Fleiri fréttir

Leggja áherslu á að sátt náist um flutning Fiskistofu

Forsvarsmenn Akureyrarbæjar hafa sent frá sér tilkynningu varðandi flutning Fiskistofu til bæjarins en þar kemur fram að skilningur sé á þeim áhyggjuröddum sem fram hafa komið frá starfsmönnum stofnunarinnar.

Ættu að lesa áætlun sem þeir samþykktu sjálfir

Sigurður Ingi Jóhannsson gefur lítið fyrir þau mótmæli sem hafa heyrst frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Hann telur þetta eðlileg viðbrögð þingmanna höfuðborgarsvæðisins. Hann biðlar til þeirra að lesa stjórnarsáttmálann betur.

Öðruvísi stemning á HM

„Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson.

Dæmdur ósakhæfur

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa stungið annan mann, jafnaldra sinn, í brjóstkassann og fyrir að hafa skorið hann á háls þar sem hann lá sofandi á sófa að næturlagi.

Ísraelsmenn hóta hefndum

Ísraelsmenn lofa hefndaraðgerðum gegn Hamas samtökunum á næstunni en þeir saka þau um að vera ábyrg fyrir dauða þriggja unglingsdrengja sem fundust látnir í gær. Drengjanna hafði verið saknað í rúman hálfan mánuð og forsætisráðherra Ísraela Benjamín Netanjahú sagði í morgun að Hamas bæri ábyrgðina á dauða þeirra og að þeir muni gjalda fyrir það. Talsmenn Hamas þvertaka hinsvegar fyrir að eiga nokkra sök í málinu.

Látrabjarg styrkt um 14 milljónir

Styrkurinn er sagður samræmast því hlutverki atvinnuvegaráðuneytisins að styðja við uppbyggingu á ferðamannastöðum.

Vottuðu og óvottuðu kjöti blandað saman

Upplýsingar skortir fyrir neytendur um hvernig staðið er að framleiðslu á því lambakjöti sem fæst í verslunum. Sauðfjárbændur segja að sérmerkingar á kjöti strandi á sláturhúsunum. Neytendur verði að kalla eftir auknum upplýsingum.

Fá 1,2 milljónir fyrir þátttöku

Sveitarfélagið Rangárþing ytra hefur nú efnt til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins.

Fullir ferðamenn trömpuðu á bílþaki

Ráðist var á lögreglumenn í austurborginni í nótt þegar þeir voru að sinna kvörtunum vegna hávaða frá bílskúr í Austurborginni. Þar var fyrir íbúi sem tók tiltali lögreglumannanna óstinnt upp og réðst hann að þeim. Hann var yfirbugaður og vistaður í fangageymslu og mun hann hafa verið í mjög annarlegu ástandi.

Flúði til Noregs undan hagræðingunni

Íslenskir sjómenn sjá tækifæri á að komast inn í útgerðarkerfið í Noregi. Einn þeirra gerir út átta tonna bát í Norður-Noregi. Hann er feginn því að losna við græðgina og hina svokölluðu hagræðingu sem sé fáum í hag.

Þriggja ára búsetutími skilyrði

Erlendur maki Íslendings þarf að uppfylla sambærileg skilyrði og aðrir útlendingar sem sækja um íslenskan ríkisborgararétt, að því undanskildu að skilyrði um búsetutíma hér á landi er þrjú ár frá stofnun hjúskapar í stað almenns búsetuskilyrðis sem er sjö ár.

Ýtu- og gröfukarlar fágætir gamlingjar

Jarðverktakar kvarta nú undan skorti á vönum ýtu- og gröfumönnum. Verkstjóri hjá Suðurverki segir að meðalaldur vélamanna sé orðinn mjög hár.

"Við héldum að þetta væri stórslys“

Sjónarvottum, sem urðu vitni að því þegar flugvél með tvo innanborðs nauðlenti á Vatnsleysuströnd í gær, var mjög brugðið og töldu að um stórslys væri að ræða.

Yfirgefnu kettlingarnir komnir með ný heimili

"Fólk er búið að vera alveg æðislegt. Ég hef fengið símhringingar og skilaboð á Facebook. Fólk er búið að hvetja mig áfram," segir Anna Sigríður Sigurðardóttir sem kom fimm kettlingum til bjargar í dag.

Reiðhjólaslysum fjölgar

Samkvæmt tölum Samgöngustofu voru 20% af öllum skráðum umferðarslysum árið 2013 á höfuðborgarsvæðinu reiðhjólaslys. Hlutfallið var hinsvegar 6,5% árið 2008 og hefur því hækkað umtalsvert.

Víða akstursbann á hálendinu

Spáð er stormi víða til fjalla og á hálendinu um og eftir miðjan daginn en á morgun kemur nokkuð djúp lægð úr suðvestri.

Fjáröflunin fór fyrir lítið

Mikill kurr er í íbúum Skagafjarðar vegna samskipta skátafélagsins Eilífsbúa við rekstraraðila Partýkerrunnar á bæjarhátíðinni Lummudögum sem fram fóru um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir