Innlent

Lára Hanna kosin í nefnd

Jóhannes Stefánsson skrifar
Deilt er um hæfi Láru til að sitja í stjórn RÚV.
Deilt er um hæfi Láru til að sitja í stjórn RÚV.
Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra, segir alrangt að mál Láru Hönnu Einarsdóttur snúist um persónu hennar eða skoðanir.

„Lögin kveða skýrt á um að þeir sem að sitja í stjórn Ríkisútvarpsins megi ekki, hvorki beint né óbeint, inna af hendi nokkurt starf, taka við greiðslu eða hafa nokkurra hagsmuna að gæta í öðrum fjölmiðlafyrirtækjum eða fjölmiðlatengdum fyrirtækjum,“ segir Sirrý.

Þá var Lára Hanna kjörinn aðalmaður í nefnd um erlenda fjárfestingu án athugasemda, á sama tíma og kosið var í stjórn RÚV.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×