Björk söng fyrir Trayvon Martin í Toronto Heimir Már Pétursson skrifar 19. júlí 2013 13:12 Björk bætist nú í ört vaxandi hóp tónlistarfólks sem hefur mótmælt niðurstöðu dómstólsins í Flórída sem sýknaði Zimmerman fyrir að hafa myrt Martin. Björk hefur bæst í hóp tónlistarmanna sem mótmæla niðurstöðu dómstóls í Flórída sem sýknaði nágrannagæslumann af ákæru um að hafa myrt Trayvon Martin í fyrra. Í lok tónleika í Toronto í Kanada á þriðjudag tileinkaði Björk Martin lagið sitt Declare Independence. Björk hefur áður tileinkað lagið Declare Independence ýmsum málstað en frægt var þegar hún var á tónleikaferðalagi í Kína og tileinkaði lagið frelsisbaráttu Tíbeta. Eins tileinkaði hún lagið Pussy Riots þegar hún var á tónleikum í Rússlandi. Undanfarnar vikur hefur Björk verið á tónleikaferðlagi í Kanada þar sem henni hefur víðast hvar verið vel tekið. Á þriðjudag kom hún fram í Toronto og endaði tónleikana á Declare Independence og bætti í textann orðunum "réttlæti" og "reisið flagg ykkar" og tileinkaði hinum 17 ára blökkumanni Trayvon Martin lagið, sem nágrannavörslumaðurinn George Zimmermann skaut til bana í Flórida í fyrra. Zimmerman taldi Martin ógnandi fyrir það eitt að vera í hettupeysu og af amerísk-afrískum uppruna. Málið hefur valdið gífurlegri ólgu í Flórída og mótmæli brutust út þegar Zimmermann var bæði sýknaður af ákæru um morð og manndráp á laugardag. Fleiri tónlistarmenn hafa tileinkað Martin lög sín, þeirra á meðal Bruce Springsteen, Beyonce og eiginmaður hennar Jay-Z og Stevie Wonder hefur heitið því að koma ekki fram á tónleikum í Florída fyrr en lögum þar hefur verið breytt. Samkvæmt lögum ríkisins getur verið réttlætanlegt að skjóta mann ef maður telur að sér stafi ógn af honum og eru þau lög vægast sagt umdeild.. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Björk hefur bæst í hóp tónlistarmanna sem mótmæla niðurstöðu dómstóls í Flórída sem sýknaði nágrannagæslumann af ákæru um að hafa myrt Trayvon Martin í fyrra. Í lok tónleika í Toronto í Kanada á þriðjudag tileinkaði Björk Martin lagið sitt Declare Independence. Björk hefur áður tileinkað lagið Declare Independence ýmsum málstað en frægt var þegar hún var á tónleikaferðalagi í Kína og tileinkaði lagið frelsisbaráttu Tíbeta. Eins tileinkaði hún lagið Pussy Riots þegar hún var á tónleikum í Rússlandi. Undanfarnar vikur hefur Björk verið á tónleikaferðlagi í Kanada þar sem henni hefur víðast hvar verið vel tekið. Á þriðjudag kom hún fram í Toronto og endaði tónleikana á Declare Independence og bætti í textann orðunum "réttlæti" og "reisið flagg ykkar" og tileinkaði hinum 17 ára blökkumanni Trayvon Martin lagið, sem nágrannavörslumaðurinn George Zimmermann skaut til bana í Flórida í fyrra. Zimmerman taldi Martin ógnandi fyrir það eitt að vera í hettupeysu og af amerísk-afrískum uppruna. Málið hefur valdið gífurlegri ólgu í Flórída og mótmæli brutust út þegar Zimmermann var bæði sýknaður af ákæru um morð og manndráp á laugardag. Fleiri tónlistarmenn hafa tileinkað Martin lög sín, þeirra á meðal Bruce Springsteen, Beyonce og eiginmaður hennar Jay-Z og Stevie Wonder hefur heitið því að koma ekki fram á tónleikum í Florída fyrr en lögum þar hefur verið breytt. Samkvæmt lögum ríkisins getur verið réttlætanlegt að skjóta mann ef maður telur að sér stafi ógn af honum og eru þau lög vægast sagt umdeild..
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira