Innlent

Nemar í verkfalli fá heimboð

Svavar Hávarðsson skrifar
Hús sjávarklasans Viðburðurinn stendur á milli 13 og 15 á morgun.
Hús sjávarklasans Viðburðurinn stendur á milli 13 og 15 á morgun. Mynd/ÍS
Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16.

Með viðburðinum vill forsvarsfólk klasans gefa nemum, sem nú eru verkefnalitlir, færi á að kynnast hinum svokallaða sjávarklasa á Íslandi.

„Eitt brýnasta verkefni sjávarútvegsins er að virkja nýja kynslóð. Hún getur fært greinina á hærri stall í framtíðinni,“ segir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×