Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2014 13:50 visir/anton Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu verjenda Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar um að dómkveða tvo erlenda sérfræðinga í máli ákæruvaldsins gegn þeim. Þrír aðrir erlendir sérfræðingar hafa einnig verið dómkvaddir í tengslum við við málið. Þetta er úrskurður Héraðsdóm Suðurlands þar sem málið var tekið fyrir í dag. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn, Sigurð Hólm Sigurðsson, á Litla-Hrauni í maí árið 2012 með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði og hann lést í kjölfarið. Þeir neita sök. Verjendur Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar treystu ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Þeir fóru fram á yfir- og endurmat tveggja þýskra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen, réttarmeinafræðings, varðandi réttarmeinafræðina. „Þeir tveir Þjóðverjar sem við höfum fundið til voru í dag dómkvaddir og verða þeir yfirmatsmenn á mati Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. „Sækjandi tók sér frest um það hvort hann ætlaði sér að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Varðandi atferlisfræðinga þá var stungið upp á því að fá þrjá atferlisfræðinga sem eru frá Noregi, Svíþjóð og Bretlandi og voru þeir einnig allir dómkvaddir. Sækjandi gerði ekki athugasemdir við það og því eru þeir komnir inn í málið,“ segir Hólmgeir. Atferlisfræðingarnir verða yfirmatsmenn á rannsóknarniðurstöðu Gísla Guðjónssonar og Jónasar Friðriks Sigurðssonar sem áður voru fengnir til að gefa álit á myndbandsupptöku frá Litla-Hrauni. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu verjenda Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar um að dómkveða tvo erlenda sérfræðinga í máli ákæruvaldsins gegn þeim. Þrír aðrir erlendir sérfræðingar hafa einnig verið dómkvaddir í tengslum við við málið. Þetta er úrskurður Héraðsdóm Suðurlands þar sem málið var tekið fyrir í dag. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn, Sigurð Hólm Sigurðsson, á Litla-Hrauni í maí árið 2012 með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði og hann lést í kjölfarið. Þeir neita sök. Verjendur Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar treystu ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Þeir fóru fram á yfir- og endurmat tveggja þýskra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen, réttarmeinafræðings, varðandi réttarmeinafræðina. „Þeir tveir Þjóðverjar sem við höfum fundið til voru í dag dómkvaddir og verða þeir yfirmatsmenn á mati Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. „Sækjandi tók sér frest um það hvort hann ætlaði sér að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Varðandi atferlisfræðinga þá var stungið upp á því að fá þrjá atferlisfræðinga sem eru frá Noregi, Svíþjóð og Bretlandi og voru þeir einnig allir dómkvaddir. Sækjandi gerði ekki athugasemdir við það og því eru þeir komnir inn í málið,“ segir Hólmgeir. Atferlisfræðingarnir verða yfirmatsmenn á rannsóknarniðurstöðu Gísla Guðjónssonar og Jónasar Friðriks Sigurðssonar sem áður voru fengnir til að gefa álit á myndbandsupptöku frá Litla-Hrauni.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14
Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48
Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53