Fleiri fréttir Tvö umferðarslys í Norðurárdal Fjórir fluttir á spítala. 21.7.2013 18:45 Efast um að til sé lagastoð fyrir úthlutun hlutabréfa í Landsbankanum Formaður fjárlaganefndar efast um að til sé lagastoð fyrir úthlutun hlutabréfa í Landsbankanum til starfsmanna hans. Harkalegar inniheimtuaðgerðir liggi að baki úthlutuninni, sem sé siðlaus og líti út fyrir að vera gjafagjörningur. 21.7.2013 18:30 "Hvað ætlar hann að gera við þetta kjöt?“ Samtökin IFAW og Hvalaskoðunarsamtök Íslands mótmæltu hvalveiðum í nótt. Sigursteinn Másson vonast eftir viðbrögðum frá Kristjáni í Hval. 21.7.2013 18:18 Útskrifuð af spítala eftir árekstur Sögð á batavegi. 21.7.2013 17:24 "Eins og að koma til útlanda“ Á Húsavík er allt morandi í ferðamönnum, enda mældist hiti þar meira en 20 gráður í dag. Öll gistiheimili og hótel í bænum eru uppbókuð. 21.7.2013 14:45 Áður vandamál með lendingarbúnað Rannsóknarnefnd samgöngumála hefur hafið rannsókn á óhappi á Keflavíkurflugvelli í morgun þar sem rússnesk þota magalenti. 21.7.2013 14:12 Málshöfðunin tilraun til þöggunar Málshöfðun gegn konum sem hafa tjáð sig um starfsemi kampavínsstaða í fjölmiðlum undanfarna daga, er aðeins tilraun til að þagga niður óþægilega umræðu, segir lögmaður sem vann svipuð mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 21.7.2013 11:45 Nefbrotinn í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 21.7.2013 10:30 Einn meiddur eftir flugóhapp á Keflavíkurflugvelli Brotlenti eftir að hjól fóru ekki niður. 21.7.2013 09:08 Geðraskanir langstærsta orsök örorku Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. 20.7.2013 19:57 Tólf ára íslensk brúður Leidd upp að altarinu á Austurvelli í dag en brúðguminn er 47 ára. 20.7.2013 18:30 Drukkinn skipstjóri færður til hafnar Snemma í morgun vöknuðu grunsemdir um að skipstjóri fiskibáts á Vestfjarðarmiðum væri ölvaður en skipið var þá statt út af Ísafjarðardjúpi. 20.7.2013 15:54 Reykjanesbær tekur ekki á móti fleiri hælisleitendum Reykjanesbær og Reykjavíkurborg eru í viðræðum við ríkið um móttöku hælisleitenda. Ríkið vill að sveitarfélögin tvö hýsi samtals 100 en fleiri sveitarfélög taki einnig þátt. Mál 150 hælisleitenda eru til meðferðar í dag. 20.7.2013 13:07 Lögregla tók skýrslur af starfsfólki VIP Club Engin merki um meint vændi eða mansal að sögn lögmanns eigenda staðarins. 20.7.2013 12:25 Fimmtán ára varð fyrir árás Mikið um tilkynningar vegna hávaða í nótt. 20.7.2013 11:54 Börn fái ekki mengaðan fisk Sænska matvælastofnunin hefur sent leikskólum og skólum í Svíþjóð ný fyrirmæli þar sem segir að Eystrasaltssíld eigi alls ekki að bera á borð fyrir börn. 20.7.2013 08:00 Erótískar útstillingar blasa við börnunum Foreldrar barna á frístundaheimilinu Glaðheimum segja aðstæður óásættanlegar. Glugga- og viðhaldsleysi, umferð og erótísk verslun skapa óheilbrigt umhverfi fyrir börnin. Forstöðumaður segir breytingar í vændum eftir langvarandi fjársvelti. 20.7.2013 07:00 Opin fyrir styttingu námstíma 20.7.2013 07:00 Heitur pottur í Hinu húsinu Hitt húsið fór nýlega af stað með verkefni fyrir ungmenni í Breiðholti sem nefnist Heiti potturinn og á að efla hverfisvitund í Breiðholtinu. 20.7.2013 06:00 Ætla í sókn á Norðurlandi Öryggismiðstöð Norðurlands og Eldvarnamiðstöð Norðurlands hafa sameinast undir merkjum Öryggismiðstöðvar Norðurlands. Öryggismiðstöð Norðurlands er dótturfélag Öryggismiðstöðvarinnar. 19.7.2013 22:45 Sjómaðurinn illa haldinn Íslenskur sjómaður sem var sóttur af Landhelgisgæslu Íslands í dag eftir að hafa slasast um borð í hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni liggur illa slasaður á Landsspítalanum með slæma bakáverka. 19.7.2013 21:15 Segir ummæli um samkynhneigða tekin úr samhengi Varaformaður Samtakanna 78 fordæmir ummæli trúarleiðtoga Menningarseturs múslima um að samkynhneigð ýti undir rán á börnum. Sjálfur presturinn segir að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. 19.7.2013 19:52 Stærsta fjölskyldumynd allra tíma tekin í kvöld Stærsta fjölskyldumynd allra verður tekin í kvöld. Jarðarbúar eru hvattir til að horfa til himins og segja sís, hátt og skýrt, enda er ljósmyndarinn í rúmlega milljarðs kílómetra fjarlægð. 19.7.2013 19:30 Ný bráðageðdeild opnar í ágúst Aðkallandi skorti á bráðageðdeild verður loks mætt þegar ný geðgjörgæsludeild opnar á Landspítalanum í næsta mánuði. Deildin verður í gömlu húsnæði og engir nýir starfsmenn verða ráðnir, en framkvæmdastjóri geðsviðs segir að önnur þjónusta verði þó ekki skorin niður. 19.7.2013 19:00 "Lögreglunni er velkomið að kanna þessa starfsemi" Eigendur kampavínsstaðanna VIP Club og Crystal hafa stefnt borgarfulltrúa og forstöðukonu vændisathvarfsins fyrir ærumeiðingar vegna ummæla þeirra um vændi og mansal á stöðunum. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi, stendur við orð sín en lögmaður eigendanna segir að þeir hafi ekkert að fela. 19.7.2013 18:45 Júlíus Vífill vildi funda vegna Þorbjargar Helgu Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vildi funda með Sjálfstæðismönnum í borginni vegna viðtalsins við Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa sem birtist í Nýju lífi í gær. Það var ekki hægt vegna sumarleyfa. 19.7.2013 17:17 TF-LÍF sótti slasaðan sjómann TF-LÍF þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í íslenskt skip sem statt var um 90 sjómílur austur af landinu í morgun. 19.7.2013 16:36 Giftingarhringur morðingja Bandaríkjaforseta á uppboð Gifftingarhringur sem var í eigu Lee Harvey Oswald sem myrti John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í Texas hinn 22. nóvember árið 1963, verður boðinn upp á uppboði sem fram fer í Boston í október ásamt ýmsum örðum gripum sem tengjast Kennedy. 19.7.2013 16:19 Poppstjörnur taka upp tónlistarmyndbönd í klámmyndastúdíóum "Nekt selur og kynlíf selur. Að gera konur að eins miklum kynverum og hugsast getur virðist vera aðalmálið í dag. Það er ekkert að nekt eða nöktum konum, en hvernig þeim er stillt upp skiptir miklu máli." 19.7.2013 16:01 Réðst á spilakassa með öxi Ítalskur maður gekk berserksgang eftir að hann tapaði 5 þúsund evrum, eða um 800 þúsund krónum, í spilakössum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi réðst maðurinn á spilakassana með öxi. 19.7.2013 15:00 Hvítvínssala dregst saman vegna veðurs "Við ímyndum okkur að þetta tengist veðrinu," segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Svo virðist sem veðrið hafa haft áhrif á drykkjumenningu Íslendinga því sala á hvítvíni hefur dregist töluvert saman 19.7.2013 14:08 Makríll og hvalir éta lundann út á gaddinn Engar vísbendingar eru um að sandsílastofninn suður og vestur af landinu sé að rétta úr kútnum en sandsíli er mikilvægt í fæðukeðju sjávar og hefur mikil áhrif á uppgang sjófugla eins og lunda. 19.7.2013 13:32 Björk söng fyrir Trayvon Martin í Toronto Björk hefur bæst í hóp tónlistarmanna sem mótmæla niðurstöðu dómstóls í Flórída sem sýknaði nágrannagæslumann af ákæru um að hafa myrt Trayvon Martin í fyrra. Í lok tónleika í Toronto í Kanada á þriðjudag tileinkaði Björk Martin lagið sitt Declare Independence. 19.7.2013 13:12 "Ummæli imamsins byggð á mannfyrirlitningu" Varaformaður Félags múslima á Íslandi fordæmir ummæli Ahmad Seddeq, imam í Menningarsetri múslima, sem hann lét falla í Speglinum í Ríkisútvarpinu í gær. Þar sagði Seddeq að samkynhneigð ýti undir rán á börnum. 19.7.2013 11:54 "Mannlegur harmleikur" Barnaverndarnefnd mun taka fyrir mál sex ára gamals barns sem tekið var frá ofurölvi móður sinni við bar í Hafnarfirði í gærkvöldi. Lögreglan lýsir málinu sem mannlegum harmleik. 19.7.2013 11:30 Lára Hanna kosin í nefnd Sigríður Hallgrímsdóttir segir alrangt að mál Láru Hönnu Einarsdóttur snúist um persónu hennar eða skoðanir. 19.7.2013 11:00 Hafa þungar áhyggjur af offorsi stjórnvalda Stjórnarmaður í Lögmannafélagi Íslands segir réttaröryggi teflt í verulega hættu vegna skilningsleysis yfirvalda á trúnaðarskyldu lögmanna. 19.7.2013 10:00 Barnaklám fannst heima hjá lögreglumanni Barnaklám fannst við húsleit á heimili lögreglumanns sem starfar við embætti lögreglustjórans á Eskifirði. 19.7.2013 09:43 Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19.7.2013 09:27 Minni fiskur veiddist nú í júnímánuði heldur en í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í júnímánuði var 13,6 prósentum minni en í fyrra. 19.7.2013 09:00 Vopnaðir og lyfjaðir Tveir karlmenn voru handteknir í austurborginni upp úr miðnætti undir áhrifum fíkniefna, áfengis og jafnvel lyfja. 19.7.2013 08:15 Með barnið á barinn Kona var handtekin á bar í Hafnarfirði laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi, þar sem hún sat að sumbli og var með sex ára barn sitt með í för. 19.7.2013 08:12 Gæslan fær konfektkassa Ekki liggur fyrir hvort kanadíska strandgæslan hefur fundið skútuna, sem lenti í fárviðri djúpt út af Hvarfi fyrr í vikunni. 19.7.2013 08:09 Meintur bruggari í Hveragerði gripinn Hvorki fundust þar gambri í gerjun, né soðinn landi, en að sögn lögreglu bendir allt til þess að tækin hafi verið notuð til bruggunar, 19.7.2013 08:07 Sjórængjar vilja flotbryggju á Patró Félagið Sjóræningjar hefur óskað eftir leyfi fyrir flotbryggju við Sjóræningarhúsið á Patreksfirði. 19.7.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Efast um að til sé lagastoð fyrir úthlutun hlutabréfa í Landsbankanum Formaður fjárlaganefndar efast um að til sé lagastoð fyrir úthlutun hlutabréfa í Landsbankanum til starfsmanna hans. Harkalegar inniheimtuaðgerðir liggi að baki úthlutuninni, sem sé siðlaus og líti út fyrir að vera gjafagjörningur. 21.7.2013 18:30
"Hvað ætlar hann að gera við þetta kjöt?“ Samtökin IFAW og Hvalaskoðunarsamtök Íslands mótmæltu hvalveiðum í nótt. Sigursteinn Másson vonast eftir viðbrögðum frá Kristjáni í Hval. 21.7.2013 18:18
"Eins og að koma til útlanda“ Á Húsavík er allt morandi í ferðamönnum, enda mældist hiti þar meira en 20 gráður í dag. Öll gistiheimili og hótel í bænum eru uppbókuð. 21.7.2013 14:45
Áður vandamál með lendingarbúnað Rannsóknarnefnd samgöngumála hefur hafið rannsókn á óhappi á Keflavíkurflugvelli í morgun þar sem rússnesk þota magalenti. 21.7.2013 14:12
Málshöfðunin tilraun til þöggunar Málshöfðun gegn konum sem hafa tjáð sig um starfsemi kampavínsstaða í fjölmiðlum undanfarna daga, er aðeins tilraun til að þagga niður óþægilega umræðu, segir lögmaður sem vann svipuð mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 21.7.2013 11:45
Nefbrotinn í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 21.7.2013 10:30
Einn meiddur eftir flugóhapp á Keflavíkurflugvelli Brotlenti eftir að hjól fóru ekki niður. 21.7.2013 09:08
Geðraskanir langstærsta orsök örorku Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. 20.7.2013 19:57
Tólf ára íslensk brúður Leidd upp að altarinu á Austurvelli í dag en brúðguminn er 47 ára. 20.7.2013 18:30
Drukkinn skipstjóri færður til hafnar Snemma í morgun vöknuðu grunsemdir um að skipstjóri fiskibáts á Vestfjarðarmiðum væri ölvaður en skipið var þá statt út af Ísafjarðardjúpi. 20.7.2013 15:54
Reykjanesbær tekur ekki á móti fleiri hælisleitendum Reykjanesbær og Reykjavíkurborg eru í viðræðum við ríkið um móttöku hælisleitenda. Ríkið vill að sveitarfélögin tvö hýsi samtals 100 en fleiri sveitarfélög taki einnig þátt. Mál 150 hælisleitenda eru til meðferðar í dag. 20.7.2013 13:07
Lögregla tók skýrslur af starfsfólki VIP Club Engin merki um meint vændi eða mansal að sögn lögmanns eigenda staðarins. 20.7.2013 12:25
Börn fái ekki mengaðan fisk Sænska matvælastofnunin hefur sent leikskólum og skólum í Svíþjóð ný fyrirmæli þar sem segir að Eystrasaltssíld eigi alls ekki að bera á borð fyrir börn. 20.7.2013 08:00
Erótískar útstillingar blasa við börnunum Foreldrar barna á frístundaheimilinu Glaðheimum segja aðstæður óásættanlegar. Glugga- og viðhaldsleysi, umferð og erótísk verslun skapa óheilbrigt umhverfi fyrir börnin. Forstöðumaður segir breytingar í vændum eftir langvarandi fjársvelti. 20.7.2013 07:00
Heitur pottur í Hinu húsinu Hitt húsið fór nýlega af stað með verkefni fyrir ungmenni í Breiðholti sem nefnist Heiti potturinn og á að efla hverfisvitund í Breiðholtinu. 20.7.2013 06:00
Ætla í sókn á Norðurlandi Öryggismiðstöð Norðurlands og Eldvarnamiðstöð Norðurlands hafa sameinast undir merkjum Öryggismiðstöðvar Norðurlands. Öryggismiðstöð Norðurlands er dótturfélag Öryggismiðstöðvarinnar. 19.7.2013 22:45
Sjómaðurinn illa haldinn Íslenskur sjómaður sem var sóttur af Landhelgisgæslu Íslands í dag eftir að hafa slasast um borð í hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni liggur illa slasaður á Landsspítalanum með slæma bakáverka. 19.7.2013 21:15
Segir ummæli um samkynhneigða tekin úr samhengi Varaformaður Samtakanna 78 fordæmir ummæli trúarleiðtoga Menningarseturs múslima um að samkynhneigð ýti undir rán á börnum. Sjálfur presturinn segir að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. 19.7.2013 19:52
Stærsta fjölskyldumynd allra tíma tekin í kvöld Stærsta fjölskyldumynd allra verður tekin í kvöld. Jarðarbúar eru hvattir til að horfa til himins og segja sís, hátt og skýrt, enda er ljósmyndarinn í rúmlega milljarðs kílómetra fjarlægð. 19.7.2013 19:30
Ný bráðageðdeild opnar í ágúst Aðkallandi skorti á bráðageðdeild verður loks mætt þegar ný geðgjörgæsludeild opnar á Landspítalanum í næsta mánuði. Deildin verður í gömlu húsnæði og engir nýir starfsmenn verða ráðnir, en framkvæmdastjóri geðsviðs segir að önnur þjónusta verði þó ekki skorin niður. 19.7.2013 19:00
"Lögreglunni er velkomið að kanna þessa starfsemi" Eigendur kampavínsstaðanna VIP Club og Crystal hafa stefnt borgarfulltrúa og forstöðukonu vændisathvarfsins fyrir ærumeiðingar vegna ummæla þeirra um vændi og mansal á stöðunum. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi, stendur við orð sín en lögmaður eigendanna segir að þeir hafi ekkert að fela. 19.7.2013 18:45
Júlíus Vífill vildi funda vegna Þorbjargar Helgu Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vildi funda með Sjálfstæðismönnum í borginni vegna viðtalsins við Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa sem birtist í Nýju lífi í gær. Það var ekki hægt vegna sumarleyfa. 19.7.2013 17:17
TF-LÍF sótti slasaðan sjómann TF-LÍF þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í íslenskt skip sem statt var um 90 sjómílur austur af landinu í morgun. 19.7.2013 16:36
Giftingarhringur morðingja Bandaríkjaforseta á uppboð Gifftingarhringur sem var í eigu Lee Harvey Oswald sem myrti John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í Texas hinn 22. nóvember árið 1963, verður boðinn upp á uppboði sem fram fer í Boston í október ásamt ýmsum örðum gripum sem tengjast Kennedy. 19.7.2013 16:19
Poppstjörnur taka upp tónlistarmyndbönd í klámmyndastúdíóum "Nekt selur og kynlíf selur. Að gera konur að eins miklum kynverum og hugsast getur virðist vera aðalmálið í dag. Það er ekkert að nekt eða nöktum konum, en hvernig þeim er stillt upp skiptir miklu máli." 19.7.2013 16:01
Réðst á spilakassa með öxi Ítalskur maður gekk berserksgang eftir að hann tapaði 5 þúsund evrum, eða um 800 þúsund krónum, í spilakössum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi réðst maðurinn á spilakassana með öxi. 19.7.2013 15:00
Hvítvínssala dregst saman vegna veðurs "Við ímyndum okkur að þetta tengist veðrinu," segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Svo virðist sem veðrið hafa haft áhrif á drykkjumenningu Íslendinga því sala á hvítvíni hefur dregist töluvert saman 19.7.2013 14:08
Makríll og hvalir éta lundann út á gaddinn Engar vísbendingar eru um að sandsílastofninn suður og vestur af landinu sé að rétta úr kútnum en sandsíli er mikilvægt í fæðukeðju sjávar og hefur mikil áhrif á uppgang sjófugla eins og lunda. 19.7.2013 13:32
Björk söng fyrir Trayvon Martin í Toronto Björk hefur bæst í hóp tónlistarmanna sem mótmæla niðurstöðu dómstóls í Flórída sem sýknaði nágrannagæslumann af ákæru um að hafa myrt Trayvon Martin í fyrra. Í lok tónleika í Toronto í Kanada á þriðjudag tileinkaði Björk Martin lagið sitt Declare Independence. 19.7.2013 13:12
"Ummæli imamsins byggð á mannfyrirlitningu" Varaformaður Félags múslima á Íslandi fordæmir ummæli Ahmad Seddeq, imam í Menningarsetri múslima, sem hann lét falla í Speglinum í Ríkisútvarpinu í gær. Þar sagði Seddeq að samkynhneigð ýti undir rán á börnum. 19.7.2013 11:54
"Mannlegur harmleikur" Barnaverndarnefnd mun taka fyrir mál sex ára gamals barns sem tekið var frá ofurölvi móður sinni við bar í Hafnarfirði í gærkvöldi. Lögreglan lýsir málinu sem mannlegum harmleik. 19.7.2013 11:30
Lára Hanna kosin í nefnd Sigríður Hallgrímsdóttir segir alrangt að mál Láru Hönnu Einarsdóttur snúist um persónu hennar eða skoðanir. 19.7.2013 11:00
Hafa þungar áhyggjur af offorsi stjórnvalda Stjórnarmaður í Lögmannafélagi Íslands segir réttaröryggi teflt í verulega hættu vegna skilningsleysis yfirvalda á trúnaðarskyldu lögmanna. 19.7.2013 10:00
Barnaklám fannst heima hjá lögreglumanni Barnaklám fannst við húsleit á heimili lögreglumanns sem starfar við embætti lögreglustjórans á Eskifirði. 19.7.2013 09:43
Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19.7.2013 09:27
Minni fiskur veiddist nú í júnímánuði heldur en í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í júnímánuði var 13,6 prósentum minni en í fyrra. 19.7.2013 09:00
Vopnaðir og lyfjaðir Tveir karlmenn voru handteknir í austurborginni upp úr miðnætti undir áhrifum fíkniefna, áfengis og jafnvel lyfja. 19.7.2013 08:15
Með barnið á barinn Kona var handtekin á bar í Hafnarfirði laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi, þar sem hún sat að sumbli og var með sex ára barn sitt með í för. 19.7.2013 08:12
Gæslan fær konfektkassa Ekki liggur fyrir hvort kanadíska strandgæslan hefur fundið skútuna, sem lenti í fárviðri djúpt út af Hvarfi fyrr í vikunni. 19.7.2013 08:09
Meintur bruggari í Hveragerði gripinn Hvorki fundust þar gambri í gerjun, né soðinn landi, en að sögn lögreglu bendir allt til þess að tækin hafi verið notuð til bruggunar, 19.7.2013 08:07
Sjórængjar vilja flotbryggju á Patró Félagið Sjóræningjar hefur óskað eftir leyfi fyrir flotbryggju við Sjóræningarhúsið á Patreksfirði. 19.7.2013 08:00