Fleiri fréttir Ráðherrafrú lifir á kerfinu í Kaupmannahöfn Hinn fimmtíu og sjö ára gamli Adnan Al-Assadi hefur danskan ríkisborgararétt. Hann býr hinsvegar í Bagdad þar sem hann er aðstoðar utanríkisráðherra Íraks. 6.9.2009 13:07 Ráðgjafi Obamas hrökklast úr starfi Van Jones var einn af stórum hópi manna sem á sínum tíma undirrituðu skjal þar sem því var haldið fram að ríkisstjórn Georges Bush hefði átt þátt í og borið ábyrgð á árásunum á Tvíburaturnana í New York og varnarmálaráðuneytið í Washington. 6.9.2009 13:02 Áfram byggt á herteknum svæðum Það er þegar verið að reisa um 2500 hús í landnemabyggðum Ísraela á Vesturbakkanum. Ísraelar vilja ekki líta á þetta sem frekara landnám heldur eðlilega stækkun þeirra byggða sem fyrir eru. 6.9.2009 12:59 Opna spilavíti í kreppunni Ráðamenn í Kansasríki í Bandaríkjunum hafa ákveðið að fara ótroðnar slóðir í tekjuöflun í kreppunni. Ríkið ætlar að henda sér í spilavítisrekstur og setja tekjur af því í rekstur skóla og opinberrar þjónustu. 6.9.2009 12:00 Yfir áttahundruð bjargað af sökkvandi ferju Yfir áttahundruð manns var í morgun bjargað af sökkvandi ferju á Filipseyjum. Þrír létu lífið og áttatíu og átta er saknað. Talið er að flestir þeirra hafi bjargast um borð í fiskibáta. 6.9.2009 10:06 Bróðir Jackson gagnrýnir upptöku af jarðarförinni Randy Jackson, einn af bræðrum Michael, hefur gagnrýnt "leynilegar" upptökur af jarðarför bróður síns í Los Angeles. Bein útsending af gestum að koma í jarðarförin hafði verið skipulögð en var stöðvuð þegar lík poppstjörnunnar kom í kirkjugarðinn. 6.9.2009 07:00 Viltu stunda öruggt kynlíf? Þá þarftu brauð Sumar Breskar konur halda að brauð, matarfilma og kjúklingahúð geti komið í stað smokka, ef marka má skoðanakönnun sem var kynnt í dag. Úrtakið var um þúsund konur á aldrinum 18 til 50 ára og útkoman sýndi nokkrar mjög skrýtnar hugmyndir um fjölskyldulífið. 5.9.2009 21:30 G20: Efnahagsástandið betra nú en í apríl Tuttugu helstu iðnveldi heims segja að efnahagsástandið í heiminum sé mun betra en á fundi þeirra í apríl síðastliðnum. Á þeim fundi var aðallega rætt um neyðarráðstafanir gegn kreppunni. 5.9.2009 17:05 Lífstíðarfangelsi fyrir nauðgun og morð Bandaríski hermaðurinn Steven Green sem nauðgaði og myrti 14 ára gamla íraska stelpu eftir að hafa skotið foreldra hennar og yngri systur til bana hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. 5.9.2009 16:57 Enn rifist um úrslit forsetakosninga í Afganistan Enn er rifist um úrslit forsetakosninganna í Afganistan. Það er kannski ekki skrýtið því tölur frá kjörstöðum eru dálítið undarlegar. 5.9.2009 16:00 Sjöundi maðurinn handtekinn vegna skartgriparáns í Bretlandi Sjöundi maðurinn hefur verið handtekinn vegna stærsta skartgripaþjófnaðar Bretlands í Graff skartgripaversluninni á dögunum. 5.9.2009 13:22 Hefur lofað rannsókn á loftárásinni í Afganistan Óttast er að mannskæð loftárás sem bandarísk herþota gerði í Afganistan í gær geti orðið NATO fjötur um fót við friðargæslu í landinu. 5.9.2009 11:57 Látinn laus vegna olíu Jack Straw dómsmálaráðherra Bretlands hefur viðurkennt að olíusamningur hafi ráðið miklu um að einum líbysku Lockerbie morðingjanna var sleppt úr fangelsi. Gordon Brown forsætisráðherra hafði áður harðneitað því. 5.9.2009 10:58 Ofurbónusar enn gagnrýndir Fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar 20 stærstu iðnríkja heims hittust í London í gær til að undirbúa leiðtogafund ríkjanna, sem haldinn verður í Bandaríkjunum 24. og 25. september. 5.9.2009 05:15 Leggur áherslu á að þingið samþykki tillögur sínar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, leggur þunga áherslu á að bandríska þingið samþykki tillögur sínar uppstokkun á heilbrigðiskerfinu. Tillögurnar hafa mætt talsverðri andstöðu meðal þingmanna Repúblíkanaflokksins og Demókrataflokksins. 4.9.2009 23:45 Öryggisverðir reknir vegna hneykslismáls Átta öryggisvörðum í sendiráði Bandaríkjamanna í Kabúl, höfuðborg Afganistans, hefur verið sagt upp störfum vegna hneykslismáls. Verðirnir eru sakaðir um ósiðlega hegðun, þar á meðal að drekka áfengi af afturenda hvors annars. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna rannsakar málið. 4.9.2009 23:12 Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða íraska stúlku Bandarískur hermaður hlaut í dag fimmfaldan lífstíðardóm fyrir nauðga og myrða íraska stúlku og fjölskyldu hennar. Fjórir aðrir hermenn fengu vægari dóma vegna málsins. 4.9.2009 22:13 Innbrotsþjófar á unglingsaldri drepnir Eigandi einbýlisshús í Texas í Bandaríkjunum skaut tvo 16 ára unglinga til bana, og særði annan lífshættulega, þegar ungmenninn brutust inn á heimili hans í dag. Fjórði unglingurinn komst ósærður undan. Ekki er vitað hvað þeim gekk til. 4.9.2009 21:08 Ekki hægt að bera kennsl á mörg líkanna Uppundir 100 manns féllu þegar orrustuþotur NATO gerðu árás á tvo olíubíla sem Talibanar höfðu rænt í Afganistan. Óljóst er hvort óbreyttir borgarar voru á meðal þeirra. Mörg líkanna voru svo illa brunnin að ekki var hægt að bera kennsl á þau. 4.9.2009 20:15 Bjössi fær nýtt búr Ísbirnirnir í dýragarðinum í Kaupmannahöfn fá nýja gryfju til að hreiðra sig um í árið 2012. Dýrin fá gryfjuna að gjöf frá góðgerðarsamtökum í tilefni af 150 ára afmæli dýragarðsins eftir því sem fram kemur í Berlingske Tidende. 4.9.2009 10:31 NATO gerði loftárás á stolna flutningabíla Um 90 manns eru ýmist slasaðir eða látnir eftir að orrustuvélar á vegum NATO gerðu loftárás snemma í morgun á tvo eldsneytisflutningabíla sem stolið hafði verið í norðurhluta Afganistan. 4.9.2009 08:35 Viðkvæmur sannleikur um Arctic Sea Rússneskur blaðamaður hefur flúið heimaland sitt eftir að hafa vakið athygli á hinu dularfulla máli flutningaskipsins Arctic Sea. 4.9.2009 08:15 Sagði af sér til að mótmæla stefnu Breta í Afganistan Eric Joyce, aðstoðarmaður breska varnarmálaráðherrans Bob Ainsworth, hefur sagt af sér til að mótmæla stefnu Breta í Afganistan. 4.9.2009 08:07 Hið ameríska jihad Bandaríkjamaður um tvítugt er fyrir rétti, ákærður fyrir morð og mannrán sem hann segist hafa framið til dýrðar Allah. 4.9.2009 07:33 Óvíst hvar Jackson hvílir til frambúðar Óljóst er hvort Forest Lawn-kirkjugarðurinn í Glendale í Kaliforníu verður hinsti hvílustaður poppgoðsins Michales Jackson. Jarðneskar leifar hans munu þó að minnsta kosti hvíla þar fyrst um sinn en athöfnin fór fram í gærkvöldi. 4.9.2009 07:31 Nálgast lokastig auðgunar Norður-Kóreumenn eru að nálgast lokastigið í því ferli að auðga úran og plútón og koma þessum efnum í það ástand að þau verði nothæf til gerðar kjarnavopna. 4.9.2009 07:28 Tannlæknir hótaði Sarkozy lífláti Tannlæknir og arkitekt eru meðal ellefu manna sem handteknir voru í gær, grunaðir um að hafa sent Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta og átta frönskum ráðherrum líflátshótanir. 4.9.2009 07:25 Bretland síðast úr krumlum kreppunnar Bretland verður síðasta stóra hagkerfi heimsins sem losnar úr viðjum fjármálakreppunnar, ef marka má spár OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu. 4.9.2009 07:22 Vinsæl verkjalyf valda fíkn Vinsæl verkjalyf sem milljónir manna taka inn geta valdið fíkn eftir að þeirra hefur verið neytt í einungis þrjá daga, fullyrðir breska heilbrigðiseftirlitið. 3.9.2009 23:00 Tilkynningum um ólöglega starfsmenn fjölgar Lögreglan í Danmörku fær sífellt fleiri tilkynningar um útlendinga sem starfa ólöglega í Danmörku. Á öðrum ársfjórðungi þessa árs fékk lögreglan 139 tilkynningar um slíkt en 96 tilkynningar á sama tíma í fyrra. 3.9.2009 20:30 Flæmdur frá heimalandi sínu Mikhail Voitenko blaðamaður hefur flúið Rússland vegna ásakana hans um að Arctic Sea, skipið sem menn telja að hafi verið rænt í júlí, hafi verið í vopnaflutningum. Voitenko segir að honum hafi verið sagt að flýja frá landinu eða eiga hættu á handtöku. 3.9.2009 17:22 Flóttamenn handteknir við komuna til Íraks Íraska lögreglan hefur handtekið fimm flóttamenn sem dönsk yfirvöld sendu heim til Íraks í gær. Sautján flóttamenn sem einnig var flogið með til Íraks munu á leið til norðurhluta landsins þar sem vinir og vandamenn eru sagðir bíða þeirra. 3.9.2009 12:50 Fjarskiptagervitungl komst ekki á sporbaug Indónesískt fjarskiptagervitungl, sem skotið var á loft frá Kína á mánudaginn, komst ekki á sporbaug eftir að hreyfill í þriðja þrepi burðarflaugar þess fór ekki í gang. 3.9.2009 08:37 Kínverjar sýna kjarnavopnin Kínverjar munu sýna kjarnavopn sín opinberlega á 60 ára afmæli Kommúnistaflokksins í haust. 3.9.2009 08:26 Atkins synjað um reynslulausn í átjánda sinn Konu úr glæpagengi Charles Manson hefur verið neitað í átjánda skiptið um reynslulausn. 3.9.2009 08:21 Geimrusl nálgast Alþjóðlegu geimstöðina Bandaríska geimferðastofnunin NASA fylgist nú grannt með torfu af geimrusli sem er margir metrar í þvermál og svífur um geiminn í nágrenni við Alþjóðlegu geimstöðina og geimskutluna Discovery sem nú er stödd við stöðina. 3.9.2009 08:19 Enn sverfur til stáls í Mexíkó Sautján eru látnir eftir að tólf grímuklæddir byssumenn réðust inn í meðferðarstöð í mexíkósku borginni Ciudad Juarez í gær, stilltu vistmönnum þar upp við vegg og hófu skothríð. 3.9.2009 08:17 Tala látinna á Jövu komin í 46 Tala látinna í indónesíska bænum Cianjur er kominn upp í 46 eftir að snarpur jarðskjálfti skók eyjuna Jövu í gær. Í kjölfar skjálftans féll aurskriða á bæinn og kaffærði ellefu heimili. 3.9.2009 08:12 Hugðust myrða samnemendur sína Tveir breskir unglingar lögðu á ráðin um að sprengja sprengju í verslunarmiðstöð í Manchester og fara því næst í skólann og skjóta eins marga samnemenda sinna til bana og þeir gætu. 3.9.2009 08:11 Skoska þingið leggst gegn ákvörðun MacAskill Skoska þingið felldi í gær með nokkrum meirihluta þá ákvörðun Kenny MacAskill dómsmálaráðherra að láta Lockerbie-sprengjumanninn Mohmed al Megrahi lausan. 3.9.2009 07:33 Bónusar bankamanna lækki Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins fagna frumkvæði Frakka og Þjóðverja, sem vilja fá Bandaríkjastjórn og fleiri ríki í lið með sér til þess að hafa hemil á bónusgreiðslum til yfirmanna í bönkum. 3.9.2009 06:00 Hælisleitendurnir farnir til Bagdad Hælisleitendurnir frá Írak, sem handteknir voru í kirkju í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði, voru í gær sendir með flugvél til Íraks. Óvissa er um örlög þeirra í heimalandinu, en dönsk stjórnvöld segjast hafa farið rétt að öllu. 3.9.2009 05:00 Lögreglan flæðir um götur Tugir þúsunda ungra manna og kvenna hafa bæst í lögregluliðið í Kína. Tilefnið er sextíu ára afmæli kommúnistastjórnarinnar, sem komst til valda í byrjun október árið 1949. 3.9.2009 04:30 Viðræður ráðamanna hefjast Háttsettir ráðamenn Ísraelsstjórnar og Palestínustjórnar hittust í gær í fyrsta sinn frá því að Benjamin Netanjahú tók við sem forsætisráðherra Ísraels. 3.9.2009 04:00 Björgunarfólk vinnur hörðum höndum á Jövu Minnst 35 fórust og 13 þúsund heimili eyðilögðust í öflugum jarðskjálfta sem skók indónesísku eyjuna Jövu í morgun. Björgunarfólk vinnur hörðum höndum að því að reyna að ná út fólki úr rústum hruninna og hálfhruninna bygginga. 2.9.2009 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðherrafrú lifir á kerfinu í Kaupmannahöfn Hinn fimmtíu og sjö ára gamli Adnan Al-Assadi hefur danskan ríkisborgararétt. Hann býr hinsvegar í Bagdad þar sem hann er aðstoðar utanríkisráðherra Íraks. 6.9.2009 13:07
Ráðgjafi Obamas hrökklast úr starfi Van Jones var einn af stórum hópi manna sem á sínum tíma undirrituðu skjal þar sem því var haldið fram að ríkisstjórn Georges Bush hefði átt þátt í og borið ábyrgð á árásunum á Tvíburaturnana í New York og varnarmálaráðuneytið í Washington. 6.9.2009 13:02
Áfram byggt á herteknum svæðum Það er þegar verið að reisa um 2500 hús í landnemabyggðum Ísraela á Vesturbakkanum. Ísraelar vilja ekki líta á þetta sem frekara landnám heldur eðlilega stækkun þeirra byggða sem fyrir eru. 6.9.2009 12:59
Opna spilavíti í kreppunni Ráðamenn í Kansasríki í Bandaríkjunum hafa ákveðið að fara ótroðnar slóðir í tekjuöflun í kreppunni. Ríkið ætlar að henda sér í spilavítisrekstur og setja tekjur af því í rekstur skóla og opinberrar þjónustu. 6.9.2009 12:00
Yfir áttahundruð bjargað af sökkvandi ferju Yfir áttahundruð manns var í morgun bjargað af sökkvandi ferju á Filipseyjum. Þrír létu lífið og áttatíu og átta er saknað. Talið er að flestir þeirra hafi bjargast um borð í fiskibáta. 6.9.2009 10:06
Bróðir Jackson gagnrýnir upptöku af jarðarförinni Randy Jackson, einn af bræðrum Michael, hefur gagnrýnt "leynilegar" upptökur af jarðarför bróður síns í Los Angeles. Bein útsending af gestum að koma í jarðarförin hafði verið skipulögð en var stöðvuð þegar lík poppstjörnunnar kom í kirkjugarðinn. 6.9.2009 07:00
Viltu stunda öruggt kynlíf? Þá þarftu brauð Sumar Breskar konur halda að brauð, matarfilma og kjúklingahúð geti komið í stað smokka, ef marka má skoðanakönnun sem var kynnt í dag. Úrtakið var um þúsund konur á aldrinum 18 til 50 ára og útkoman sýndi nokkrar mjög skrýtnar hugmyndir um fjölskyldulífið. 5.9.2009 21:30
G20: Efnahagsástandið betra nú en í apríl Tuttugu helstu iðnveldi heims segja að efnahagsástandið í heiminum sé mun betra en á fundi þeirra í apríl síðastliðnum. Á þeim fundi var aðallega rætt um neyðarráðstafanir gegn kreppunni. 5.9.2009 17:05
Lífstíðarfangelsi fyrir nauðgun og morð Bandaríski hermaðurinn Steven Green sem nauðgaði og myrti 14 ára gamla íraska stelpu eftir að hafa skotið foreldra hennar og yngri systur til bana hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. 5.9.2009 16:57
Enn rifist um úrslit forsetakosninga í Afganistan Enn er rifist um úrslit forsetakosninganna í Afganistan. Það er kannski ekki skrýtið því tölur frá kjörstöðum eru dálítið undarlegar. 5.9.2009 16:00
Sjöundi maðurinn handtekinn vegna skartgriparáns í Bretlandi Sjöundi maðurinn hefur verið handtekinn vegna stærsta skartgripaþjófnaðar Bretlands í Graff skartgripaversluninni á dögunum. 5.9.2009 13:22
Hefur lofað rannsókn á loftárásinni í Afganistan Óttast er að mannskæð loftárás sem bandarísk herþota gerði í Afganistan í gær geti orðið NATO fjötur um fót við friðargæslu í landinu. 5.9.2009 11:57
Látinn laus vegna olíu Jack Straw dómsmálaráðherra Bretlands hefur viðurkennt að olíusamningur hafi ráðið miklu um að einum líbysku Lockerbie morðingjanna var sleppt úr fangelsi. Gordon Brown forsætisráðherra hafði áður harðneitað því. 5.9.2009 10:58
Ofurbónusar enn gagnrýndir Fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar 20 stærstu iðnríkja heims hittust í London í gær til að undirbúa leiðtogafund ríkjanna, sem haldinn verður í Bandaríkjunum 24. og 25. september. 5.9.2009 05:15
Leggur áherslu á að þingið samþykki tillögur sínar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, leggur þunga áherslu á að bandríska þingið samþykki tillögur sínar uppstokkun á heilbrigðiskerfinu. Tillögurnar hafa mætt talsverðri andstöðu meðal þingmanna Repúblíkanaflokksins og Demókrataflokksins. 4.9.2009 23:45
Öryggisverðir reknir vegna hneykslismáls Átta öryggisvörðum í sendiráði Bandaríkjamanna í Kabúl, höfuðborg Afganistans, hefur verið sagt upp störfum vegna hneykslismáls. Verðirnir eru sakaðir um ósiðlega hegðun, þar á meðal að drekka áfengi af afturenda hvors annars. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna rannsakar málið. 4.9.2009 23:12
Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða íraska stúlku Bandarískur hermaður hlaut í dag fimmfaldan lífstíðardóm fyrir nauðga og myrða íraska stúlku og fjölskyldu hennar. Fjórir aðrir hermenn fengu vægari dóma vegna málsins. 4.9.2009 22:13
Innbrotsþjófar á unglingsaldri drepnir Eigandi einbýlisshús í Texas í Bandaríkjunum skaut tvo 16 ára unglinga til bana, og særði annan lífshættulega, þegar ungmenninn brutust inn á heimili hans í dag. Fjórði unglingurinn komst ósærður undan. Ekki er vitað hvað þeim gekk til. 4.9.2009 21:08
Ekki hægt að bera kennsl á mörg líkanna Uppundir 100 manns féllu þegar orrustuþotur NATO gerðu árás á tvo olíubíla sem Talibanar höfðu rænt í Afganistan. Óljóst er hvort óbreyttir borgarar voru á meðal þeirra. Mörg líkanna voru svo illa brunnin að ekki var hægt að bera kennsl á þau. 4.9.2009 20:15
Bjössi fær nýtt búr Ísbirnirnir í dýragarðinum í Kaupmannahöfn fá nýja gryfju til að hreiðra sig um í árið 2012. Dýrin fá gryfjuna að gjöf frá góðgerðarsamtökum í tilefni af 150 ára afmæli dýragarðsins eftir því sem fram kemur í Berlingske Tidende. 4.9.2009 10:31
NATO gerði loftárás á stolna flutningabíla Um 90 manns eru ýmist slasaðir eða látnir eftir að orrustuvélar á vegum NATO gerðu loftárás snemma í morgun á tvo eldsneytisflutningabíla sem stolið hafði verið í norðurhluta Afganistan. 4.9.2009 08:35
Viðkvæmur sannleikur um Arctic Sea Rússneskur blaðamaður hefur flúið heimaland sitt eftir að hafa vakið athygli á hinu dularfulla máli flutningaskipsins Arctic Sea. 4.9.2009 08:15
Sagði af sér til að mótmæla stefnu Breta í Afganistan Eric Joyce, aðstoðarmaður breska varnarmálaráðherrans Bob Ainsworth, hefur sagt af sér til að mótmæla stefnu Breta í Afganistan. 4.9.2009 08:07
Hið ameríska jihad Bandaríkjamaður um tvítugt er fyrir rétti, ákærður fyrir morð og mannrán sem hann segist hafa framið til dýrðar Allah. 4.9.2009 07:33
Óvíst hvar Jackson hvílir til frambúðar Óljóst er hvort Forest Lawn-kirkjugarðurinn í Glendale í Kaliforníu verður hinsti hvílustaður poppgoðsins Michales Jackson. Jarðneskar leifar hans munu þó að minnsta kosti hvíla þar fyrst um sinn en athöfnin fór fram í gærkvöldi. 4.9.2009 07:31
Nálgast lokastig auðgunar Norður-Kóreumenn eru að nálgast lokastigið í því ferli að auðga úran og plútón og koma þessum efnum í það ástand að þau verði nothæf til gerðar kjarnavopna. 4.9.2009 07:28
Tannlæknir hótaði Sarkozy lífláti Tannlæknir og arkitekt eru meðal ellefu manna sem handteknir voru í gær, grunaðir um að hafa sent Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta og átta frönskum ráðherrum líflátshótanir. 4.9.2009 07:25
Bretland síðast úr krumlum kreppunnar Bretland verður síðasta stóra hagkerfi heimsins sem losnar úr viðjum fjármálakreppunnar, ef marka má spár OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu. 4.9.2009 07:22
Vinsæl verkjalyf valda fíkn Vinsæl verkjalyf sem milljónir manna taka inn geta valdið fíkn eftir að þeirra hefur verið neytt í einungis þrjá daga, fullyrðir breska heilbrigðiseftirlitið. 3.9.2009 23:00
Tilkynningum um ólöglega starfsmenn fjölgar Lögreglan í Danmörku fær sífellt fleiri tilkynningar um útlendinga sem starfa ólöglega í Danmörku. Á öðrum ársfjórðungi þessa árs fékk lögreglan 139 tilkynningar um slíkt en 96 tilkynningar á sama tíma í fyrra. 3.9.2009 20:30
Flæmdur frá heimalandi sínu Mikhail Voitenko blaðamaður hefur flúið Rússland vegna ásakana hans um að Arctic Sea, skipið sem menn telja að hafi verið rænt í júlí, hafi verið í vopnaflutningum. Voitenko segir að honum hafi verið sagt að flýja frá landinu eða eiga hættu á handtöku. 3.9.2009 17:22
Flóttamenn handteknir við komuna til Íraks Íraska lögreglan hefur handtekið fimm flóttamenn sem dönsk yfirvöld sendu heim til Íraks í gær. Sautján flóttamenn sem einnig var flogið með til Íraks munu á leið til norðurhluta landsins þar sem vinir og vandamenn eru sagðir bíða þeirra. 3.9.2009 12:50
Fjarskiptagervitungl komst ekki á sporbaug Indónesískt fjarskiptagervitungl, sem skotið var á loft frá Kína á mánudaginn, komst ekki á sporbaug eftir að hreyfill í þriðja þrepi burðarflaugar þess fór ekki í gang. 3.9.2009 08:37
Kínverjar sýna kjarnavopnin Kínverjar munu sýna kjarnavopn sín opinberlega á 60 ára afmæli Kommúnistaflokksins í haust. 3.9.2009 08:26
Atkins synjað um reynslulausn í átjánda sinn Konu úr glæpagengi Charles Manson hefur verið neitað í átjánda skiptið um reynslulausn. 3.9.2009 08:21
Geimrusl nálgast Alþjóðlegu geimstöðina Bandaríska geimferðastofnunin NASA fylgist nú grannt með torfu af geimrusli sem er margir metrar í þvermál og svífur um geiminn í nágrenni við Alþjóðlegu geimstöðina og geimskutluna Discovery sem nú er stödd við stöðina. 3.9.2009 08:19
Enn sverfur til stáls í Mexíkó Sautján eru látnir eftir að tólf grímuklæddir byssumenn réðust inn í meðferðarstöð í mexíkósku borginni Ciudad Juarez í gær, stilltu vistmönnum þar upp við vegg og hófu skothríð. 3.9.2009 08:17
Tala látinna á Jövu komin í 46 Tala látinna í indónesíska bænum Cianjur er kominn upp í 46 eftir að snarpur jarðskjálfti skók eyjuna Jövu í gær. Í kjölfar skjálftans féll aurskriða á bæinn og kaffærði ellefu heimili. 3.9.2009 08:12
Hugðust myrða samnemendur sína Tveir breskir unglingar lögðu á ráðin um að sprengja sprengju í verslunarmiðstöð í Manchester og fara því næst í skólann og skjóta eins marga samnemenda sinna til bana og þeir gætu. 3.9.2009 08:11
Skoska þingið leggst gegn ákvörðun MacAskill Skoska þingið felldi í gær með nokkrum meirihluta þá ákvörðun Kenny MacAskill dómsmálaráðherra að láta Lockerbie-sprengjumanninn Mohmed al Megrahi lausan. 3.9.2009 07:33
Bónusar bankamanna lækki Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins fagna frumkvæði Frakka og Þjóðverja, sem vilja fá Bandaríkjastjórn og fleiri ríki í lið með sér til þess að hafa hemil á bónusgreiðslum til yfirmanna í bönkum. 3.9.2009 06:00
Hælisleitendurnir farnir til Bagdad Hælisleitendurnir frá Írak, sem handteknir voru í kirkju í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði, voru í gær sendir með flugvél til Íraks. Óvissa er um örlög þeirra í heimalandinu, en dönsk stjórnvöld segjast hafa farið rétt að öllu. 3.9.2009 05:00
Lögreglan flæðir um götur Tugir þúsunda ungra manna og kvenna hafa bæst í lögregluliðið í Kína. Tilefnið er sextíu ára afmæli kommúnistastjórnarinnar, sem komst til valda í byrjun október árið 1949. 3.9.2009 04:30
Viðræður ráðamanna hefjast Háttsettir ráðamenn Ísraelsstjórnar og Palestínustjórnar hittust í gær í fyrsta sinn frá því að Benjamin Netanjahú tók við sem forsætisráðherra Ísraels. 3.9.2009 04:00
Björgunarfólk vinnur hörðum höndum á Jövu Minnst 35 fórust og 13 þúsund heimili eyðilögðust í öflugum jarðskjálfta sem skók indónesísku eyjuna Jövu í morgun. Björgunarfólk vinnur hörðum höndum að því að reyna að ná út fólki úr rústum hruninna og hálfhruninna bygginga. 2.9.2009 23:00