Innlent

Sjórængjar vilja flotbryggju á Patró

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Unnið er að uppbyggingu sjóræningjasafns á Patreksfirði.
Unnið er að uppbyggingu sjóræningjasafns á Patreksfirði. Mynd/Egill Aðalsteinsson
Félagið Sjóræningjar hefur óskað eftir leyfi fyrir flotbryggju við Sjóræningarhúsið á Patreksfirði.



Sjóræningjafélagið er á vefnum uppspretta.is sagt vera ferðaþjónustu og afþreyingarfyrirtæki sem vinni að uppbyggingu á sýningu um sjórán. Félagið starfræki kaffihús, taki á móti hópum í mat og bjóði upp á menningarviðburði allt árið. Hafnarstjóra Vesturbyggðar hefur verið falið að ræða nánar við sjóræningjana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×