Erlent

Óskarstilnefningarnar komnar

Óli Tynes skrifar

Tíu myndir voru að þessu sinni tilnefndar til Óskarsverðlauna, en þær hafa verið fimm undanfarna áratugi. Myndirnar tíu eru;

Avatar, District 9, An Education, The Hurt Locker, Inglorious Basterds, Precious, A Serious Man, Up in the Air, The Blind Side og teiknimyndin Up.

LEIKARAR Í AÐALHLUTVERKUM:

Morgan Freeman (Invictus), Jeff Bridges (Crazy Heart), George Clooney (Up in the Air), Colin Firth (A Single Man), Jeremy Renner (The Hurt Locker).

LEIKKONUR Í AÐALHLUTVERKUM:

Þar er efst á lista Meryl Streep sem fær tilnefningar fyrir leik í tveim myndum; Julie&Julia og It´s Complicated. Næst er Sandra Bullock (The Blind Side), Helen Mirren (The Last Station), Gobourey Sidike (Precious) Carey Milligan (An Education).

LEIKSTJÓRAR:

James Cameron (Avatar), Kathryn Bigelow (The Hurt Locker), Quentin Tarantino (Inglorious Basterds), Jason Reitman (Up in the Air) Lee Daniels (Precious).

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×