Hið ameríska jihad Atli Steinn Guðmundsson skrifar 4. september 2009 07:33 Við þetta hlið í norðurhluta Pakistan var Jude Kenan Mohammad handtekinn í fyrra. Bandaríkjamaður um tvítugt er fyrir rétti, ákærður fyrir morð og mannrán sem hann segist hafa framið til dýrðar Allah. Jude Kenan Mohammad er bandarísku alríkislögreglunni FBI fullkomin ráðgáta. Hann er ósköp venjulegur tvítugur Bandaríkjamaður frá Raleigh í Norður-Karólínu, eða svo virðist við fyrstu sýn. Undir yfirborðinu leynist þó öfgasinnaður íslamstrúarmaður sem er reiðubúinn að höggva mann og annan í nafni jihad, hins heilaga stríðs íslam. Mohammad var handtekinn í Pakistan í október í fyrra þar sem hann ók með leigubíl gegnum athugunarstöð lögreglu. Furðu lostinn lögreglumaður fann í fórum hans dollaraseðla, amerískt vegabréf og fartölvu þrátt fyrir að Mohammad væri klæddur að hætti herskárra talibana. Talibanar eru ekki þekktir fyrir að ganga um með fartölvur og var því ákveðið að skoða hann nánar. Málið náði þó ekki lengra en svo að hann sagðist eingöngu vera ferðamaður og var að lokum látinn laus þar sem ekki var hægt að sanna annað. Hann hélt aftur til Bandaríkjanna og var handtekinn fyrir réttum mánuði eftir að hafa í félagi við sjö aðra framið morð í nafni jihad. Áttmenningarnir eru allir amerískir múslimar að eigin sögn en leiðtogi þeirra leikur heldur betur tveim skjöldum þar sem hann á og rekur verktakafyrirtæki auk þess að vera heilagur stríðsmaður íslam. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Bandaríkjamaður um tvítugt er fyrir rétti, ákærður fyrir morð og mannrán sem hann segist hafa framið til dýrðar Allah. Jude Kenan Mohammad er bandarísku alríkislögreglunni FBI fullkomin ráðgáta. Hann er ósköp venjulegur tvítugur Bandaríkjamaður frá Raleigh í Norður-Karólínu, eða svo virðist við fyrstu sýn. Undir yfirborðinu leynist þó öfgasinnaður íslamstrúarmaður sem er reiðubúinn að höggva mann og annan í nafni jihad, hins heilaga stríðs íslam. Mohammad var handtekinn í Pakistan í október í fyrra þar sem hann ók með leigubíl gegnum athugunarstöð lögreglu. Furðu lostinn lögreglumaður fann í fórum hans dollaraseðla, amerískt vegabréf og fartölvu þrátt fyrir að Mohammad væri klæddur að hætti herskárra talibana. Talibanar eru ekki þekktir fyrir að ganga um með fartölvur og var því ákveðið að skoða hann nánar. Málið náði þó ekki lengra en svo að hann sagðist eingöngu vera ferðamaður og var að lokum látinn laus þar sem ekki var hægt að sanna annað. Hann hélt aftur til Bandaríkjanna og var handtekinn fyrir réttum mánuði eftir að hafa í félagi við sjö aðra framið morð í nafni jihad. Áttmenningarnir eru allir amerískir múslimar að eigin sögn en leiðtogi þeirra leikur heldur betur tveim skjöldum þar sem hann á og rekur verktakafyrirtæki auk þess að vera heilagur stríðsmaður íslam.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira