Fleiri fréttir

„Fela sig í pilsfaldi SA“

Flugmálastarfsmenn samþykktu með yfirfnæfandi meirihluta að hefja verkfallsaðgerðir í næstu viku náist ekki kjarasamningar. Flug á öllum flugvöllum landsins mun fara úr skorðum verði af verkfalli.

"Mennta - og fjármálaráðherra verða að sýna stuðning í verki“

Baráttuhugur og samstaða einkenndu fjölsóttan baráttufund framhaldsskólakennara sem fram fór í Verkfallsmiðstöðinni í Framheimilinu fyrr í dag. Þar var kallað eftir því að menntamála- og fjármálaráðherra sýndu vilja í verki til að leysa kjaradeiluna, svo skólastarf skaðist ekki enn frekar.

Viðamikið mat gert á skóla án aðgreiningar

"En það þarf að taka með í reikninginn afstöðu sérfræðinga og skólamanna. Það liggur þó beinast við að mesti þunginn liggur á foreldrunum,“ sagði Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra á Alþingi í dag.

Kviknaði í út frá þvottavél

Slökkvilið, sjúkralið og lögregla voru kölluð til á Eyrarbakka vegna elds sem þar kom upp í mannlausu íbúðarhúsi fyrir klukkan ellefu í morgun.

Kennarar reiðubúnir að ræða hækkun í þrepum

Samningaviðræður milli ríkissáttarsemjara og Framhaldsskólakennara þokast áfram og er Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, bjartsýnn á að samningar náist í þessari viku.

Vill senda lögreglu á Geysissvæðið

„Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag.

Réttur til húsaleigubóta verður rýmkaður

Fleiri munu öðlast rétt til húsaleigubóta en nú er, samþykki Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um húsaleigubætur sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti ríkisstjórn fyrir helgi.

Skallarinn laus úr haldi lögreglu

„Ég hef ekki kært hann enn því kann ekkert að gera svona skýrslu. En ég fæ einhverja hjálp við það,“ segir kona á níðræðisaldri sem var skölluð í ennið um helgina.

Gíslatökumanni sleppt úr haldi

Maðurinn hélt öðrum manni gíslingu yfir nótt, vopnaður exi og hnífi. Ekki liggur fyrir hvort maðurinn verði ákærður.

Berlínarferð hangir á bláþræði

„Það sem við erum að skoða á þessari stundu er að leita til verkfallsstjórnar um þetta og sækja um undanþágu," segir Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Stúlkan sem greindist með E.coli á batavegi

Fyrir tæplega þremur vikum veiktist tveggja og hálfs ár gömul stúlka til heimilis á Akureyri af blæðandi garnasýkingu af völdum E. coli bakteríu, sem myndar eiturefni. Stúlkan var meðhöndluð á gjörgæsludeild Landspítalans og er á batavegi.

Ísland í dag: Íhugaði sjálfsvíg

Guðlaugur Victor Pálsson hefur gengið í gegnum erfið andleg veikindi undanfarin misseri og varð næstum gjaldþrota eftir fimm ár í atvinnumennsku.

Segjast hafa lagaheimild til að birta úrskurði

Innanríkisráðuneytið hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi frétt Fréttablaðsins um að ráðuneytið hafi birt úrskurði í útlendingamálum í heild sinni á vefnum úrskurðir.is án þess að hafa lagaheimild til þess.

Sjávarklasinn fræðir framhaldsskólanema

Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans að Grandagarði. Með viðburðinum vill forsvarsfólk Sjávarklasans gefa framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, færi á að kynnast hinum svokallaða sjávarklasa á Íslandi, en með því er átt við sjávarútveg og hliðargreinar hans.

Einkamál útlendinga birt án skýrra heimilda

Innanríkisráðuneytið hefur hafið birtingu á úrskurðum sínum um málefni útlendinga. Ekki er skýr lagaheimild fyrir birtingunni og viðkvæmar persónuupplýsingar birtast þrátt fyrir að nafnleyndar sé gætt. Persónuvernd vill að vandað sé til verka.

Jákvæð áhrif stuttmyndarinnar Fáðu já

Tveir af hverjum þremur strákum og stelpum (66,0%) finnst þau skilja betur en áður hver munurinn er á kynlífi í raunveruleikanum og kynlífi sem sýnt er í kvikmyndum eða klámi eftir að hafa horft á myndina Fáðu já.

Eldur í íbúðarhúsi á Eyrabakka

Slökkvilið, sjúkralið og lögregla eru á Eyrarbakka vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi þar rétt fyrir klukkan ellefu í morgun.

Aðildarfélög BHM semja við sveitarfélögin

Tólf aðildarfélög Bandalags háskólamanna undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gærkvöldi, en samtals eru 800 meðlimir í félögunum tólf.

Verkefnastjórn ræður endurmati virkjunarkosta

Ákvörðun um endurmat virkjanakosta í verndar- og nýtingarflokki er alfarið í höndum verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar. Orkustofnun lagði 91 virkjanakost fyrir verkefnisstjórnina, en enginn tími, eða fjármagn, er til að meta þá alla, segir formaður verkefnastjórnar.

Tökum ekki séns eins og með reykingarnar

Formaður bæjarráðs Kópavogs segir heilbrigðiseftirlitið verða að ákveða hvort Waldorfskólinn fái aftur starfsleyfi í Lækjarbotnum þar sem brennisteinsvetni frá Hellisheiðarvirkjun mælist yfir mörkum. Forstjóri OR mætti á fund bæjarráðs.

Geta ekki ættleitt erlendis frá

Ekkert samkynhneigt par hefur ættleitt barn erlendis frá síðan lög um ættleiðingar samkynhneigðra voru sett. Á fjögurra ára tímbili var 81 barn ættleitt hingað til lands. Reynt er að ná samningum við Suður-Afríku.

Sjá næstu 50 fréttir