Konur sóttu um en karlarnir metnir hæfari Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 2. júlí 2014 07:00 Nýlega voru þrír karlar ráðnir í yfirmannsstöður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mjög hallar á konur innan lögreglunnar. Mynd/lögreglan „Það var sérstök hæfnisnefnd innan lögreglunnar sem fór yfir umsóknirnar og það var niðurstaða nefndarinnar og síðar innanríkisráðuneytisins að þeir þrír sem ráðnir voru væru hæfastir,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Um fimmtíu, þar af nokkrar konur, sóttu um þrjár stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna á höfuðborgarsvæðinu þegar þær voru auglýstar lausar til umsóknar fyrr á árinu. „Það voru hæfar konur á meðal umsækjenda en þær voru ekki á meðal þeirra þriggja hæfustu í þessar stöður,“ segir Stefán og bætir við að mat á umsækjendum byggist meðal annars á starfsreynslu og þeim verkefnum sem þeir hafa sinnt til þessa innan lögreglunnar.Stefán EiríkssonVerulega hallar á konur innan lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra voru 23 karlar í stöðu yfirlögregluþjóns í febrúar síðastliðnum en engin kona. 21 karl er aðstoðaryfirlögregluþjónn en tvær konur. Síðastliðið haust lýsti Stefán þeirri skoðun sinni að það ætti að auka hlut kvenna í yfirstjórn lögreglunnar. „Við getum ekki annað en skipað þá sem eru hæfastir,“ segir Stefán. „Ég veit um mjög hæfar konur sem sóttu um þessar stöður eins og margar aðrar yfirmannastöður hjá lögreglunni í gegnum tíðina. Auðvitað vil ég trúa því að yfirstjórn lögreglunnar sé ærleg í sínum ráðningum en á sama tíma er ég full vantrausts og velti því fyrir mér hvort jafnréttisumræðan hafi liðið undir lok innan lögreglunnar,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir, fulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en hún hefur áður tjáð sig um jafnréttismál innan lögreglunnar.Eyrún EyþórsdóttirEyrún segir að ráðningarnar nú séu ekki í anda þeirrar umræðu sem fór fram síðastliðið sumar í kjölfar niðurstöðu rannsóknar sem gerð var á vinnumenningu innan lögreglunnar. „Í þeirri rannsókn kom skýrt fram að lögreglukonur ættu erfitt uppdráttar í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar bentu til að konur væru að sækja um yfirmannsstöður jafnvel þótt almennt teldu lögreglumenn svo ekki vera,“ segir Eyrún og bætir við að hún hafi sagt í fyrra að nú myndi yfirstjórnin ráða eina til tvær konur í yfirmannsstöður og síðan yrði ekki meira gert. „En innst inni vonaði ég svo sannarlega að ég hefði rangt fyrir mér en annað er komið á daginn.“ Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
„Það var sérstök hæfnisnefnd innan lögreglunnar sem fór yfir umsóknirnar og það var niðurstaða nefndarinnar og síðar innanríkisráðuneytisins að þeir þrír sem ráðnir voru væru hæfastir,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Um fimmtíu, þar af nokkrar konur, sóttu um þrjár stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna á höfuðborgarsvæðinu þegar þær voru auglýstar lausar til umsóknar fyrr á árinu. „Það voru hæfar konur á meðal umsækjenda en þær voru ekki á meðal þeirra þriggja hæfustu í þessar stöður,“ segir Stefán og bætir við að mat á umsækjendum byggist meðal annars á starfsreynslu og þeim verkefnum sem þeir hafa sinnt til þessa innan lögreglunnar.Stefán EiríkssonVerulega hallar á konur innan lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra voru 23 karlar í stöðu yfirlögregluþjóns í febrúar síðastliðnum en engin kona. 21 karl er aðstoðaryfirlögregluþjónn en tvær konur. Síðastliðið haust lýsti Stefán þeirri skoðun sinni að það ætti að auka hlut kvenna í yfirstjórn lögreglunnar. „Við getum ekki annað en skipað þá sem eru hæfastir,“ segir Stefán. „Ég veit um mjög hæfar konur sem sóttu um þessar stöður eins og margar aðrar yfirmannastöður hjá lögreglunni í gegnum tíðina. Auðvitað vil ég trúa því að yfirstjórn lögreglunnar sé ærleg í sínum ráðningum en á sama tíma er ég full vantrausts og velti því fyrir mér hvort jafnréttisumræðan hafi liðið undir lok innan lögreglunnar,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir, fulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en hún hefur áður tjáð sig um jafnréttismál innan lögreglunnar.Eyrún EyþórsdóttirEyrún segir að ráðningarnar nú séu ekki í anda þeirrar umræðu sem fór fram síðastliðið sumar í kjölfar niðurstöðu rannsóknar sem gerð var á vinnumenningu innan lögreglunnar. „Í þeirri rannsókn kom skýrt fram að lögreglukonur ættu erfitt uppdráttar í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar bentu til að konur væru að sækja um yfirmannsstöður jafnvel þótt almennt teldu lögreglumenn svo ekki vera,“ segir Eyrún og bætir við að hún hafi sagt í fyrra að nú myndi yfirstjórnin ráða eina til tvær konur í yfirmannsstöður og síðan yrði ekki meira gert. „En innst inni vonaði ég svo sannarlega að ég hefði rangt fyrir mér en annað er komið á daginn.“
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira