Geðraskanir langstærsta orsök örorku Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 20. júlí 2013 19:57 Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. Örorkulífeyrisþegum, þeir sem eru með 75 prósent örokru, hefur fjölgað nokkuð frá aldamótum en þá hófst mat byggt á þeim stöðlum sem við miðum við í dag. Frá árinu 2007 hefur þeim fjölgað úr rúmlega 13.500 í tæplega sautján þúsund á síðasta ári eða rétt rúmlega 5prósent af heildaríbúafjölda landsins. Miðað við þróun síðustu ára er óhætt að fullyrða að bótagreiðslur til þessa hóps hafi verið rúmlega 30 milljarðar króna. Sem fyrr eru geðraskanir metnar sem orsök örorku hjá flestum eða 37 prósent. Sú tala gæti verið nokkuð hærri enda eru geðraskanir og sjúkdómar í taugakerfi oft nátengdir. Næst á eftir geðröskunum eru stoðkerfissjúkdómar, eða tæp 30 prósent.Fleiri konur en karlar eru með 75 prósent örorkumat, eða rétt rúmlega 10 þúsund á móti 6 .800. Geðraskanir og sjúkdómar í taugakerfi eru nokkuð algengari hjá körlum en konum. Á meðan stoðkerfissjúkdómar eru stærsti flokkurinn hjá konum. Tæplega sextán hundruð manns yngri en 30 ára eru með 75 prósent örorku, 822 karlar á móti 757 konum. Þegar litið er á skiptingu sjúkdóma í þessum hópi kemur í ljós að tæplega 70 prósent ungra karlmanna þjást af geðröskunum á móti 56 prósent kvenna.Hlutfall fólks sem haldið er geðsjúkdómum hefur aukist hratt á Vesturlöndum síðasta áratug. Ástæðurnar fyrir þessu margar en sjónir manna beinast einna helst að sjúkdómum eins og þynglyndi og kvíða, það er, sjúkdómum sem byrja snemma á lífsleiðinni og verða oft þrálátir.Eitt af því sem einkennir þessar raskanir batavonin. Það er hægt að lækna þessa sjúkdóma með inngripi hjá ungu fólki. „Þegar slíkt inngrip á sér stað þá aukast mjög líkurnar á því að fólk nái færni og geti unnið á vinnumarkaði án stuðnings í framtíðinni," segir Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. „Þannig fæst mun betri árangur en þegar fólk er lagt inn á deild, útskrifað síðar og látið sjá um sig sjálft." „En þetta kostar pening og við sjáum það núna að við höfum ekki fé til að veita þá þjónustu og meðferð sem vitum að hentar best." Um 20 prósent af sjúkdómsbyrðinni er vegna geðrænna vandamála en 8 prósent af því fé sem veit er til heilbrigðismála ratar í þennan málaflokk. Fyrir utan fjárskort til meðferðar, þá skortir einnig fé í hina lífsnauðsynlegu endurhæfingu. Páll vísar hér í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á lögum um starfsendurhæfingasjóði. „Þar er að finna réttmæta gagnrýni. Á meðan starfsendurhæfing gagnast vel þeim sem þurfa á endurhæfingu til að komast til fyrri starfa þá virðist sá hópur hafa gleymst sem er ekki búinn að stíga sín fyrstu skref á atvinnumarkaði.“ „Á meðan við leggjum ekki til meira fé og kerfinu er ekki breytt — svo að þessi hópur fái stuðning — þá kemur það mér ekki á óvart að hópur fólks með geðræn vandamál sé svo stór hluti af þeim hópi sem er á örorku.“ Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. Örorkulífeyrisþegum, þeir sem eru með 75 prósent örokru, hefur fjölgað nokkuð frá aldamótum en þá hófst mat byggt á þeim stöðlum sem við miðum við í dag. Frá árinu 2007 hefur þeim fjölgað úr rúmlega 13.500 í tæplega sautján þúsund á síðasta ári eða rétt rúmlega 5prósent af heildaríbúafjölda landsins. Miðað við þróun síðustu ára er óhætt að fullyrða að bótagreiðslur til þessa hóps hafi verið rúmlega 30 milljarðar króna. Sem fyrr eru geðraskanir metnar sem orsök örorku hjá flestum eða 37 prósent. Sú tala gæti verið nokkuð hærri enda eru geðraskanir og sjúkdómar í taugakerfi oft nátengdir. Næst á eftir geðröskunum eru stoðkerfissjúkdómar, eða tæp 30 prósent.Fleiri konur en karlar eru með 75 prósent örorkumat, eða rétt rúmlega 10 þúsund á móti 6 .800. Geðraskanir og sjúkdómar í taugakerfi eru nokkuð algengari hjá körlum en konum. Á meðan stoðkerfissjúkdómar eru stærsti flokkurinn hjá konum. Tæplega sextán hundruð manns yngri en 30 ára eru með 75 prósent örorku, 822 karlar á móti 757 konum. Þegar litið er á skiptingu sjúkdóma í þessum hópi kemur í ljós að tæplega 70 prósent ungra karlmanna þjást af geðröskunum á móti 56 prósent kvenna.Hlutfall fólks sem haldið er geðsjúkdómum hefur aukist hratt á Vesturlöndum síðasta áratug. Ástæðurnar fyrir þessu margar en sjónir manna beinast einna helst að sjúkdómum eins og þynglyndi og kvíða, það er, sjúkdómum sem byrja snemma á lífsleiðinni og verða oft þrálátir.Eitt af því sem einkennir þessar raskanir batavonin. Það er hægt að lækna þessa sjúkdóma með inngripi hjá ungu fólki. „Þegar slíkt inngrip á sér stað þá aukast mjög líkurnar á því að fólk nái færni og geti unnið á vinnumarkaði án stuðnings í framtíðinni," segir Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. „Þannig fæst mun betri árangur en þegar fólk er lagt inn á deild, útskrifað síðar og látið sjá um sig sjálft." „En þetta kostar pening og við sjáum það núna að við höfum ekki fé til að veita þá þjónustu og meðferð sem vitum að hentar best." Um 20 prósent af sjúkdómsbyrðinni er vegna geðrænna vandamála en 8 prósent af því fé sem veit er til heilbrigðismála ratar í þennan málaflokk. Fyrir utan fjárskort til meðferðar, þá skortir einnig fé í hina lífsnauðsynlegu endurhæfingu. Páll vísar hér í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á lögum um starfsendurhæfingasjóði. „Þar er að finna réttmæta gagnrýni. Á meðan starfsendurhæfing gagnast vel þeim sem þurfa á endurhæfingu til að komast til fyrri starfa þá virðist sá hópur hafa gleymst sem er ekki búinn að stíga sín fyrstu skref á atvinnumarkaði.“ „Á meðan við leggjum ekki til meira fé og kerfinu er ekki breytt — svo að þessi hópur fái stuðning — þá kemur það mér ekki á óvart að hópur fólks með geðræn vandamál sé svo stór hluti af þeim hópi sem er á örorku.“
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira