Innlent

Lítil loðnuveiði undanfarna daga

MYND/365

Sáralítil loðnuveiði hefur verið undanfarna daga, en nokkur loðnuskip eru djúpt austur af landinu. Lítið sem ekkert veiðist nema þá helst á morgnana rétt í birtingunni. Sum skip, sem ella hefðu verið byrjuð loðnuveiðar eru á kolmunnaveiðum og að minnsta kosti tvö skip, eru enn við síldveiðar í Grundarfirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×