Innlent

Loftbólurnar reyndust vera heitt vatn

Kafarar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru störf í Nauthólsvík um tvöleytið í dag. Tilkynning barst slökkviliði um að loftbólur bærust upp á yfirborð sjávar í víkinni og var kafað niður á botn til þess að kanna málið. Í ljós kom að um útstreymi heits vatns var að ræða og því engin hætta á ferðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×