Innlent

Ekki hætta á flóðum í byggð

Tröllaskagi.
Tröllaskagi.
Nokkur snjóflóðahætta er enn á norðanverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum, en hvergi er hætta á flóðum í byggð.

Veðurstofan lýsir stöðunni svo að mikill snjór sé enn víða til fjalla á þessum svæðum, en að aðstæður séu stöðugar.

Ekki er vitað til að nein flóð hafi fallið í gær, en eftirlitsmenn eru stöðugt að uppgötva flóð, sem fallið hafa fyrir einhverjum tíma síðan.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×