„Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2025 20:04 Hrannar Ingi að huga að bílnum sínum, sem hann fékk í fermingargjöf og gerði upp með aðstoð pabba síns. Bílinn er ágerð 1961 og allur hinn glæsilegasti. Magnús Hlynur Hreiðarsson 27 ára stálsmiður á Akureyri hefur ekki tölu á því hvað hann á marga Land Rover bíla en hann hefur gert þá flesta upp. Hann eignaðist sinn fyrsta Land Rover aðeins 13 ára gamall, sem hann fékk í fermingargjöf og gerði hann strax allan upp. Hrannar Ingi Óttarsson er líklega aðdáandi númer eitt á Íslandi af Land Rover bílum en hann hefur dáðst af bílategundinni frá því að hann var lítill strákur. Hér er til dæmis fyrsti bílinn hans, Land Rover 1967, sem hann fékk í fermingargjöf og í kjölfarið gerði hann bílinn allan upp og er hann nú einn af glæsilegustu bílum á götum Akureyrarbæjar. „Svo náttúrulega er þessi ægilega góður. Ég fékk þennan fyrir nokkrum árum og það er þessi hérna. Þessi er helvíti góður, 1961 árgerð, mjög lítið til af þeim bílum, tók hann líka í gegn. Þetta er allt uppáhalds, maður getur ekki gert upp á milli barnanna sinna,“ segir Hrannar hlæjandi. En hvað er það við Land Rover, sem er svona heillandi? „Þetta er bara allt öðruvísi en allir aðrir bílar. Þú getur bara gert þá upp alveg eftir þínu höfði“. Hrannar Ingi segir að hann veki alltaf mikla athygli á Land Roverbílunum sínum á götum Akureyrar eða á öðrum stöðum þar sem hann er á ferðinni. Hvað segja stelpurnar þegar þær sjá þig á ferðinni? „Þær eru ánægðar með þetta,“ segir hann og hlær enn meira. Hrannar Ingi hrósar pabba sínum sérstaklega, sem hvetur hann áfram í Land Rover verkefnunum sínum. En hvað á Hrannar marga Land Rovera? „Það breytist alltaf eitthvað aðeins. Þetta er bara eins og með hestamenn, maður veit ekki töluna á bílunum, það er bara þannig“. Og hér er Hrannar Ingi við Z – 355 Land Roverinn, sinn sem hann gerði líka upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ætlar þú að halda áfram að vera Land Rover áhugamaður númer eitt á Íslandi? „Já, ég átti örugglega aldrei séns, ég var örugglega getinn í Land Rover, já ég mun alltaf vera í þessu, það held ég, ég elska þetta,“ segir Hrannar Ingi kampakátur með lífið og alla Land Rover bílana sína. Og hvað haldið þið, að sjálfsögðu gengur Hrannar um í Land Rover skóm. Ef einhver á gamlan Land Rover, sem hann vill losna við þá er alltaf hægt að hafa samband við Hrannar Inga og taka stöðuna á honum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Bílar Söfn Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Hrannar Ingi Óttarsson er líklega aðdáandi númer eitt á Íslandi af Land Rover bílum en hann hefur dáðst af bílategundinni frá því að hann var lítill strákur. Hér er til dæmis fyrsti bílinn hans, Land Rover 1967, sem hann fékk í fermingargjöf og í kjölfarið gerði hann bílinn allan upp og er hann nú einn af glæsilegustu bílum á götum Akureyrarbæjar. „Svo náttúrulega er þessi ægilega góður. Ég fékk þennan fyrir nokkrum árum og það er þessi hérna. Þessi er helvíti góður, 1961 árgerð, mjög lítið til af þeim bílum, tók hann líka í gegn. Þetta er allt uppáhalds, maður getur ekki gert upp á milli barnanna sinna,“ segir Hrannar hlæjandi. En hvað er það við Land Rover, sem er svona heillandi? „Þetta er bara allt öðruvísi en allir aðrir bílar. Þú getur bara gert þá upp alveg eftir þínu höfði“. Hrannar Ingi segir að hann veki alltaf mikla athygli á Land Roverbílunum sínum á götum Akureyrar eða á öðrum stöðum þar sem hann er á ferðinni. Hvað segja stelpurnar þegar þær sjá þig á ferðinni? „Þær eru ánægðar með þetta,“ segir hann og hlær enn meira. Hrannar Ingi hrósar pabba sínum sérstaklega, sem hvetur hann áfram í Land Rover verkefnunum sínum. En hvað á Hrannar marga Land Rovera? „Það breytist alltaf eitthvað aðeins. Þetta er bara eins og með hestamenn, maður veit ekki töluna á bílunum, það er bara þannig“. Og hér er Hrannar Ingi við Z – 355 Land Roverinn, sinn sem hann gerði líka upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ætlar þú að halda áfram að vera Land Rover áhugamaður númer eitt á Íslandi? „Já, ég átti örugglega aldrei séns, ég var örugglega getinn í Land Rover, já ég mun alltaf vera í þessu, það held ég, ég elska þetta,“ segir Hrannar Ingi kampakátur með lífið og alla Land Rover bílana sína. Og hvað haldið þið, að sjálfsögðu gengur Hrannar um í Land Rover skóm. Ef einhver á gamlan Land Rover, sem hann vill losna við þá er alltaf hægt að hafa samband við Hrannar Inga og taka stöðuna á honum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Bílar Söfn Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir