Aflýsingar á Heathrow vegna heilu fjallanna af farangri Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júní 2022 23:46 Gífurlegt magn af farangri hefur safnast upp í kjölfar þess að kerfið sem sér um farangursmeðhöndlun á Heathrow-flugvelli bilaði. Aðsent Aflýsa þarf 90 flugferðum frá Heathrow-flugvelli á morgun, mánudaginn 20. júní, vegna ófremdarástands í farangursmeðhöndlun. Risastór farangursfjöll hafa myndast á vellinum vegna ástandsins, sem hefur staðið yfir síðan á föstudag. Stjórn Heathrow-flugvallar hefur beðið þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að aflýsa 10% flugferða sinna þaðan. Búist er við að um 15 þúsund farþegar verði fyrir áhrifum á aflýsingum 90 fugferða. Starfsmeönnum Heathrow-flugvallar tókst í eftirmiðdaginn á sunnudag að vinna úr stórum hluta farangursfjallsins.Aðsent. Samkvæmt forsvarsaðila flugvallarins var ákveðið að biðja þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að þétta áætlanir sínar svo hægt væri að minnka þau yfirstandandi áhrif sem bilun í farangursmeðhöndlunarkerfi hefur haft. Farangursfjöll og langar biðraðir Kerfið sem sér um farangursmeðhöndlun á flugstöð 2 á vellinum bilaði á föstudag sem varð til þess að farangur safnaðist upp í farangursfjöll. Það leiddi til mikilla raskanna á starfsemi flugvallarins og þurftu margir farþegar að bíða tímum saman. Í eftirmiðdaginn í dag, sunnudag, tókst starfsmönnum loks að vinna úr hinu gríðarlega safni af farangri sem hafði safnast. Búist er við að einhver hluti farangursins verði sendur með vörubílum til eigenda sinna. Meðal þeirra flugfélaga sem hafa aflýst flugferðum sínum á mánudaginn eru British Airways, Virgin Atlantic, Air Canada, Air France og SAS. Nánar er fjallað um málið í frétt Independent. Uma falha no sistema de bagagem no aeroporto de Heathrow, em Londres, na sexta-feira, causou um enorme acúmulo de bagagem, e muitos passageiros voaram sem suas malas... pic.twitter.com/nuIBdqJsQm— Tati Cruz (@Taticru79846829) June 19, 2022 Fréttir af flugi Samgöngur Bretland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Stjórn Heathrow-flugvallar hefur beðið þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að aflýsa 10% flugferða sinna þaðan. Búist er við að um 15 þúsund farþegar verði fyrir áhrifum á aflýsingum 90 fugferða. Starfsmeönnum Heathrow-flugvallar tókst í eftirmiðdaginn á sunnudag að vinna úr stórum hluta farangursfjallsins.Aðsent. Samkvæmt forsvarsaðila flugvallarins var ákveðið að biðja þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að þétta áætlanir sínar svo hægt væri að minnka þau yfirstandandi áhrif sem bilun í farangursmeðhöndlunarkerfi hefur haft. Farangursfjöll og langar biðraðir Kerfið sem sér um farangursmeðhöndlun á flugstöð 2 á vellinum bilaði á föstudag sem varð til þess að farangur safnaðist upp í farangursfjöll. Það leiddi til mikilla raskanna á starfsemi flugvallarins og þurftu margir farþegar að bíða tímum saman. Í eftirmiðdaginn í dag, sunnudag, tókst starfsmönnum loks að vinna úr hinu gríðarlega safni af farangri sem hafði safnast. Búist er við að einhver hluti farangursins verði sendur með vörubílum til eigenda sinna. Meðal þeirra flugfélaga sem hafa aflýst flugferðum sínum á mánudaginn eru British Airways, Virgin Atlantic, Air Canada, Air France og SAS. Nánar er fjallað um málið í frétt Independent. Uma falha no sistema de bagagem no aeroporto de Heathrow, em Londres, na sexta-feira, causou um enorme acúmulo de bagagem, e muitos passageiros voaram sem suas malas... pic.twitter.com/nuIBdqJsQm— Tati Cruz (@Taticru79846829) June 19, 2022
Fréttir af flugi Samgöngur Bretland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila