Fleiri fréttir

Starfsemi Fiskistofu lömuð

Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag.

Þrumuveður í Eyjafirði

Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12.

Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu

"Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson.

Eldur í íbúð í Jörfabakka

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík.

Hönnunarsamningur fyrir hjúkrunarheimili undirritaður

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, undirrituðu í gær ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa mun á Seltjarnarnesi á næstu misserum.

Lífeyrissjóðir telja ekki rétt að stefna matsfyrirtækjunum

Ekki er líklegt til árangurs fyrir íslensku lífeyrissjóðina að stefna erlendum matsfyrirtækjum samkvæmt minnisblaði sem unnið var fyrir Landssamtök lífeyrissjóða. Tveir af stærstu lífeyrissjóðunum hafa ákveðið að aðhafast ekkert frekar.

Skelfingu lostnir ferðamenn

Landsbjörg kom erlendum ferðamönnum til hjálpar en íslensk veðrátta skaut þeim skelk í bringu.

Árásargjarn Evrópuhumar í Sandgerði

Hafin er ræktun á evrópskum humri í tilraunaskyni í Sandgerði. Á heimaslóðum getur hann orðið 60 sentímetrar og sex kíló en sláturþyngd hans verður aðeins brot af því hér á landi. Eftirspurnin er til staðar hér fyrir þetta rándýra hnossgæti.

Svört skýrsla fyrir stærðfræðikennslu

"Þetta er mjög alvarlegt mál. Háskólinn á ekki að þurfa að eyða tíma í að kenna það sem á að lærast í framhaldsskólum,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra.

Konur sóttu um en karlarnir metnir hæfari

Þrír karlar voru nýlega ráðnir í yfirmannsstöður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglukona segist vilja trúa því að lögreglan sé ærleg í ráðningum en hún sé full vantrausts. Hún viti um mjög hæfar konur sem hafi sótt um stöðurnar.

Aldrei fleiri vændiskaupamál

Aldrei hafa fleiri vændiskaupamál komið inn á borð ríkislögreglustjóra og í fyrra. Málin voru 175 talsins, rúmlega sjö sinnum fleiri en árið áður.

Ríkið virti ekki lög við makrílúthlutun

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fór ekki að lögum við úthlutun makrílkvóta til útgerða. Hún gæti því bakað skaðabótaskyldu gagnvart þeim útgerðum sem minna báru úr býtum.

Rúmlega fimmtán milljónir söfnuðust í WOW Cyclothon

Alls tóku þátt 520 manns sem skipuðu 63 lið í WOW Cyclothon sem stóð yfir í síðastliðinni viku. Áheitasöfnun liðanna var framar björtustu vonum eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá WOW en liðið Hjólakraftur leiddi áheitasöfnunina.

„Hefði getað farið svo miklu verr“

Rúta í eigu Sævars Baldurssonar brann á laugardagsnótt. Hann var ræstur út um miðja nótt og hélt að höfuðstöðvar fyrirtækisins væru alelda.

Reyndi að hrifsa veskið af konunni

„Um er að ræða mjög veikan mann sem réðst á aldraða konu og reyndi að taka af henni veskið,“ segir Sturla Eðvarðsson, framkvæmdarstjóri Smáralindar, í samtali við Vísi.

Ráðist á eldri konu í Smáralind

Lögregla og tveir sjúkrabílar voru kallaðir út í verslunarmiðstöðina Smáralind í Kópavogi í dag vegna árásar á eldri konu.

Sjá næstu 50 fréttir