Fleiri fréttir Skráðum trúfélögum fjölgar talsvert Samkvæmt tölum sem Hagstofan hefur tekið saman hefur skráðum trúfélögum fjölgað talsvert á undanförnum árum. Skráð trúfélög utan þjóðkirkju og fríkirkjusafnaða eru nú 26 en voru 10 árið 1990. 17.1.2008 09:29 Krafa um samkomulag heftir norrænt samstarf Krafan um almennt samkomulag kemur stundum í veg fyrir nýjungar í norrænu samstarfi. Það ætti því að láta einfaldan meirihluta ráða við ákvarðanatöku í Norrænu ráðherranefndinni, alla vega í sumum málum. 17.1.2008 09:20 Ríkisendurskoðun fann lítið misjafnt hjá Fjöliðjunni Ríkisendurskoðun sendi nýlega frá sér greinargerð um fjármál Fjöliðjunnar á Akranesi en grunur lék á að ekki væri allt með felldu í bókhaldi hjá fyrrum forstöðumanni þessa vinnustaðar fyrir fatlaða. 17.1.2008 08:05 Unglingurinn sem leitað var að er fundinn Fjórtán ára piltur, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er kominn fram, heill á húfi. Hann hafði dvalið í heimahúsi í borginni og ekki látið vita af ferðum sínum 17.1.2008 08:03 Mesta umferðaróhappahrina í borginni í mörg ár Um það bil fimmtíu umferðaróhöpp voru skráð hjá lögreglunn á höfuðborgarsvæðinu í gær, sem er mesta óhappahrina á einum degi í mörg ár, og ef til vill til þessa. 17.1.2008 07:55 Ökumaður í lífsháska er hann steyptist sjö metra niður í sjó Ökumaður, sem var einn á ferð, lenti í lífsháska þegar bíll hans rann út af þjóðveginum í Kirkjubólshlíð gengt Ísafirði í gærkvöldi, steyptist niður sjö metra háan vegkantinn og hafnaði úti í sjó 50 metrum frá veginum. 17.1.2008 07:31 Fraktflugvél frá Atlanta fór útaf flugbraut í Frakklandi Betur fór en á horfðist þegar flugvél frá flugfélaginu Atlanta rann út af flugbraut Roissy flugvallarins í Frakklandi í dag. Vélin var nýlent og náði ekki að stöðva sig áður en flugbrautin var á enda runninn. 16.1.2008 21:28 Ölvaður ók á sjúkrabíl Um 40 umferðaróhöpp urðu í arfaslakri færð á höfuðborgarsvæðinu í dag. Langflest þeirra voru að sögn lögreglu ekki alvarleg. 16.1.2008 21:05 Kortafyrirtækin þegja Talsmenn stóru greiðslukortafyrirtækjanna tveggja vilja ekkert tjá sig um ákvörðun kaupmanna á Akureyri um málshöfðun vegna samráðs. Um eitt þúsund íslensk fyrirtæki hafa hins vegar valið að skipta við danskt greiðslukortafyrirtæki. 16.1.2008 19:12 Kaupþing uppfyllir ekki skilyrði fyrir evru Seðlabankinn telur sig ekki geta bannað Kaupþingi að gera upp í evrum, en Kaupþing uppfylli ekki þau skilyrði sem sett eru. 16.1.2008 19:07 Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka á heimleið Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka halda heim á leið eftir nokkrar klukkustundir. Tæplega sex ára langt vopnahléseftirlit Norðmanna og Íslendinga á eyjunni heyrir sögunni til. 16.1.2008 19:02 Höfrungahlaup hefst á vinnumarkaði Verkalýðshreyfingin krefst nú skammtímasamnings til að sjá hvernig samninga opinberir starfsmenn fá. Talsmaður Samtaka atvinnulífsins segir það þýða höfrungahlaup og vítahring verðbólgu. 16.1.2008 18:47 Þrumur og eldingar á Hvolsvelli Bæjarbúar á Hvolsvelli urðu varir við þrumur og eldingar um klukkan fjögur í dag. Það er ekki á hverjum degi sem það gerist enda höfðu nokkrir bæjarbúar samband við Vísi og létu vita af þessu. 16.1.2008 18:46 Hollendingur tekinn með kókaín í Leifsstöð Hollenskur karlmaður var tekinn í Leifsstöð í gærkvöldi með á fjórða hundrað gramma af kókaíni innvortis. Hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 16.1.2008 16:07 Engin þolinmæði gagnvart afbrotum í Vogum Íbúar í Vogum hafa enga þolinmæði gagnvart afbrotum, segir Róbert Ragnarsson sveitastjóri. Sveitastjórnin ætlar að vera með íbúafund um forvarnir og afbrot næstkomandi mánudag. 16.1.2008 16:14 Miklar tafir á ferðum Strætós Mjög miklar tafir hafa orðið á ferðum Strætós í dag, ekki síst vegna færðarinnar í borginni. 16.1.2008 17:17 Fjórir greindust með meningókokka í fyrra Fjórar manneskjur greindust með meningókokka á Íslandi í fyrra, sem er sami fjöldi og árið á undan. 16.1.2008 16:46 Sakaðir um að kýla og skalla jafnaldra sinn Tveir piltar, 17 og 18 ára, hafa verið ákærðir fyrir að ráðast á jafnaldra sinn fyrir utan hús í Reykjanesbæ. Ákæra á hendur piltunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 16.1.2008 16:39 Varað við hálku og þungri færð á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan varar við mikilli hálku á öllu höfuðborgarsvæðinu. Að hennar sögn hefur fólk lent í vandræðum í færðinni. Bílar hafa verið að renna hver utan í annan í hálkunni. 16.1.2008 16:27 Lýst eftir 14 ára pilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 14 ára pilti, Daníel Sigvaldasyni. Daníel er 172-175 sm á hæð, dökkhærður með stutt hár. 16.1.2008 15:51 Nærri 1900 greindir með klamydíu á síðasta ári 1863 manns greindust með klamydíu á síðasta ári samkvæmt því sem fram kemur í nýjasta hefti Farsóttarfrétta frá Landlæknisembættinu. Þar segir einnig að það aukning miðað við árið á undan. 16.1.2008 15:37 Hvöttu flokksbróður sinn til að setja Sundabraut í forgang Samgönguráðherra býst við að framkvæmdir við Sundabraut geti í fyrsta lagi hafist á næsta ári. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri - grænna, á Alþingi í dag. 16.1.2008 15:26 Sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Karlmaður á tvítugsaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann sló annan karlmann í andlitið á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar um verslunarmannahelgi 2006. 16.1.2008 15:17 Hefur beðið eftir svari við fyrirspurn um útrásarmál í mánuði Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, spurði á Alþingi í dag hvort útrásarmál orkufyrirtækja væru fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokknum of viðkvæm til þess að ráðherra gæti svarað fyrirspurn hennar. 16.1.2008 14:25 Lúðvík ósammála ráðherra um dómaraskipan Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er ósamála Árna Mathiesen, settum dómsmálaráðherra, í dómaramálinu og hefur átt hreinskiptar umræður við hann um það. Þetta kom fram í máli þingmannsins við upphaf þingfundar í dag. 16.1.2008 13:59 Loftbólurnar reyndust vera heitt vatn Kafarar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru við störf í Nauthólsvík um tvöleytið í dag. Tilkynning barst slökkviliði um að loftbólur bærust upp á yfirborð sjávar í víkinni og var kafað niður á botn til þess að kanna málið. Í ljós kom að um útstreymi heits vatns var að ræða og því engin hætta á ferðum. 16.1.2008 13:50 Fáfnismenn á hrakhólum Eigendur húsnæðisins við Frakkastíg þar sem mótorhjólaklúbburinn Fáfnir MC heldur til hafa sagt upp leigusamningnum við klúbbinn. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfsfeðga sem eiga húsið, segir að þeir séu á leiðinni í burtu á næstunni en ekki liggi fyrir hvenær þeir þurfa að taka saman föggur sínar. 16.1.2008 12:35 Aukin etanólframleiðsla fyrir bíla hækkar áburðarverð Aukin framleiðsla á lífrænu etanóli til notkunar á bíla í stað bensíns er farin að valda hækkun á áburðarverði. 16.1.2008 12:34 Lítil loðnuveiði undanfarna daga Sáralítil loðnuveiði hefur verið undanfarna daga en nokkur loðnuskip eru djúpt austur af landinu. 16.1.2008 12:31 Ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum Varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis segir að álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnunarkerfið sé ákveðið áfall fyrir Íslendinga. Formaður nefndarinnar segir ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum vegna þess að þá yrðu veiðarnar stjórnlausar. 16.1.2008 12:27 Skilorðsbundið fangelsi og sekt fyrir bókhaldsbrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 16,5 milljóna króna fyrir ýmis bókhaldsbrot í tengslum við starf hans sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður einkahlutafélags. 16.1.2008 12:03 Ákærður fyrir að slá mann í höfuðið með gangstéttarhellubroti Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Kaffi Láru á Seyðisfirði í október í fyrra. 16.1.2008 11:15 Brá þegar dópaðir menn réðust inn í íbúð í Bökkunum Sara Rós Kavanagh segir að sér hafi brugðið mjög mikið þegar menn, undir áhrifum fíkniefna, réðust inn í íbúð hennar í Blöndubakka í Reykjavík. Þetta sagði hún í samtali við Í bítið á Bylgjunni. 16.1.2008 10:39 Aflaverðmæti eykst um 6,5 prósent fyrstu tíu mánuði 2007 Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um 6,5 prósent á fyrstu tíu mánuðum ársins 2007 miðað við sömu mánuði árið 2006. Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. 16.1.2008 10:29 Vinnustundum karla fækkar á milli ára Starfandi fólki á vinnumarkaði fjölgaði um 6.400 á fjórða ársfjórðungi síðasta árs frá sama tímabili árið áður og voru tæplega 180 þúsund manns á vinnumarkaði. 16.1.2008 10:16 Heildarafli dregst saman um þrjú prósent milli ára Heildarafli íslenskra skipa dróst saman um rúm þrjú prósent á föstu verði á síðasta ári miðað við árið 2006. Þetta leiða tölur Hagstofunnar í ljós. 16.1.2008 10:04 Varað við nýrri tegund Nígeríubréfa Embætti ríkislögreglustjóra varar við nýrri tegund svokallaðra Nígeríubréfa sem berast fólki í tölvupósti. 16.1.2008 09:57 Engin stóróhöpp í umferðinni Fáir meiddust og engin alvarlega þrátt fyrir að minnsta kosti þrjátíu árekstra á höfuðborgarsvæðinu í gær. 16.1.2008 07:49 Vopnaðir dólgar gengu berserksgang í Breiðholti Tveir karlmenn í annarlegu ástandi vegna neyslu fíkniefna, og vopnaðir öxum, gengu berserksgang í tveimur stigagöngum fjölbýlishúsa í Bakkahverfi í Breiðholti undir kvöld í gærkvöld og skelfdu þar íbúana. 16.1.2008 07:24 Gullforði Seðlabankans: 700 milljóna verðhækkun Tæplega tveggja tonna gullforði Seðlabankans hefur aukist mjög að verðgildi undanfarnar vikur. Hann var fyrir einum og hálfum mánuði metinn á rúma þrjá milljarða króna, en slagar nú hátt upp í fjóra. Verðið nú miðað við heimsmarkaðsverð nemur um 3,7 milljörðum króna. Gullverð er í hæstu hæðum. Það hefur verið á uppleið á heimsmarkaði og hefur undanfarna tólf mánuði hækkað um 50 prósent. 16.1.2008 06:00 Hússjóður axlar einn ábyrgð á dauðslysi „Ef einhver ber hér ábyrgð þá erum það við og engir aðrir,“ segir Garðar Sverrisson, formaður hússjóðs Öryrkjabandalagsins (ÖBÍ), um dauðaslys sem varð eftir að íbúi með framheilaskaða lést í fyrra af brunasárum sem hann hlaut inni á baðherbergi sínu í Hátúni. 16.1.2008 04:15 Fyrrverandi dómstjóri: Ákvörðun Árna sorgleg Freyr Ófeigsson, fyrrverandi dómstjóri Héraðsdóms Norðurlands eystri, sagði í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld að ákvörðun Árna Mathiesen um að skipa Þorstein Davíðsson dómara væri sorgleg og til þess fallin að rýra álit almennings á dómstólum. 15.1.2008 19:48 Undirbúa skaðabótamál gegn kreditkortafyrirtækjunum Á fundi í Kaupmannafélagi Akureyrar í morgun var ákveðið að hefja undibúning skaðabótamáls, þar sem kaupmennirnir kæra greiðslukortafyrirtækin sem viðurkennt hafa ólöglegt samráð og féllust á að greiða 735 milljónir króna í sekt vegna svindlsins. 15.1.2008 18:30 Segir málflutning Sigurðar Líndal honum til minnkunar Gagnrýni Sigurðar Líndals, lagaprófessors, á ráðningu Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara, er honum til minnkunar, segir forsætisráðherra. Hann segir flokkskírteini ekki hafa ráðið neinu varðandi ráðningu Þorsteins. 15.1.2008 18:48 Snjóþungt í Vestmannaeyjum Snjó kyngdi niður í Vestmannaeyjum í nótt og voru björgunarsveitir kallaðar út til að aðstoða fólk í morgunsárið. Vanalega er snjólétt á þessum syðsta hluta landsins, en árrisulir Eyjamenn lentu í vandræðum, og ekki bara árrisulir því umferð gekk afar hægt í dag. 15.1.2008 18:44 Sjá næstu 50 fréttir
Skráðum trúfélögum fjölgar talsvert Samkvæmt tölum sem Hagstofan hefur tekið saman hefur skráðum trúfélögum fjölgað talsvert á undanförnum árum. Skráð trúfélög utan þjóðkirkju og fríkirkjusafnaða eru nú 26 en voru 10 árið 1990. 17.1.2008 09:29
Krafa um samkomulag heftir norrænt samstarf Krafan um almennt samkomulag kemur stundum í veg fyrir nýjungar í norrænu samstarfi. Það ætti því að láta einfaldan meirihluta ráða við ákvarðanatöku í Norrænu ráðherranefndinni, alla vega í sumum málum. 17.1.2008 09:20
Ríkisendurskoðun fann lítið misjafnt hjá Fjöliðjunni Ríkisendurskoðun sendi nýlega frá sér greinargerð um fjármál Fjöliðjunnar á Akranesi en grunur lék á að ekki væri allt með felldu í bókhaldi hjá fyrrum forstöðumanni þessa vinnustaðar fyrir fatlaða. 17.1.2008 08:05
Unglingurinn sem leitað var að er fundinn Fjórtán ára piltur, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er kominn fram, heill á húfi. Hann hafði dvalið í heimahúsi í borginni og ekki látið vita af ferðum sínum 17.1.2008 08:03
Mesta umferðaróhappahrina í borginni í mörg ár Um það bil fimmtíu umferðaróhöpp voru skráð hjá lögreglunn á höfuðborgarsvæðinu í gær, sem er mesta óhappahrina á einum degi í mörg ár, og ef til vill til þessa. 17.1.2008 07:55
Ökumaður í lífsháska er hann steyptist sjö metra niður í sjó Ökumaður, sem var einn á ferð, lenti í lífsháska þegar bíll hans rann út af þjóðveginum í Kirkjubólshlíð gengt Ísafirði í gærkvöldi, steyptist niður sjö metra háan vegkantinn og hafnaði úti í sjó 50 metrum frá veginum. 17.1.2008 07:31
Fraktflugvél frá Atlanta fór útaf flugbraut í Frakklandi Betur fór en á horfðist þegar flugvél frá flugfélaginu Atlanta rann út af flugbraut Roissy flugvallarins í Frakklandi í dag. Vélin var nýlent og náði ekki að stöðva sig áður en flugbrautin var á enda runninn. 16.1.2008 21:28
Ölvaður ók á sjúkrabíl Um 40 umferðaróhöpp urðu í arfaslakri færð á höfuðborgarsvæðinu í dag. Langflest þeirra voru að sögn lögreglu ekki alvarleg. 16.1.2008 21:05
Kortafyrirtækin þegja Talsmenn stóru greiðslukortafyrirtækjanna tveggja vilja ekkert tjá sig um ákvörðun kaupmanna á Akureyri um málshöfðun vegna samráðs. Um eitt þúsund íslensk fyrirtæki hafa hins vegar valið að skipta við danskt greiðslukortafyrirtæki. 16.1.2008 19:12
Kaupþing uppfyllir ekki skilyrði fyrir evru Seðlabankinn telur sig ekki geta bannað Kaupþingi að gera upp í evrum, en Kaupþing uppfylli ekki þau skilyrði sem sett eru. 16.1.2008 19:07
Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka á heimleið Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka halda heim á leið eftir nokkrar klukkustundir. Tæplega sex ára langt vopnahléseftirlit Norðmanna og Íslendinga á eyjunni heyrir sögunni til. 16.1.2008 19:02
Höfrungahlaup hefst á vinnumarkaði Verkalýðshreyfingin krefst nú skammtímasamnings til að sjá hvernig samninga opinberir starfsmenn fá. Talsmaður Samtaka atvinnulífsins segir það þýða höfrungahlaup og vítahring verðbólgu. 16.1.2008 18:47
Þrumur og eldingar á Hvolsvelli Bæjarbúar á Hvolsvelli urðu varir við þrumur og eldingar um klukkan fjögur í dag. Það er ekki á hverjum degi sem það gerist enda höfðu nokkrir bæjarbúar samband við Vísi og létu vita af þessu. 16.1.2008 18:46
Hollendingur tekinn með kókaín í Leifsstöð Hollenskur karlmaður var tekinn í Leifsstöð í gærkvöldi með á fjórða hundrað gramma af kókaíni innvortis. Hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 16.1.2008 16:07
Engin þolinmæði gagnvart afbrotum í Vogum Íbúar í Vogum hafa enga þolinmæði gagnvart afbrotum, segir Róbert Ragnarsson sveitastjóri. Sveitastjórnin ætlar að vera með íbúafund um forvarnir og afbrot næstkomandi mánudag. 16.1.2008 16:14
Miklar tafir á ferðum Strætós Mjög miklar tafir hafa orðið á ferðum Strætós í dag, ekki síst vegna færðarinnar í borginni. 16.1.2008 17:17
Fjórir greindust með meningókokka í fyrra Fjórar manneskjur greindust með meningókokka á Íslandi í fyrra, sem er sami fjöldi og árið á undan. 16.1.2008 16:46
Sakaðir um að kýla og skalla jafnaldra sinn Tveir piltar, 17 og 18 ára, hafa verið ákærðir fyrir að ráðast á jafnaldra sinn fyrir utan hús í Reykjanesbæ. Ákæra á hendur piltunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 16.1.2008 16:39
Varað við hálku og þungri færð á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan varar við mikilli hálku á öllu höfuðborgarsvæðinu. Að hennar sögn hefur fólk lent í vandræðum í færðinni. Bílar hafa verið að renna hver utan í annan í hálkunni. 16.1.2008 16:27
Lýst eftir 14 ára pilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 14 ára pilti, Daníel Sigvaldasyni. Daníel er 172-175 sm á hæð, dökkhærður með stutt hár. 16.1.2008 15:51
Nærri 1900 greindir með klamydíu á síðasta ári 1863 manns greindust með klamydíu á síðasta ári samkvæmt því sem fram kemur í nýjasta hefti Farsóttarfrétta frá Landlæknisembættinu. Þar segir einnig að það aukning miðað við árið á undan. 16.1.2008 15:37
Hvöttu flokksbróður sinn til að setja Sundabraut í forgang Samgönguráðherra býst við að framkvæmdir við Sundabraut geti í fyrsta lagi hafist á næsta ári. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri - grænna, á Alþingi í dag. 16.1.2008 15:26
Sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Karlmaður á tvítugsaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann sló annan karlmann í andlitið á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar um verslunarmannahelgi 2006. 16.1.2008 15:17
Hefur beðið eftir svari við fyrirspurn um útrásarmál í mánuði Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, spurði á Alþingi í dag hvort útrásarmál orkufyrirtækja væru fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokknum of viðkvæm til þess að ráðherra gæti svarað fyrirspurn hennar. 16.1.2008 14:25
Lúðvík ósammála ráðherra um dómaraskipan Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er ósamála Árna Mathiesen, settum dómsmálaráðherra, í dómaramálinu og hefur átt hreinskiptar umræður við hann um það. Þetta kom fram í máli þingmannsins við upphaf þingfundar í dag. 16.1.2008 13:59
Loftbólurnar reyndust vera heitt vatn Kafarar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru við störf í Nauthólsvík um tvöleytið í dag. Tilkynning barst slökkviliði um að loftbólur bærust upp á yfirborð sjávar í víkinni og var kafað niður á botn til þess að kanna málið. Í ljós kom að um útstreymi heits vatns var að ræða og því engin hætta á ferðum. 16.1.2008 13:50
Fáfnismenn á hrakhólum Eigendur húsnæðisins við Frakkastíg þar sem mótorhjólaklúbburinn Fáfnir MC heldur til hafa sagt upp leigusamningnum við klúbbinn. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfsfeðga sem eiga húsið, segir að þeir séu á leiðinni í burtu á næstunni en ekki liggi fyrir hvenær þeir þurfa að taka saman föggur sínar. 16.1.2008 12:35
Aukin etanólframleiðsla fyrir bíla hækkar áburðarverð Aukin framleiðsla á lífrænu etanóli til notkunar á bíla í stað bensíns er farin að valda hækkun á áburðarverði. 16.1.2008 12:34
Lítil loðnuveiði undanfarna daga Sáralítil loðnuveiði hefur verið undanfarna daga en nokkur loðnuskip eru djúpt austur af landinu. 16.1.2008 12:31
Ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum Varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis segir að álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnunarkerfið sé ákveðið áfall fyrir Íslendinga. Formaður nefndarinnar segir ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum vegna þess að þá yrðu veiðarnar stjórnlausar. 16.1.2008 12:27
Skilorðsbundið fangelsi og sekt fyrir bókhaldsbrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 16,5 milljóna króna fyrir ýmis bókhaldsbrot í tengslum við starf hans sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður einkahlutafélags. 16.1.2008 12:03
Ákærður fyrir að slá mann í höfuðið með gangstéttarhellubroti Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Kaffi Láru á Seyðisfirði í október í fyrra. 16.1.2008 11:15
Brá þegar dópaðir menn réðust inn í íbúð í Bökkunum Sara Rós Kavanagh segir að sér hafi brugðið mjög mikið þegar menn, undir áhrifum fíkniefna, réðust inn í íbúð hennar í Blöndubakka í Reykjavík. Þetta sagði hún í samtali við Í bítið á Bylgjunni. 16.1.2008 10:39
Aflaverðmæti eykst um 6,5 prósent fyrstu tíu mánuði 2007 Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um 6,5 prósent á fyrstu tíu mánuðum ársins 2007 miðað við sömu mánuði árið 2006. Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. 16.1.2008 10:29
Vinnustundum karla fækkar á milli ára Starfandi fólki á vinnumarkaði fjölgaði um 6.400 á fjórða ársfjórðungi síðasta árs frá sama tímabili árið áður og voru tæplega 180 þúsund manns á vinnumarkaði. 16.1.2008 10:16
Heildarafli dregst saman um þrjú prósent milli ára Heildarafli íslenskra skipa dróst saman um rúm þrjú prósent á föstu verði á síðasta ári miðað við árið 2006. Þetta leiða tölur Hagstofunnar í ljós. 16.1.2008 10:04
Varað við nýrri tegund Nígeríubréfa Embætti ríkislögreglustjóra varar við nýrri tegund svokallaðra Nígeríubréfa sem berast fólki í tölvupósti. 16.1.2008 09:57
Engin stóróhöpp í umferðinni Fáir meiddust og engin alvarlega þrátt fyrir að minnsta kosti þrjátíu árekstra á höfuðborgarsvæðinu í gær. 16.1.2008 07:49
Vopnaðir dólgar gengu berserksgang í Breiðholti Tveir karlmenn í annarlegu ástandi vegna neyslu fíkniefna, og vopnaðir öxum, gengu berserksgang í tveimur stigagöngum fjölbýlishúsa í Bakkahverfi í Breiðholti undir kvöld í gærkvöld og skelfdu þar íbúana. 16.1.2008 07:24
Gullforði Seðlabankans: 700 milljóna verðhækkun Tæplega tveggja tonna gullforði Seðlabankans hefur aukist mjög að verðgildi undanfarnar vikur. Hann var fyrir einum og hálfum mánuði metinn á rúma þrjá milljarða króna, en slagar nú hátt upp í fjóra. Verðið nú miðað við heimsmarkaðsverð nemur um 3,7 milljörðum króna. Gullverð er í hæstu hæðum. Það hefur verið á uppleið á heimsmarkaði og hefur undanfarna tólf mánuði hækkað um 50 prósent. 16.1.2008 06:00
Hússjóður axlar einn ábyrgð á dauðslysi „Ef einhver ber hér ábyrgð þá erum það við og engir aðrir,“ segir Garðar Sverrisson, formaður hússjóðs Öryrkjabandalagsins (ÖBÍ), um dauðaslys sem varð eftir að íbúi með framheilaskaða lést í fyrra af brunasárum sem hann hlaut inni á baðherbergi sínu í Hátúni. 16.1.2008 04:15
Fyrrverandi dómstjóri: Ákvörðun Árna sorgleg Freyr Ófeigsson, fyrrverandi dómstjóri Héraðsdóms Norðurlands eystri, sagði í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld að ákvörðun Árna Mathiesen um að skipa Þorstein Davíðsson dómara væri sorgleg og til þess fallin að rýra álit almennings á dómstólum. 15.1.2008 19:48
Undirbúa skaðabótamál gegn kreditkortafyrirtækjunum Á fundi í Kaupmannafélagi Akureyrar í morgun var ákveðið að hefja undibúning skaðabótamáls, þar sem kaupmennirnir kæra greiðslukortafyrirtækin sem viðurkennt hafa ólöglegt samráð og féllust á að greiða 735 milljónir króna í sekt vegna svindlsins. 15.1.2008 18:30
Segir málflutning Sigurðar Líndal honum til minnkunar Gagnrýni Sigurðar Líndals, lagaprófessors, á ráðningu Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara, er honum til minnkunar, segir forsætisráðherra. Hann segir flokkskírteini ekki hafa ráðið neinu varðandi ráðningu Þorsteins. 15.1.2008 18:48
Snjóþungt í Vestmannaeyjum Snjó kyngdi niður í Vestmannaeyjum í nótt og voru björgunarsveitir kallaðar út til að aðstoða fólk í morgunsárið. Vanalega er snjólétt á þessum syðsta hluta landsins, en árrisulir Eyjamenn lentu í vandræðum, og ekki bara árrisulir því umferð gekk afar hægt í dag. 15.1.2008 18:44
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent