Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2014 13:50 visir/anton Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu verjenda Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar um að dómkveða tvo erlenda sérfræðinga í máli ákæruvaldsins gegn þeim. Þrír aðrir erlendir sérfræðingar hafa einnig verið dómkvaddir í tengslum við við málið. Þetta er úrskurður Héraðsdóm Suðurlands þar sem málið var tekið fyrir í dag. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn, Sigurð Hólm Sigurðsson, á Litla-Hrauni í maí árið 2012 með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði og hann lést í kjölfarið. Þeir neita sök. Verjendur Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar treystu ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Þeir fóru fram á yfir- og endurmat tveggja þýskra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen, réttarmeinafræðings, varðandi réttarmeinafræðina. „Þeir tveir Þjóðverjar sem við höfum fundið til voru í dag dómkvaddir og verða þeir yfirmatsmenn á mati Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. „Sækjandi tók sér frest um það hvort hann ætlaði sér að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Varðandi atferlisfræðinga þá var stungið upp á því að fá þrjá atferlisfræðinga sem eru frá Noregi, Svíþjóð og Bretlandi og voru þeir einnig allir dómkvaddir. Sækjandi gerði ekki athugasemdir við það og því eru þeir komnir inn í málið,“ segir Hólmgeir. Atferlisfræðingarnir verða yfirmatsmenn á rannsóknarniðurstöðu Gísla Guðjónssonar og Jónasar Friðriks Sigurðssonar sem áður voru fengnir til að gefa álit á myndbandsupptöku frá Litla-Hrauni. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu verjenda Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar um að dómkveða tvo erlenda sérfræðinga í máli ákæruvaldsins gegn þeim. Þrír aðrir erlendir sérfræðingar hafa einnig verið dómkvaddir í tengslum við við málið. Þetta er úrskurður Héraðsdóm Suðurlands þar sem málið var tekið fyrir í dag. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn, Sigurð Hólm Sigurðsson, á Litla-Hrauni í maí árið 2012 með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði og hann lést í kjölfarið. Þeir neita sök. Verjendur Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar treystu ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Þeir fóru fram á yfir- og endurmat tveggja þýskra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen, réttarmeinafræðings, varðandi réttarmeinafræðina. „Þeir tveir Þjóðverjar sem við höfum fundið til voru í dag dómkvaddir og verða þeir yfirmatsmenn á mati Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. „Sækjandi tók sér frest um það hvort hann ætlaði sér að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Varðandi atferlisfræðinga þá var stungið upp á því að fá þrjá atferlisfræðinga sem eru frá Noregi, Svíþjóð og Bretlandi og voru þeir einnig allir dómkvaddir. Sækjandi gerði ekki athugasemdir við það og því eru þeir komnir inn í málið,“ segir Hólmgeir. Atferlisfræðingarnir verða yfirmatsmenn á rannsóknarniðurstöðu Gísla Guðjónssonar og Jónasar Friðriks Sigurðssonar sem áður voru fengnir til að gefa álit á myndbandsupptöku frá Litla-Hrauni.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Sjá meira
Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14
Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48
Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53