Innlent

Undirbúa skaðabótamál gegn kreditkortafyrirtækjunum

Á fundi í Kaupmannafélagi Akureyrar í morgun var ákveðið að hefja undibúning skaðabótamáls, þar sem kaupmennirnir kæra greiðslukortafyrirtækin sem viðurkennt hafa ólöglegt samráð og féllust á að greiða 735 milljónir króna í sekt vegna svindlsins.

Kaupmenn þurfa að borga kortafyrirtækjunum posaleigu og prósentugreiðslu af andvirði vöru. Hægt væri að lækka þennan kostnað í eðlilegu samkeppnisumhverfi að mati Ragnars. Í minjagripabúðinni Víking hefur annar kaupmaður, fyrstur Íslendinga að sögn tekið upp viðskipti við erlent kortafyrirtæki. Hann segir það hafa gefið góða raun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×