Erlent

Hugðust myrða samnemendur sína

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Manchester.
Manchester. MYND/Manpic.co.uk

Tveir breskir unglingar lögðu á ráðin um að sprengja sprengju í verslunarmiðstöð í Manchester og fara því næst í skólann og skjóta eins marga samnemenda sinna til bana og þeir gætu. Þetta átti að gerast 20. apríl síðastliðinn, þegar tíu ár voru liðin frá skotárásinni á Columbine-skólann í Colorado í Bandaríkjunum. Lögregla komst þó á snoðir um áætlanir þeirra og voru þeir handteknir í mars, eftir að annar þeirra hafði hringt í vinkonu sína og sagt henni hvað til stæði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×