Vilja að Pakistanar temji talibana Óli Tynes skrifar 4. febrúar 2010 11:35 Er hægt að semja við þessa menn? Það voru Pakistanar sem sköpuðu þessa ófreskju á sínum tima. Þeir þjálfuðu og vopnuðu talibana á níunda áratugnum. Þeir báru á þá fé og létu þeim meira að segja í té skriðdreka og stórskotalið. Margir leiðtoga talibana eiga líka heimili og fjölskyldur í Pakistan. Pakistanar segjast glaðir muni hjálpa til við samninga, en hafna því að þeir séu í einhverju stöðugu sambandi við uppreisnarmennina. Bandaríkjamenn eru ekki sérlega hrifnir af því að vingast við leiðtoga talibana, sem þeir telja vera í nánu sambandi við al-Kaida. Þeir vilja frekar reyna að lokka almenna liðsmenn frá samtökunum með því að bjóða þeim sakaruppgjöf, peninga og land til ábúðar. Ríkisstjórn Afganistans hefur raunar verið að reyna að fara þá leið en það hefur ekki skilað miklum árangri ennþá, þar sem ekki eru miklir peningar í ríkiskassanum. Á fundi 45 ríkja um stöðuna í Afganistan í síðustu viku fór Hamid Karzai forseti landsins framá að Vesturlönd fjármögnuðu þetta verkefni.Margar þjóðir tóku því vel, til dæmis sagði utanríkisráðherra Þýskalands að það væri vænlega til árangurs að kaupa talibana en að reyna að drepa þá alla.Ef hinsvegar Pakistönum verður eitthvað ágengt við að semja við forystu talibana má telja líklegt að Bandaríkjamenn beygi sig undir það. Allt er betra en núverandi ástand. Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira
Það voru Pakistanar sem sköpuðu þessa ófreskju á sínum tima. Þeir þjálfuðu og vopnuðu talibana á níunda áratugnum. Þeir báru á þá fé og létu þeim meira að segja í té skriðdreka og stórskotalið. Margir leiðtoga talibana eiga líka heimili og fjölskyldur í Pakistan. Pakistanar segjast glaðir muni hjálpa til við samninga, en hafna því að þeir séu í einhverju stöðugu sambandi við uppreisnarmennina. Bandaríkjamenn eru ekki sérlega hrifnir af því að vingast við leiðtoga talibana, sem þeir telja vera í nánu sambandi við al-Kaida. Þeir vilja frekar reyna að lokka almenna liðsmenn frá samtökunum með því að bjóða þeim sakaruppgjöf, peninga og land til ábúðar. Ríkisstjórn Afganistans hefur raunar verið að reyna að fara þá leið en það hefur ekki skilað miklum árangri ennþá, þar sem ekki eru miklir peningar í ríkiskassanum. Á fundi 45 ríkja um stöðuna í Afganistan í síðustu viku fór Hamid Karzai forseti landsins framá að Vesturlönd fjármögnuðu þetta verkefni.Margar þjóðir tóku því vel, til dæmis sagði utanríkisráðherra Þýskalands að það væri vænlega til árangurs að kaupa talibana en að reyna að drepa þá alla.Ef hinsvegar Pakistönum verður eitthvað ágengt við að semja við forystu talibana má telja líklegt að Bandaríkjamenn beygi sig undir það. Allt er betra en núverandi ástand.
Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira