðastofnunarinnar NASA. 1.2.2010 10:41
Enn saumað að reykingafólki Heilbrigðisráðherra Bretlands ætlar að sauma enn frekar að reykingafólki þar í landi. Markmið hans er að fækka reykingamönnum úr átta milljónum niður í fjórar á næstu tíu árum. 1.2.2010 10:14