Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið sent að húsnæði Matís Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út í húsnæði Matís á Vínlandsleið vegna mikils reyks. 2.7.2014 15:19 Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Ferðamennirnir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði 2.7.2014 15:09 Kvenréttindafélag Íslands krefst fleiri lögreglukvenna Félagið skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. 2.7.2014 14:50 Sendu okkur sumarmyndir: Sólin skín á Sigló Votviðri hefur verið á landinu undanfarna daga og margir ósáttir við veðrið á landinu það sem af er sumri. 2.7.2014 14:33 Blótsyrði varða sektum í Rússlandi Umdeilt lögbann á blótsyrði í sjónvarpsefni, bókum og leikritum í Rússlandi tók gildi í gær. 2.7.2014 14:25 Væri gott fyrir Framsókn að eiga sitt Fréttablað Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segist sakna fjölmiðils sem skilji flokkinn. 2.7.2014 14:02 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2.7.2014 13:01 Þrumuveður í Eyjafirði Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12. 2.7.2014 12:51 Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu "Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson. 2.7.2014 12:45 Tíðni reykinga tengist ekki útliti pakkans „Við rannsökuðum mengið í þrettán mánuði eftir að lögin tóku gildi,“ útskýrði Dr. Kaul. 2.7.2014 12:00 Starfsfólki býðst vinna við nýja stofnun Ráðherra kynnir áform sín um sameiningu Hafró og Veiðimálastofnunar 2.7.2014 11:32 Nýr rektor tekinn til starfa við Háskólann á Akureyri Dr. Eyjólfur Guðmundsson tók formlega við starfi rektors Háskólans á Akureyri í gær af Stefáni B. Sigurðssyni sem gegnt hefur stöðu rektors síðastliðin fimm ár. 2.7.2014 11:12 Eldur í íbúð í Jörfabakka Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík. 2.7.2014 10:40 Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2.7.2014 10:17 Fjölmörg brot á vopnalögum Tollverðir hafa lagt hald á umtalsvert magn vopna að undanförnu. 2.7.2014 09:36 Minnast mesta sjóslyss Íslandssögunnar Þann 5. júlí árið 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem Bretar höfðu sett niður norður af Aðalvík á Vestfjörðum. 2.7.2014 09:35 Garðyrkjustjóri fæst ekki vestur Ísfirðingar hafa í tvö ár auglýst eftir garðyrkjustjóra án árangurs. Þar að auki vantar fólk til sláttustarfa. 2.7.2014 09:35 Bannað að gefa öndum brauð Nóg fæða er á Tjörninni á sumrin og því ekki þörf á að fóðra endurnar. 2.7.2014 09:35 Hönnunarsamningur fyrir hjúkrunarheimili undirritaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, undirrituðu í gær ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa mun á Seltjarnarnesi á næstu misserum. 2.7.2014 09:30 Lífeyrissjóðir telja ekki rétt að stefna matsfyrirtækjunum Ekki er líklegt til árangurs fyrir íslensku lífeyrissjóðina að stefna erlendum matsfyrirtækjum samkvæmt minnisblaði sem unnið var fyrir Landssamtök lífeyrissjóða. Tveir af stærstu lífeyrissjóðunum hafa ákveðið að aðhafast ekkert frekar. 2.7.2014 09:00 Ljósastaurar fá að kenna á vafasömum ökumönnum Ökumaður, sem var undir áhrifum margvíslegra fíkniefna, missti stjórn á bíl sínum í Ártúnsbrekku í gærkvöldi. 2.7.2014 07:51 Skelfingu lostnir ferðamenn Landsbjörg kom erlendum ferðamönnum til hjálpar en íslensk veðrátta skaut þeim skelk í bringu. 2.7.2014 07:45 Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2.7.2014 07:37 Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2.7.2014 07:30 Aldrei mælst meiri úrkoma Úrkoma í Reykjavík mældist 115,8 millimetrar í Reykjavík í nýliðnum mánuði. 2.7.2014 07:26 Skjót viðbrögð björguðu lífi tengdaföður í útilegu Skyndihjálparkunnátta Hafsteins Sigurðarsonar gerði gæfumuninn þegar tengdafaðir hans hneig niður í fjölskylduútilegu um helgina. 2.7.2014 07:00 Árásargjarn Evrópuhumar í Sandgerði Hafin er ræktun á evrópskum humri í tilraunaskyni í Sandgerði. Á heimaslóðum getur hann orðið 60 sentímetrar og sex kíló en sláturþyngd hans verður aðeins brot af því hér á landi. Eftirspurnin er til staðar hér fyrir þetta rándýra hnossgæti. 2.7.2014 07:00 Svört skýrsla fyrir stærðfræðikennslu "Þetta er mjög alvarlegt mál. Háskólinn á ekki að þurfa að eyða tíma í að kenna það sem á að lærast í framhaldsskólum,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. 2.7.2014 07:00 Konur sóttu um en karlarnir metnir hæfari Þrír karlar voru nýlega ráðnir í yfirmannsstöður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglukona segist vilja trúa því að lögreglan sé ærleg í ráðningum en hún sé full vantrausts. Hún viti um mjög hæfar konur sem hafi sótt um stöðurnar. 2.7.2014 07:00 Dópaður undir stýri tvö kvöld í röð Átján ára piltur var handtekinn tvsivar fyrir fíkniefnaakstur síðastliðna helgi. 2.7.2014 00:01 Konan útskrifuð af bráðamóttöku Konan sem varð fyrir árás í Smáralindinni á þriðja tímanum í dag er komin heim. 1.7.2014 23:21 Fjarri því að allir kaupendur húsnæðis reki bíl Samtök um bíllausan lífstíl gagnrýna að þá stefnu að forsenda þess að geta eignast þak yfir höfuðið sé skuldbinding um að halda áfram að stuðla að hlýnun jarðar. 1.7.2014 21:42 Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1.7.2014 20:00 Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1.7.2014 19:49 Útdeiling makrílkvóta stangast á við lög Vinnslustöðin kærði ákvörðun Jóns Bjarnasonar um heildarkvóta í makríl árið 2010. 1.7.2014 19:27 Aldrei fleiri vændiskaupamál Aldrei hafa fleiri vændiskaupamál komið inn á borð ríkislögreglustjóra og í fyrra. Málin voru 175 talsins, rúmlega sjö sinnum fleiri en árið áður. 1.7.2014 19:15 Keppni á Landsmóti frestað til morguns Búið er að fresta keppni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum vegna veðurs. 1.7.2014 18:51 Draga jákvæðan lærdóm af atviki á Lummudögum Aðstandendur bæjarhátíðarinna og félagsforingi Skátafélagsins Eilífsbúa á Sauðárkróki hafa hist og rætt um atvik sem átti sér stað um helgina. 1.7.2014 17:38 Ferðamenn ættu að hafa varann á Lægðin sem skall á landinu í gær framkallar varhugavert ferðaveður að mati Veðurstofu Íslands. 1.7.2014 16:54 Ríkið virti ekki lög við makrílúthlutun Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fór ekki að lögum við úthlutun makrílkvóta til útgerða. Hún gæti því bakað skaðabótaskyldu gagnvart þeim útgerðum sem minna báru úr býtum. 1.7.2014 15:52 Rúmlega fimmtán milljónir söfnuðust í WOW Cyclothon Alls tóku þátt 520 manns sem skipuðu 63 lið í WOW Cyclothon sem stóð yfir í síðastliðinni viku. Áheitasöfnun liðanna var framar björtustu vonum eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá WOW en liðið Hjólakraftur leiddi áheitasöfnunina. 1.7.2014 15:50 Stjórnendur leikskóla vísa kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara Hafa því öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 1.7.2014 15:50 „Hefði getað farið svo miklu verr“ Rúta í eigu Sævars Baldurssonar brann á laugardagsnótt. Hann var ræstur út um miðja nótt og hélt að höfuðstöðvar fyrirtækisins væru alelda. 1.7.2014 15:30 Reyndi að hrifsa veskið af konunni „Um er að ræða mjög veikan mann sem réðst á aldraða konu og reyndi að taka af henni veskið,“ segir Sturla Eðvarðsson, framkvæmdarstjóri Smáralindar, í samtali við Vísi. 1.7.2014 15:01 Ráðist á eldri konu í Smáralind Lögregla og tveir sjúkrabílar voru kallaðir út í verslunarmiðstöðina Smáralind í Kópavogi í dag vegna árásar á eldri konu. 1.7.2014 14:38 Sjá næstu 50 fréttir
Allt tiltækt slökkvilið sent að húsnæði Matís Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út í húsnæði Matís á Vínlandsleið vegna mikils reyks. 2.7.2014 15:19
Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Ferðamennirnir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði 2.7.2014 15:09
Kvenréttindafélag Íslands krefst fleiri lögreglukvenna Félagið skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. 2.7.2014 14:50
Sendu okkur sumarmyndir: Sólin skín á Sigló Votviðri hefur verið á landinu undanfarna daga og margir ósáttir við veðrið á landinu það sem af er sumri. 2.7.2014 14:33
Blótsyrði varða sektum í Rússlandi Umdeilt lögbann á blótsyrði í sjónvarpsefni, bókum og leikritum í Rússlandi tók gildi í gær. 2.7.2014 14:25
Væri gott fyrir Framsókn að eiga sitt Fréttablað Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segist sakna fjölmiðils sem skilji flokkinn. 2.7.2014 14:02
Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2.7.2014 13:01
Þrumuveður í Eyjafirði Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12. 2.7.2014 12:51
Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu "Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson. 2.7.2014 12:45
Tíðni reykinga tengist ekki útliti pakkans „Við rannsökuðum mengið í þrettán mánuði eftir að lögin tóku gildi,“ útskýrði Dr. Kaul. 2.7.2014 12:00
Starfsfólki býðst vinna við nýja stofnun Ráðherra kynnir áform sín um sameiningu Hafró og Veiðimálastofnunar 2.7.2014 11:32
Nýr rektor tekinn til starfa við Háskólann á Akureyri Dr. Eyjólfur Guðmundsson tók formlega við starfi rektors Háskólans á Akureyri í gær af Stefáni B. Sigurðssyni sem gegnt hefur stöðu rektors síðastliðin fimm ár. 2.7.2014 11:12
Eldur í íbúð í Jörfabakka Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík. 2.7.2014 10:40
Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2.7.2014 10:17
Fjölmörg brot á vopnalögum Tollverðir hafa lagt hald á umtalsvert magn vopna að undanförnu. 2.7.2014 09:36
Minnast mesta sjóslyss Íslandssögunnar Þann 5. júlí árið 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem Bretar höfðu sett niður norður af Aðalvík á Vestfjörðum. 2.7.2014 09:35
Garðyrkjustjóri fæst ekki vestur Ísfirðingar hafa í tvö ár auglýst eftir garðyrkjustjóra án árangurs. Þar að auki vantar fólk til sláttustarfa. 2.7.2014 09:35
Bannað að gefa öndum brauð Nóg fæða er á Tjörninni á sumrin og því ekki þörf á að fóðra endurnar. 2.7.2014 09:35
Hönnunarsamningur fyrir hjúkrunarheimili undirritaður Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, undirrituðu í gær ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa mun á Seltjarnarnesi á næstu misserum. 2.7.2014 09:30
Lífeyrissjóðir telja ekki rétt að stefna matsfyrirtækjunum Ekki er líklegt til árangurs fyrir íslensku lífeyrissjóðina að stefna erlendum matsfyrirtækjum samkvæmt minnisblaði sem unnið var fyrir Landssamtök lífeyrissjóða. Tveir af stærstu lífeyrissjóðunum hafa ákveðið að aðhafast ekkert frekar. 2.7.2014 09:00
Ljósastaurar fá að kenna á vafasömum ökumönnum Ökumaður, sem var undir áhrifum margvíslegra fíkniefna, missti stjórn á bíl sínum í Ártúnsbrekku í gærkvöldi. 2.7.2014 07:51
Skelfingu lostnir ferðamenn Landsbjörg kom erlendum ferðamönnum til hjálpar en íslensk veðrátta skaut þeim skelk í bringu. 2.7.2014 07:45
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2.7.2014 07:37
Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2.7.2014 07:30
Aldrei mælst meiri úrkoma Úrkoma í Reykjavík mældist 115,8 millimetrar í Reykjavík í nýliðnum mánuði. 2.7.2014 07:26
Skjót viðbrögð björguðu lífi tengdaföður í útilegu Skyndihjálparkunnátta Hafsteins Sigurðarsonar gerði gæfumuninn þegar tengdafaðir hans hneig niður í fjölskylduútilegu um helgina. 2.7.2014 07:00
Árásargjarn Evrópuhumar í Sandgerði Hafin er ræktun á evrópskum humri í tilraunaskyni í Sandgerði. Á heimaslóðum getur hann orðið 60 sentímetrar og sex kíló en sláturþyngd hans verður aðeins brot af því hér á landi. Eftirspurnin er til staðar hér fyrir þetta rándýra hnossgæti. 2.7.2014 07:00
Svört skýrsla fyrir stærðfræðikennslu "Þetta er mjög alvarlegt mál. Háskólinn á ekki að þurfa að eyða tíma í að kenna það sem á að lærast í framhaldsskólum,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. 2.7.2014 07:00
Konur sóttu um en karlarnir metnir hæfari Þrír karlar voru nýlega ráðnir í yfirmannsstöður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglukona segist vilja trúa því að lögreglan sé ærleg í ráðningum en hún sé full vantrausts. Hún viti um mjög hæfar konur sem hafi sótt um stöðurnar. 2.7.2014 07:00
Dópaður undir stýri tvö kvöld í röð Átján ára piltur var handtekinn tvsivar fyrir fíkniefnaakstur síðastliðna helgi. 2.7.2014 00:01
Konan útskrifuð af bráðamóttöku Konan sem varð fyrir árás í Smáralindinni á þriðja tímanum í dag er komin heim. 1.7.2014 23:21
Fjarri því að allir kaupendur húsnæðis reki bíl Samtök um bíllausan lífstíl gagnrýna að þá stefnu að forsenda þess að geta eignast þak yfir höfuðið sé skuldbinding um að halda áfram að stuðla að hlýnun jarðar. 1.7.2014 21:42
Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1.7.2014 20:00
Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1.7.2014 19:49
Útdeiling makrílkvóta stangast á við lög Vinnslustöðin kærði ákvörðun Jóns Bjarnasonar um heildarkvóta í makríl árið 2010. 1.7.2014 19:27
Aldrei fleiri vændiskaupamál Aldrei hafa fleiri vændiskaupamál komið inn á borð ríkislögreglustjóra og í fyrra. Málin voru 175 talsins, rúmlega sjö sinnum fleiri en árið áður. 1.7.2014 19:15
Keppni á Landsmóti frestað til morguns Búið er að fresta keppni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum vegna veðurs. 1.7.2014 18:51
Draga jákvæðan lærdóm af atviki á Lummudögum Aðstandendur bæjarhátíðarinna og félagsforingi Skátafélagsins Eilífsbúa á Sauðárkróki hafa hist og rætt um atvik sem átti sér stað um helgina. 1.7.2014 17:38
Ferðamenn ættu að hafa varann á Lægðin sem skall á landinu í gær framkallar varhugavert ferðaveður að mati Veðurstofu Íslands. 1.7.2014 16:54
Ríkið virti ekki lög við makrílúthlutun Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fór ekki að lögum við úthlutun makrílkvóta til útgerða. Hún gæti því bakað skaðabótaskyldu gagnvart þeim útgerðum sem minna báru úr býtum. 1.7.2014 15:52
Rúmlega fimmtán milljónir söfnuðust í WOW Cyclothon Alls tóku þátt 520 manns sem skipuðu 63 lið í WOW Cyclothon sem stóð yfir í síðastliðinni viku. Áheitasöfnun liðanna var framar björtustu vonum eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá WOW en liðið Hjólakraftur leiddi áheitasöfnunina. 1.7.2014 15:50
Stjórnendur leikskóla vísa kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara Hafa því öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 1.7.2014 15:50
„Hefði getað farið svo miklu verr“ Rúta í eigu Sævars Baldurssonar brann á laugardagsnótt. Hann var ræstur út um miðja nótt og hélt að höfuðstöðvar fyrirtækisins væru alelda. 1.7.2014 15:30
Reyndi að hrifsa veskið af konunni „Um er að ræða mjög veikan mann sem réðst á aldraða konu og reyndi að taka af henni veskið,“ segir Sturla Eðvarðsson, framkvæmdarstjóri Smáralindar, í samtali við Vísi. 1.7.2014 15:01
Ráðist á eldri konu í Smáralind Lögregla og tveir sjúkrabílar voru kallaðir út í verslunarmiðstöðina Smáralind í Kópavogi í dag vegna árásar á eldri konu. 1.7.2014 14:38