Fleiri fréttir „Skaði sem ekki verði bættur“ Framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis hf segir að engin samfélagsleg ábyrgð sé fólgin í því að halda áfram rekstri sem ekki gangi. 1.4.2014 21:20 Frestun verkfallsins á Herjólfi sett til nefndar Innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi. 1.4.2014 20:15 Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1.4.2014 20:01 Þingmenn láti af kjánaskap Þingmenn tókust á um það í dag hvort fyrrverandi eða núverandi stjórn hefðu gert meira fyrir heimilin í landinu. Kjánaskapur að mati Ragnheiðar Ríkharðsdóttur. 1.4.2014 20:00 „Getum ekki látið bjóða okkur allt“ „Það eru alltof mikið af plastumbúðum í íslenskum verslunum“, segir stofnandi Facebook síðu sem ætlað er að vekja framleiðendur og söluaðila til umhugsunar um þær óþarfa umbúðir sem neytendum er boðið upp á. 1.4.2014 19:45 Utanríkisráðherrar NATO ákveða að efla loftrýmisgæslu í Eystrasaltsríkjum „Við ræddum þá alvarlegu stöðu sem hernaðaraðgerðir Rússa og innlimun Krímskaga skapar fyrir öryggi Evrópu”, segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. 1.4.2014 19:19 Riffillinn reyndist vera eftirlíking Sérsveitin handtók konu við JL-húsið í Reykjavík. 1.4.2014 17:02 „Nemendur voru svekktir, spældir og ómögulegir“ „Hugmyndin að ferðinni kom að vissu leyti frá nemendum og þetta fór meira að segja af stað þannig að nemendur báðu kennarann að koma með sér í ferðina," segir Jón Bragi Eggersson skólameistari. 1.4.2014 16:37 Tæp 40 prósent myndu íhuga að kjósa nýjan hægri flokk Mestur stuðningur við framboðið var á meðal stuðningsmanna Bjartra Framtíðar. 1.4.2014 16:00 Byrjað á núlli í einu fátækasta héraði Malaví Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi og verkefnisstjóri Rauða krossins, heldur fyrirlestur um störf sín í Masanje í Mangochi héraði í Malaví, fimmtudaginn 3. apríl kl. 08:30 í húsi Rauða krossins að Efstaleiti 9 í Reykjavík. 1.4.2014 15:51 Reykjavíkurborg ræðst í átak gegn heimilisofbeldi Óskað verður eftir samstarfi við sveitarfélög og lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögregluskólann, grasrótar- og stuðningssamtök til að stuðla að auknu samstarfi, þekkingarmiðlun og bættu verklagi til að taka á þeim heimilisofbeldismálum sem upp koma. 1.4.2014 15:35 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1.4.2014 15:33 „Vantar pólitískt þor og ábyrgð til að takast á við vandann“ Þórður Hjaltested, formaður KÍ, sagði í setningarræðu sinni að það væri dapurlegt að standa í þeim sporum að setja þing KÍ á sama tíma og 1.800 félagsmenn væru í verkfalli 1.4.2014 15:09 Finnur fyrir minni fordómum í garð einhverfra Mamiko Dís greindist með einhverfu 27 ára að aldri. Hún hefur látið sig málefnið varða. Hún stofnaði meðal annars stuðnings- og fræðsluhóp fyrir einhverfa og þá sem hafa áhuga á málefninu. 1.4.2014 15:07 Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1.4.2014 14:51 Björgunarskipið Þór dregur bát til hafnar Mælingarbátur með tveimur mönnum innanborðs missti stýrið við Landeyjarhöfn. Björgunarskipið er nú að koma taug í hinn bilaða bát og mun draga hann til hafnar í Landeyjum. 1.4.2014 14:15 Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar undirritar kjarasamninga Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 og til loka apríl 2015. Laun hækka að lágmarki um 2,8% og ekki minni en 8000 kr. á mánuði fyrir dagvinnu í fullu starfi. 1.4.2014 14:05 Ný tilraunaborhola í undirbúningi á Seltjarnarnesi Hafinn er undirbúningur við nýja tilraunaborholu við Bygggarðstanga á Seltjarnarnesi og binda menn vonir við að þar sé að finna einu heitustu uppsprettuna á Nesinu. 1.4.2014 13:53 Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1.4.2014 13:50 Neyðarúrræði að setja lög á Herjólfsdeiluna Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að það hafi verið neyðarúrræði að setja lög á verkfall undirmanna á Herjólfi. 1.4.2014 13:38 Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1.4.2014 13:19 Ný stjórn Félags frjálslyndra jafnaðarmanna Á aðalfundi Félags frjálslyndra jafnaðarmanna sem haldinn var í gær var kjörin ný stjórn félagsins. Eva H. Baldursdóttir lögfræðingur og varaborgarfulltrúi var kjörin formaður. 1.4.2014 13:14 Á erfiðum tímum langar fólk að gleðja og bæta líf annarra "Ég vil ekki kalla það vonda tíma en þetta hafa vissulega verið krefjandi tímar,“ segir Siddartha Kaul, alþjóðaforseti SOS Barnaþorpanna, um hvernig hafi gengið að reka samtökin í kjölfar efnahagskreppunnar. 1.4.2014 13:12 Rafmagn svarta kassans að klárast Eftir fimm daga verður mun erfiðara að finna svarta kassa týndu vélarinnar. 1.4.2014 13:10 Kringlan tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Kringlan er tilnefnd til ICSC verðlaunanna í flokki samfélagsmiðla fyrir kynningarmyndband í tilefni Golfdaga Kringlunnar síðastliðið vor. 1.4.2014 12:54 Samningaviðræður ganga of hægt "Við erum að reyna að vera í bjartsýnisgír. En það er ekki hægt hvað þetta er hægt, en svona er þetta,“ segir formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara. 1.4.2014 12:10 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1.4.2014 12:07 Óþarfa viðkvæmni fyrir 1. apríl Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir forsætisráðherra vera með óþarfa viðkvæmni fyrir 1. apríl. En þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir það af og frá. 1.4.2014 11:58 Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1.4.2014 11:37 Greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu "Þeir pöntuðu flottustu réttina og drukku Chateau Monton Rothschild, árgang 1982. En 1982 árgangurinn er einn besti árgangur Bordeoux-vína á síðustu öld," segir fyrrum framkvæmdastjóri Hótels Sögu. 1.4.2014 11:25 Flókið fyrir suma en ekki Bigga „Það er bara kjánalegt að þú sjáist í umferðinni og þú kunnir ekki að spenna beltin,“ segir Biggi lögga. 1.4.2014 10:44 Noah er „viðbjóður“ að mati guðfræðings Davíð Þór Jónsson dregur hvergi af sér þegar hann tætir kvikmyndina Noah í sig; segir hana lapþunna, heimskulega og leiðinlega. 1.4.2014 10:17 Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1.4.2014 10:14 Tveir 17 ára drengir handteknir fyrir að brjótast inn í Hvíta húsið Athugull vegfarandi sá til tveggja manna koma út um glugga á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi og fara frá staðnum á bifreið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Selfossi. 1.4.2014 09:44 3.840 Íslendingar greindir á einhverfurófi Ragnhildur Ágústsdóttir á tvo syni með dæmigerða einhverfu og segir marga hafa ranghugmyndir um röskunina. Á morgun er alþjóðadagur einhverfu þar sem markmiðið er að vekja umræðu og vitund samfélagsins. 1.4.2014 09:24 Knúz boðar til leikfangabrennu „Mætum öll í Hagkaup í Kringlunni í dag. Látum greipar sópa og gerum gagn,“ segir í yfirlýsingu. 1.4.2014 09:00 Ekki hætta á flóðum í byggð Nokkur snjóflóðahætta er enn á norðanverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum, en hvergi er hætta á flóðum í byggð. 1.4.2014 08:27 Plöntur frá blómaárinu 1968 með ljóðum á Háskólatorgi „Ég er bara að gera þetta til fróðleiks og til að hafa gaman af hlutunum,“ segir Þorsteinn H. Gunnarsson búfræðikandídat sem enduruppgtötvaði safn sitt af þurrkuðum íslenskum plöntum í flutningum og leyfir nú fleirum að njóta. 1.4.2014 08:00 Hundrað og fjörtíu ára hús fæst gefins Minjastofnun leitar nú leiða til að varðveita megi 140 ára bæjarhús á Hraunum í Fljótum. Eigandinn vill ekki hafa húsið á jörðinni og býður það að gjöf. Innviðir á efri hæðum hússins eru sagðir sérlega góðir. Byggðaráð Skagafjarðar skoðar málið. 1.4.2014 07:30 Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1.4.2014 07:00 200 eldislaxar sluppu úr kví Lítil slysaslepping varð hjá Fjarðalaxi í nóvember þegar 200 eldislaxar sluppu úr sláturkví. Enginn lax veiddist aftur. Eldisstjóri fyrirtækisins segir útilokað að laxinn gangi í laxveiðiár. 1.4.2014 07:00 Hafa frætt 35 þúsund manns Forvarnir Samtökin Blátt áfram fagna tíu ára afmæli þessa dagana. 1.4.2014 07:00 Mývatn sagt eiga að njóta vafans Skorað er á umhverfis- og auðlindaráðherra að taka Bjarnarflagsvirkjun úr nýtingarflokki rammaáætlunar um vernd og nýtingu orkunýtingu landsvæða í ályktun aðalfundar Fjöreggs, félags um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit. 1.4.2014 07:00 Hjólreiðagarpar boða vetrarlok Fjöldi fólks í nokkrum hjólreiðafélögum á höfuðborgarsvæðinu nýtti tækifærið til útivistar fyrri part sunnudags og hjóluðu margir á Þingvelli og heim aftur frá Reykjavík, um hundrað kílómetra alls. 1.4.2014 07:00 Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1.4.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Skaði sem ekki verði bættur“ Framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis hf segir að engin samfélagsleg ábyrgð sé fólgin í því að halda áfram rekstri sem ekki gangi. 1.4.2014 21:20
Frestun verkfallsins á Herjólfi sett til nefndar Innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi. 1.4.2014 20:15
Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1.4.2014 20:01
Þingmenn láti af kjánaskap Þingmenn tókust á um það í dag hvort fyrrverandi eða núverandi stjórn hefðu gert meira fyrir heimilin í landinu. Kjánaskapur að mati Ragnheiðar Ríkharðsdóttur. 1.4.2014 20:00
„Getum ekki látið bjóða okkur allt“ „Það eru alltof mikið af plastumbúðum í íslenskum verslunum“, segir stofnandi Facebook síðu sem ætlað er að vekja framleiðendur og söluaðila til umhugsunar um þær óþarfa umbúðir sem neytendum er boðið upp á. 1.4.2014 19:45
Utanríkisráðherrar NATO ákveða að efla loftrýmisgæslu í Eystrasaltsríkjum „Við ræddum þá alvarlegu stöðu sem hernaðaraðgerðir Rússa og innlimun Krímskaga skapar fyrir öryggi Evrópu”, segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. 1.4.2014 19:19
Riffillinn reyndist vera eftirlíking Sérsveitin handtók konu við JL-húsið í Reykjavík. 1.4.2014 17:02
„Nemendur voru svekktir, spældir og ómögulegir“ „Hugmyndin að ferðinni kom að vissu leyti frá nemendum og þetta fór meira að segja af stað þannig að nemendur báðu kennarann að koma með sér í ferðina," segir Jón Bragi Eggersson skólameistari. 1.4.2014 16:37
Tæp 40 prósent myndu íhuga að kjósa nýjan hægri flokk Mestur stuðningur við framboðið var á meðal stuðningsmanna Bjartra Framtíðar. 1.4.2014 16:00
Byrjað á núlli í einu fátækasta héraði Malaví Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi og verkefnisstjóri Rauða krossins, heldur fyrirlestur um störf sín í Masanje í Mangochi héraði í Malaví, fimmtudaginn 3. apríl kl. 08:30 í húsi Rauða krossins að Efstaleiti 9 í Reykjavík. 1.4.2014 15:51
Reykjavíkurborg ræðst í átak gegn heimilisofbeldi Óskað verður eftir samstarfi við sveitarfélög og lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögregluskólann, grasrótar- og stuðningssamtök til að stuðla að auknu samstarfi, þekkingarmiðlun og bættu verklagi til að taka á þeim heimilisofbeldismálum sem upp koma. 1.4.2014 15:35
Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1.4.2014 15:33
„Vantar pólitískt þor og ábyrgð til að takast á við vandann“ Þórður Hjaltested, formaður KÍ, sagði í setningarræðu sinni að það væri dapurlegt að standa í þeim sporum að setja þing KÍ á sama tíma og 1.800 félagsmenn væru í verkfalli 1.4.2014 15:09
Finnur fyrir minni fordómum í garð einhverfra Mamiko Dís greindist með einhverfu 27 ára að aldri. Hún hefur látið sig málefnið varða. Hún stofnaði meðal annars stuðnings- og fræðsluhóp fyrir einhverfa og þá sem hafa áhuga á málefninu. 1.4.2014 15:07
Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1.4.2014 14:51
Björgunarskipið Þór dregur bát til hafnar Mælingarbátur með tveimur mönnum innanborðs missti stýrið við Landeyjarhöfn. Björgunarskipið er nú að koma taug í hinn bilaða bát og mun draga hann til hafnar í Landeyjum. 1.4.2014 14:15
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar undirritar kjarasamninga Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 og til loka apríl 2015. Laun hækka að lágmarki um 2,8% og ekki minni en 8000 kr. á mánuði fyrir dagvinnu í fullu starfi. 1.4.2014 14:05
Ný tilraunaborhola í undirbúningi á Seltjarnarnesi Hafinn er undirbúningur við nýja tilraunaborholu við Bygggarðstanga á Seltjarnarnesi og binda menn vonir við að þar sé að finna einu heitustu uppsprettuna á Nesinu. 1.4.2014 13:53
Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1.4.2014 13:50
Neyðarúrræði að setja lög á Herjólfsdeiluna Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að það hafi verið neyðarúrræði að setja lög á verkfall undirmanna á Herjólfi. 1.4.2014 13:38
Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1.4.2014 13:19
Ný stjórn Félags frjálslyndra jafnaðarmanna Á aðalfundi Félags frjálslyndra jafnaðarmanna sem haldinn var í gær var kjörin ný stjórn félagsins. Eva H. Baldursdóttir lögfræðingur og varaborgarfulltrúi var kjörin formaður. 1.4.2014 13:14
Á erfiðum tímum langar fólk að gleðja og bæta líf annarra "Ég vil ekki kalla það vonda tíma en þetta hafa vissulega verið krefjandi tímar,“ segir Siddartha Kaul, alþjóðaforseti SOS Barnaþorpanna, um hvernig hafi gengið að reka samtökin í kjölfar efnahagskreppunnar. 1.4.2014 13:12
Rafmagn svarta kassans að klárast Eftir fimm daga verður mun erfiðara að finna svarta kassa týndu vélarinnar. 1.4.2014 13:10
Kringlan tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Kringlan er tilnefnd til ICSC verðlaunanna í flokki samfélagsmiðla fyrir kynningarmyndband í tilefni Golfdaga Kringlunnar síðastliðið vor. 1.4.2014 12:54
Samningaviðræður ganga of hægt "Við erum að reyna að vera í bjartsýnisgír. En það er ekki hægt hvað þetta er hægt, en svona er þetta,“ segir formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara. 1.4.2014 12:10
Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1.4.2014 12:07
Óþarfa viðkvæmni fyrir 1. apríl Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir forsætisráðherra vera með óþarfa viðkvæmni fyrir 1. apríl. En þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir það af og frá. 1.4.2014 11:58
Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1.4.2014 11:37
Greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu "Þeir pöntuðu flottustu réttina og drukku Chateau Monton Rothschild, árgang 1982. En 1982 árgangurinn er einn besti árgangur Bordeoux-vína á síðustu öld," segir fyrrum framkvæmdastjóri Hótels Sögu. 1.4.2014 11:25
Flókið fyrir suma en ekki Bigga „Það er bara kjánalegt að þú sjáist í umferðinni og þú kunnir ekki að spenna beltin,“ segir Biggi lögga. 1.4.2014 10:44
Noah er „viðbjóður“ að mati guðfræðings Davíð Þór Jónsson dregur hvergi af sér þegar hann tætir kvikmyndina Noah í sig; segir hana lapþunna, heimskulega og leiðinlega. 1.4.2014 10:17
Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1.4.2014 10:14
Tveir 17 ára drengir handteknir fyrir að brjótast inn í Hvíta húsið Athugull vegfarandi sá til tveggja manna koma út um glugga á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi og fara frá staðnum á bifreið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Selfossi. 1.4.2014 09:44
3.840 Íslendingar greindir á einhverfurófi Ragnhildur Ágústsdóttir á tvo syni með dæmigerða einhverfu og segir marga hafa ranghugmyndir um röskunina. Á morgun er alþjóðadagur einhverfu þar sem markmiðið er að vekja umræðu og vitund samfélagsins. 1.4.2014 09:24
Knúz boðar til leikfangabrennu „Mætum öll í Hagkaup í Kringlunni í dag. Látum greipar sópa og gerum gagn,“ segir í yfirlýsingu. 1.4.2014 09:00
Ekki hætta á flóðum í byggð Nokkur snjóflóðahætta er enn á norðanverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum, en hvergi er hætta á flóðum í byggð. 1.4.2014 08:27
Plöntur frá blómaárinu 1968 með ljóðum á Háskólatorgi „Ég er bara að gera þetta til fróðleiks og til að hafa gaman af hlutunum,“ segir Þorsteinn H. Gunnarsson búfræðikandídat sem enduruppgtötvaði safn sitt af þurrkuðum íslenskum plöntum í flutningum og leyfir nú fleirum að njóta. 1.4.2014 08:00
Hundrað og fjörtíu ára hús fæst gefins Minjastofnun leitar nú leiða til að varðveita megi 140 ára bæjarhús á Hraunum í Fljótum. Eigandinn vill ekki hafa húsið á jörðinni og býður það að gjöf. Innviðir á efri hæðum hússins eru sagðir sérlega góðir. Byggðaráð Skagafjarðar skoðar málið. 1.4.2014 07:30
Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1.4.2014 07:00
200 eldislaxar sluppu úr kví Lítil slysaslepping varð hjá Fjarðalaxi í nóvember þegar 200 eldislaxar sluppu úr sláturkví. Enginn lax veiddist aftur. Eldisstjóri fyrirtækisins segir útilokað að laxinn gangi í laxveiðiár. 1.4.2014 07:00
Hafa frætt 35 þúsund manns Forvarnir Samtökin Blátt áfram fagna tíu ára afmæli þessa dagana. 1.4.2014 07:00
Mývatn sagt eiga að njóta vafans Skorað er á umhverfis- og auðlindaráðherra að taka Bjarnarflagsvirkjun úr nýtingarflokki rammaáætlunar um vernd og nýtingu orkunýtingu landsvæða í ályktun aðalfundar Fjöreggs, félags um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit. 1.4.2014 07:00
Hjólreiðagarpar boða vetrarlok Fjöldi fólks í nokkrum hjólreiðafélögum á höfuðborgarsvæðinu nýtti tækifærið til útivistar fyrri part sunnudags og hjóluðu margir á Þingvelli og heim aftur frá Reykjavík, um hundrað kílómetra alls. 1.4.2014 07:00
Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1.4.2014 07:00