Innlent

Lýst eftir 14 ára pilti

MYND/Róbert

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 14 ára pilti, Daníel Sigvaldasyni. Daníel er 172-175 sm á hæð, dökkhærður með stutt hár. hann er klæddur í beislitaða hettuúlpu með loðkraga, í dökkum gallabuxum og í svörtum öklaháum skóm.

Daníels hefur verið saknað frá því klukkan átta á mánudagskvöld og þeir sem hafa orðið hans varir eða vita hvar hann er eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×