Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2026 14:19 Jens-Frederik Nielsen og Mute B. Egede á blaðamannafundi á Grænlandi í dag. EPA/Mads Claus Rasmussen Grænlendingar eru að ganga í gegnum erfiða tíma en ólíklegt er að Bandaríkjamenn muni beita hervaldi til að leggja Grænland undir sig. Þjóðin þarf þó að vera undirbúin fyrir hvað sem er, í samvinnu við Dani, Evrópusambandið og aðra bandamenn. Þetta er meðal þess sem kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra Jens-Frederik Nielsen, formanns landsstjórnar Grænlands, og Muté B. Egede, forvera hans og fjármálaráðherra, sem haldinn var á Grænlandi í dag. Það var Egede sem sagði ólíklegt að hervaldi yrði beitt en þó það væri ólíklegt yrðu Grænlendingar samt að vera undirbúnir fyrir allt sem gæti gerst. Þá sagði hann að hótanir Trump-liða í garð Grænlands hefðu haft áhrif á alla Grænlendinga. Allir fyndu fyrir þeim. Sjá einnig: Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sermitsiaq hefur eftir Egede að þrýstingurinn á Grænlendinga gæti aukist enn frekar, þar sem ekkert benti til þess að Trump-liðar hefðu skipt um skoðun. Báðir ítrekuðu á fundinum að ekkert væri útilokað í stöðunni. Myndin vanvirðing við Grænland Nielsen sagði ríkisstjórn Grænlands vinna að því að styrkja samband ríkisins við bandamenn. Hann sagði óásættanlegt að ekki væri verið að virða alþjóðasamþykktir en að jákvætt væri að vinna við að auka varnir Grænlands væri hafin. Nielsen var spurður út í mynd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, birti á samfélagsmiðli sínum í morgun, þar sem hann var teiknaður nema land á Grænlandi. Hann sagði að fylgst væri með því sem Trump segði á samfélagsmiðlum en þessi myndbirting væri vanvirðing gagnvart Grænlandi. Nielsen sagðist vilja ræða við Bandaríkjamenn eftir formlegum leiðum en ekki í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum, samkvæmt DR. Grænland Danmörk Bandaríkin Donald Trump Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Evrópusambandið NATO Tengdar fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Ár er nú liðið frá því Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í annað sinn. Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á á þessu ári enda mættu Trump og hans fólk mun undirbúnara í Hvíta húsið en á hans fyrra kjörtímabili. Strax á fyrsta degi var ríkisstjórnin sett í fimmta gír og þar hefur hún að mestu verið. 20. janúar 2026 10:28 Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, vonast til þess að ásælni Bandaríkjaforseta gagnvart Grænlandi leiði af sér samning milli Grænlands og Bandaríkjanna sem eigi eftir að þoka Grænlendingum nær sjálfstæði. Allt sem Trump vilji fá frá Grænlandi hafi staðið Bandaríkjamönnum til boða áratugum saman. 19. janúar 2026 20:34 Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Ráðamenn í Evrópu funda stíft vegna stöðunnar sem upp er komin í álfunni eftir að Bandaríkjaforseti boðaði að hann myndi refsa með tollum sumum af þeim Evrópuríkjum sem setja sig upp á móti Grænlandsásælni hans. 19. janúar 2026 18:13 Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Grænlands og hið ótrúlega bréf sem Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi á forsætisráðherra Noregs. 19. janúar 2026 11:38 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra Jens-Frederik Nielsen, formanns landsstjórnar Grænlands, og Muté B. Egede, forvera hans og fjármálaráðherra, sem haldinn var á Grænlandi í dag. Það var Egede sem sagði ólíklegt að hervaldi yrði beitt en þó það væri ólíklegt yrðu Grænlendingar samt að vera undirbúnir fyrir allt sem gæti gerst. Þá sagði hann að hótanir Trump-liða í garð Grænlands hefðu haft áhrif á alla Grænlendinga. Allir fyndu fyrir þeim. Sjá einnig: Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sermitsiaq hefur eftir Egede að þrýstingurinn á Grænlendinga gæti aukist enn frekar, þar sem ekkert benti til þess að Trump-liðar hefðu skipt um skoðun. Báðir ítrekuðu á fundinum að ekkert væri útilokað í stöðunni. Myndin vanvirðing við Grænland Nielsen sagði ríkisstjórn Grænlands vinna að því að styrkja samband ríkisins við bandamenn. Hann sagði óásættanlegt að ekki væri verið að virða alþjóðasamþykktir en að jákvætt væri að vinna við að auka varnir Grænlands væri hafin. Nielsen var spurður út í mynd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, birti á samfélagsmiðli sínum í morgun, þar sem hann var teiknaður nema land á Grænlandi. Hann sagði að fylgst væri með því sem Trump segði á samfélagsmiðlum en þessi myndbirting væri vanvirðing gagnvart Grænlandi. Nielsen sagðist vilja ræða við Bandaríkjamenn eftir formlegum leiðum en ekki í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum, samkvæmt DR.
Grænland Danmörk Bandaríkin Donald Trump Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Evrópusambandið NATO Tengdar fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Ár er nú liðið frá því Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í annað sinn. Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á á þessu ári enda mættu Trump og hans fólk mun undirbúnara í Hvíta húsið en á hans fyrra kjörtímabili. Strax á fyrsta degi var ríkisstjórnin sett í fimmta gír og þar hefur hún að mestu verið. 20. janúar 2026 10:28 Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, vonast til þess að ásælni Bandaríkjaforseta gagnvart Grænlandi leiði af sér samning milli Grænlands og Bandaríkjanna sem eigi eftir að þoka Grænlendingum nær sjálfstæði. Allt sem Trump vilji fá frá Grænlandi hafi staðið Bandaríkjamönnum til boða áratugum saman. 19. janúar 2026 20:34 Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Ráðamenn í Evrópu funda stíft vegna stöðunnar sem upp er komin í álfunni eftir að Bandaríkjaforseti boðaði að hann myndi refsa með tollum sumum af þeim Evrópuríkjum sem setja sig upp á móti Grænlandsásælni hans. 19. janúar 2026 18:13 Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Grænlands og hið ótrúlega bréf sem Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi á forsætisráðherra Noregs. 19. janúar 2026 11:38 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Fyrsta árinu af fjórum lokið Ár er nú liðið frá því Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í annað sinn. Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á á þessu ári enda mættu Trump og hans fólk mun undirbúnara í Hvíta húsið en á hans fyrra kjörtímabili. Strax á fyrsta degi var ríkisstjórnin sett í fimmta gír og þar hefur hún að mestu verið. 20. janúar 2026 10:28
Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, vonast til þess að ásælni Bandaríkjaforseta gagnvart Grænlandi leiði af sér samning milli Grænlands og Bandaríkjanna sem eigi eftir að þoka Grænlendingum nær sjálfstæði. Allt sem Trump vilji fá frá Grænlandi hafi staðið Bandaríkjamönnum til boða áratugum saman. 19. janúar 2026 20:34
Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Ráðamenn í Evrópu funda stíft vegna stöðunnar sem upp er komin í álfunni eftir að Bandaríkjaforseti boðaði að hann myndi refsa með tollum sumum af þeim Evrópuríkjum sem setja sig upp á móti Grænlandsásælni hans. 19. janúar 2026 18:13
Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Grænlands og hið ótrúlega bréf sem Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi á forsætisráðherra Noregs. 19. janúar 2026 11:38