Fleiri fréttir Að minnsta kosti fimmtán létust í Indónesíuskjálfta Að minnsta kosti fimmtán eru látnir í Indónesíu eftir að stór jarðskjálfti reið þar yfir í morgun. Flóðbyljguviðvörun var gefin út fyrir öll lönd sem eiga strönd að Indlandshafi en hún hefur nú verið dregin til baka. 2.9.2009 10:56 Stór skjálfti skók Indónesíu Stór jarðskjálfti skók Indónesíu í morgun og er flóðbylgjuviðvörun í gangi fyrir öll lönd sem eiga strönd að Indlandshafi. Skjálftinn var 7,4 á Richter-kvarðanum og voru upptök hans um 240 kílómetra frá höfuðborginni Jakarta. Engar fregnir hafa enn borist af skemmdum eða dauðsföllum af völdum skjálftans. 2.9.2009 09:09 Vilja að bresk stjórnvöld biðjist afsökunar á meðferð Turings Tæplega 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun á vefnum til breskra stjórnvalda þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni vegna meðferðar þeirra á stærðfræðingnum og dulmálssérfræðingnum Alan Turing. 2.9.2009 08:28 Kona handtekin vegna Bernanke-málsins Búið er að handtaka manneskju sem stal veski eiginkonu bandaríska seðlabankastjórans. 2.9.2009 07:54 Sjónvarpsstöð falsaði myndskeið af Jackson Myndskeið, sem fór eins og eldur í sinu um Netið í júlí og virtist sýna Michael Jackson heitinn stíga sprelllifandi út úr bíl dánardómstjóra, var að sjálfsögðu gabb en nú hefur þýska sjónvarpsstöðin RTL viðurkennt að hafa útbúið myndskeiðið og sett það á Netið. 2.9.2009 07:22 Stefnir Tinna fyrir kynþáttafordóma Þeir eru ófáir sem styttu sér stundir í æsku yfir teiknimyndasögunum um Tinna sem belgíski teiknarinn Georges Prosper Remi, betur þekktur undir höfundarnafninu Hergé, gerði ódauðlegan ásamt drykkfellda skipstjóranum Kolbeini, prófessor Vandráði og fleiri góðum mönnum. 2.9.2009 07:18 Ný von í baráttu við skógarelda Örlítið tók að kólna í veðri í Kaliforníu í gærkvöldi og gefur það slökkviliði og íbúum Los Angeles von um að draga muni úr útbreiðslu skógarelda sem nú hafa brennt tæpa 500 ferkílómetra skóglendis og ógna þúsundum heimila. 2.9.2009 07:16 Milljónir gátu ekki opnað Gmail Margar milljónir notenda tölvupóstforritsins Gmail, sem er ókeypis þjónusta á vegum Google, urðu fyrir óþægindum í gærkvöldi þegar pósturinn var óaðgengilegur í tæpar tvær klukkustundir. 2.9.2009 07:14 Saksóknari vill grafa upp lík Saksóknari í New York hyggst fara fram á það við yfirvöld að þau láti grafa upp lík konu sem varð átta manns að bana þegar hún ók gegn akstursstefnu og framan á aðra bifreið í lok júlí, til þess að rannsaka hvort hún hafi verið undir áhrifum áfengis og marijúana þegar slysið varð. 2.9.2009 07:10 Bílsprengja sprakk í Aþenu Bílsprengja sprakk við kauphöllina í Aþenu, höfuðborg Grikklands, í morgun og skemmdi átta bíla auk þess sem töluvert tjón varð á kauphöllinni. Kona slasaðist lítillega í sprengingunni en dagblaði í borginni hafði borist aðvörun skömmu áður en sprengjan sprakk. 2.9.2009 07:07 Fjöldi ára hefur farið í súginn Alþjóðlegt uppbyggingarstarf í Afganistan hefur að mörgu leyti verið unnið fyrir gýg árum saman vegna þess að samhæfingu hefur skort. Þetta segir Kai Eide, yfirmaður Sameinuðu þjóðanna í Afganistan, sem heldur því fram að ríkin sem standa að uppbyggingarstarfi í Afganistan verði að átta sig á því að samhæfa verði starfið og setja þeim heildstæð markmið. 2.9.2009 05:00 Sextíu þúsund milljarðar á ári Auðugustu ríki heims þyrftu að afhenda fátækari hluta heimsins sextíu þúsund milljarða króna árlega til þess að fátæku ríkin gætu brugðist við loftslagsbreytingum. 2.9.2009 04:45 Á topp hæsta húss Malasíu Alain Robert, sem hefur verið uppnefndur Köngulóarmaðurinn, var handtekinn í Malasíu í gær eftur að hann hafði klifrað upp annan tvíburaturnanna í höfuðborginni Kúala Lúmpúr. 2.9.2009 04:30 Sjötíu ár frá stríðsbyrjun Leiðtogar Evrópuríkja gátu ekki alveg gleymt deilumálum sínum þegar þeir komu saman í Póllandi til að minnast upphafs seinni heimsstyrjaldarinnar. 2.9.2009 04:00 Meðlimur Mansonfjölskyldunnar vill reynslulausn Susan Atkins sem tilheyrði Mansonfjölskyldunni illræmdu kemur fyrir náðunar- og skilorðsnefnd á morgun. Susan var ásamt fjórum öðrum sakfelld í október árið 1969 fyrir hrottaleg morð en þá var hún 21 árs. 1.9.2009 22:01 Slökkviliðsmenn binda vonir við lægra hitastig Slökkviliðsmenn sem berjast við skógareldanna sem breiðst hafa stjórnlaust um stórt svæði norður af Los Angelesborg í Kaliforníuríki binda miklar vonir við að kaldara hitastig og aukinn raki muni hægja verulega á eldunum á morgun og á fimmtudag. Þrátt fyrir að vel á þriðja þúsund slökkviliðsmenn taki þátt í baráttunni við eldanna hefur þeim aðeins tekist að slökkva í litlum hluta þess svæðis sem logar. 1.9.2009 21:28 Fimm börnum bjargað úr klóm barnaníðinga Lögreglan á Bretlandi hefur bjargað fimm börnum úr klóm barnaníðinga víðsvegar um landið en mennirnir höfðu sent níðingsverkin sem þeir frömdu á börnunum út á internetinu. Um er að ræða drengi og stúlkur á aldrinum sjö til þrettán ára og fundust þrjú þeirra í Skotlandi og tvö í Englandi. Nokkrir hafa að sögn lögreglu verið handteknir grunaðir um aðild sína að málunum og bíða nú ákæru. 1.9.2009 15:46 Fundu bein í bakgarðinum hjá Garrido Lögreglan hefur fundið bein í bakgarði Philip Garrido sem handtekinn var í síðustu viku ásamt eiginkonu sinni eftir að Jaycee Lee Dugard sem hvarf árið 1991 fannst í bakgarði þeirra. Frá handtökunni hefur lögregla leitað í hverjum krók og kima á landareign þeirra hjóna en grunur leikur á að Garrido tengist nokkrum morðum á vændiskonum og brotthvörfum þriggja annarra ungra stúlkna á tíunda áratugnum. 1.9.2009 10:40 Kínverskir tölvuþrjótar sækja að eldri konum Óprúttnum aðilum, sem stunda hvers kyns tölvuglæpi, hefur vaxið mjög fiskur um hrygg í Kína og vinna skipulögð gengi nú að því að brjótast inn í tölvur fólks og freista þess að nálgast þar viðkvæmar bankaupplýsingar auk hvers kyns persónuupplýsinga sem hægt er að nýta til að komast yfir skjót- og illa fenginn gróða. 1.9.2009 07:56 Bretar birta öll samskipti við Skota vegna al Megrahi Bresk stjórnvöld munu í dag birta öll samskipti sín við þau skosku varðandi lausn Ali Mohmed al Megrahi úr skosku fangelsi. 1.9.2009 07:54 Sjötíu ár frá upphafi heimsstyrjaldar Sjötíu ár eru í dag frá upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar en hún hófst með innrás Þjóðverja í Pólland 1. september 1939. 1.9.2009 07:34 Bjóða nemendum fé fyrir að taka ársfrí Breskur læknaháskóli býður nýjum nemendum sínum nú 3.000 pund, jafnvirði rúmra 600.000 króna, fyrir að taka sér eins árs frí áður en þeir hefja nám við skólann. 1.9.2009 07:30 FARC senda myndbönd af föngum sínum Kólumbísku skæruliðasamtökin FARC hafa sent frá sér myndbönd til sönnunar þess að níu her- og lögreglumenn, sem liðsmenn samtakanna rændu, séu á lífi. 1.9.2009 07:25 Merkel segist enn vongóð Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist enn gera sér vonir um að mynda hægristjórn með Frjálslyndum demókrötum eftir þingkosningar, sem haldnar verða 27. september. 1.9.2009 06:00 Hlýnun jarðar rædd Um 1.500 vísindamenn, embættismenn og stjórnmálamenn taka þátt í loftslagsráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem haldin er í Genf nú í vikunni. 1.9.2009 05:15 Flóttafærin látin ónotuð Jaycee Lee Dugard tók virkan þátt í prentþjónustufyrirtæki Garrido-hjónanna. Sérfræðingar segja ýmsar skýringar á því að hún lét ógert að flýja. 1.9.2009 04:30 Sjá næstu 50 fréttir
Að minnsta kosti fimmtán létust í Indónesíuskjálfta Að minnsta kosti fimmtán eru látnir í Indónesíu eftir að stór jarðskjálfti reið þar yfir í morgun. Flóðbyljguviðvörun var gefin út fyrir öll lönd sem eiga strönd að Indlandshafi en hún hefur nú verið dregin til baka. 2.9.2009 10:56
Stór skjálfti skók Indónesíu Stór jarðskjálfti skók Indónesíu í morgun og er flóðbylgjuviðvörun í gangi fyrir öll lönd sem eiga strönd að Indlandshafi. Skjálftinn var 7,4 á Richter-kvarðanum og voru upptök hans um 240 kílómetra frá höfuðborginni Jakarta. Engar fregnir hafa enn borist af skemmdum eða dauðsföllum af völdum skjálftans. 2.9.2009 09:09
Vilja að bresk stjórnvöld biðjist afsökunar á meðferð Turings Tæplega 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun á vefnum til breskra stjórnvalda þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni vegna meðferðar þeirra á stærðfræðingnum og dulmálssérfræðingnum Alan Turing. 2.9.2009 08:28
Kona handtekin vegna Bernanke-málsins Búið er að handtaka manneskju sem stal veski eiginkonu bandaríska seðlabankastjórans. 2.9.2009 07:54
Sjónvarpsstöð falsaði myndskeið af Jackson Myndskeið, sem fór eins og eldur í sinu um Netið í júlí og virtist sýna Michael Jackson heitinn stíga sprelllifandi út úr bíl dánardómstjóra, var að sjálfsögðu gabb en nú hefur þýska sjónvarpsstöðin RTL viðurkennt að hafa útbúið myndskeiðið og sett það á Netið. 2.9.2009 07:22
Stefnir Tinna fyrir kynþáttafordóma Þeir eru ófáir sem styttu sér stundir í æsku yfir teiknimyndasögunum um Tinna sem belgíski teiknarinn Georges Prosper Remi, betur þekktur undir höfundarnafninu Hergé, gerði ódauðlegan ásamt drykkfellda skipstjóranum Kolbeini, prófessor Vandráði og fleiri góðum mönnum. 2.9.2009 07:18
Ný von í baráttu við skógarelda Örlítið tók að kólna í veðri í Kaliforníu í gærkvöldi og gefur það slökkviliði og íbúum Los Angeles von um að draga muni úr útbreiðslu skógarelda sem nú hafa brennt tæpa 500 ferkílómetra skóglendis og ógna þúsundum heimila. 2.9.2009 07:16
Milljónir gátu ekki opnað Gmail Margar milljónir notenda tölvupóstforritsins Gmail, sem er ókeypis þjónusta á vegum Google, urðu fyrir óþægindum í gærkvöldi þegar pósturinn var óaðgengilegur í tæpar tvær klukkustundir. 2.9.2009 07:14
Saksóknari vill grafa upp lík Saksóknari í New York hyggst fara fram á það við yfirvöld að þau láti grafa upp lík konu sem varð átta manns að bana þegar hún ók gegn akstursstefnu og framan á aðra bifreið í lok júlí, til þess að rannsaka hvort hún hafi verið undir áhrifum áfengis og marijúana þegar slysið varð. 2.9.2009 07:10
Bílsprengja sprakk í Aþenu Bílsprengja sprakk við kauphöllina í Aþenu, höfuðborg Grikklands, í morgun og skemmdi átta bíla auk þess sem töluvert tjón varð á kauphöllinni. Kona slasaðist lítillega í sprengingunni en dagblaði í borginni hafði borist aðvörun skömmu áður en sprengjan sprakk. 2.9.2009 07:07
Fjöldi ára hefur farið í súginn Alþjóðlegt uppbyggingarstarf í Afganistan hefur að mörgu leyti verið unnið fyrir gýg árum saman vegna þess að samhæfingu hefur skort. Þetta segir Kai Eide, yfirmaður Sameinuðu þjóðanna í Afganistan, sem heldur því fram að ríkin sem standa að uppbyggingarstarfi í Afganistan verði að átta sig á því að samhæfa verði starfið og setja þeim heildstæð markmið. 2.9.2009 05:00
Sextíu þúsund milljarðar á ári Auðugustu ríki heims þyrftu að afhenda fátækari hluta heimsins sextíu þúsund milljarða króna árlega til þess að fátæku ríkin gætu brugðist við loftslagsbreytingum. 2.9.2009 04:45
Á topp hæsta húss Malasíu Alain Robert, sem hefur verið uppnefndur Köngulóarmaðurinn, var handtekinn í Malasíu í gær eftur að hann hafði klifrað upp annan tvíburaturnanna í höfuðborginni Kúala Lúmpúr. 2.9.2009 04:30
Sjötíu ár frá stríðsbyrjun Leiðtogar Evrópuríkja gátu ekki alveg gleymt deilumálum sínum þegar þeir komu saman í Póllandi til að minnast upphafs seinni heimsstyrjaldarinnar. 2.9.2009 04:00
Meðlimur Mansonfjölskyldunnar vill reynslulausn Susan Atkins sem tilheyrði Mansonfjölskyldunni illræmdu kemur fyrir náðunar- og skilorðsnefnd á morgun. Susan var ásamt fjórum öðrum sakfelld í október árið 1969 fyrir hrottaleg morð en þá var hún 21 árs. 1.9.2009 22:01
Slökkviliðsmenn binda vonir við lægra hitastig Slökkviliðsmenn sem berjast við skógareldanna sem breiðst hafa stjórnlaust um stórt svæði norður af Los Angelesborg í Kaliforníuríki binda miklar vonir við að kaldara hitastig og aukinn raki muni hægja verulega á eldunum á morgun og á fimmtudag. Þrátt fyrir að vel á þriðja þúsund slökkviliðsmenn taki þátt í baráttunni við eldanna hefur þeim aðeins tekist að slökkva í litlum hluta þess svæðis sem logar. 1.9.2009 21:28
Fimm börnum bjargað úr klóm barnaníðinga Lögreglan á Bretlandi hefur bjargað fimm börnum úr klóm barnaníðinga víðsvegar um landið en mennirnir höfðu sent níðingsverkin sem þeir frömdu á börnunum út á internetinu. Um er að ræða drengi og stúlkur á aldrinum sjö til þrettán ára og fundust þrjú þeirra í Skotlandi og tvö í Englandi. Nokkrir hafa að sögn lögreglu verið handteknir grunaðir um aðild sína að málunum og bíða nú ákæru. 1.9.2009 15:46
Fundu bein í bakgarðinum hjá Garrido Lögreglan hefur fundið bein í bakgarði Philip Garrido sem handtekinn var í síðustu viku ásamt eiginkonu sinni eftir að Jaycee Lee Dugard sem hvarf árið 1991 fannst í bakgarði þeirra. Frá handtökunni hefur lögregla leitað í hverjum krók og kima á landareign þeirra hjóna en grunur leikur á að Garrido tengist nokkrum morðum á vændiskonum og brotthvörfum þriggja annarra ungra stúlkna á tíunda áratugnum. 1.9.2009 10:40
Kínverskir tölvuþrjótar sækja að eldri konum Óprúttnum aðilum, sem stunda hvers kyns tölvuglæpi, hefur vaxið mjög fiskur um hrygg í Kína og vinna skipulögð gengi nú að því að brjótast inn í tölvur fólks og freista þess að nálgast þar viðkvæmar bankaupplýsingar auk hvers kyns persónuupplýsinga sem hægt er að nýta til að komast yfir skjót- og illa fenginn gróða. 1.9.2009 07:56
Bretar birta öll samskipti við Skota vegna al Megrahi Bresk stjórnvöld munu í dag birta öll samskipti sín við þau skosku varðandi lausn Ali Mohmed al Megrahi úr skosku fangelsi. 1.9.2009 07:54
Sjötíu ár frá upphafi heimsstyrjaldar Sjötíu ár eru í dag frá upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar en hún hófst með innrás Þjóðverja í Pólland 1. september 1939. 1.9.2009 07:34
Bjóða nemendum fé fyrir að taka ársfrí Breskur læknaháskóli býður nýjum nemendum sínum nú 3.000 pund, jafnvirði rúmra 600.000 króna, fyrir að taka sér eins árs frí áður en þeir hefja nám við skólann. 1.9.2009 07:30
FARC senda myndbönd af föngum sínum Kólumbísku skæruliðasamtökin FARC hafa sent frá sér myndbönd til sönnunar þess að níu her- og lögreglumenn, sem liðsmenn samtakanna rændu, séu á lífi. 1.9.2009 07:25
Merkel segist enn vongóð Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist enn gera sér vonir um að mynda hægristjórn með Frjálslyndum demókrötum eftir þingkosningar, sem haldnar verða 27. september. 1.9.2009 06:00
Hlýnun jarðar rædd Um 1.500 vísindamenn, embættismenn og stjórnmálamenn taka þátt í loftslagsráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem haldin er í Genf nú í vikunni. 1.9.2009 05:15
Flóttafærin látin ónotuð Jaycee Lee Dugard tók virkan þátt í prentþjónustufyrirtæki Garrido-hjónanna. Sérfræðingar segja ýmsar skýringar á því að hún lét ógert að flýja. 1.9.2009 04:30