Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Aron Guðmundsson skrifar 5. janúar 2026 21:49 Ole Gunnar Solskjær er opinn fyrir því að taka aftur við stjórn Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. Ruben Amorim var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United og mun Darren Fletcher stýra liðinu í næsta leik hið minnsta. Forráðamenn Manchester United ræða nú næstu skref sín á milli en Ole Gunnar hefur áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins óháð því hversu langur samningur hans yrði. Það er Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu í kvöld í færslu á samfélagsmiðlinum X. Solskjær tók við Manchester United á sínum tíma til bráðabirgða eftir að José Mourinho hafði verið sagt upp störfum í desember árið 2018. Gott gengi undir hans stjórn til að byrja með sá til þess að Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til lengri tíma en honum var sagt upp störfum í nóvember árið 2021. Solskjær hefur verið án starfs síðan í ágúst á síðasta ári er hann var rekinn úr þjálfarastöðunni hjá tyrkneska félaginu Besiktas. Sem leikmaður Manchester United vann Norðmaðurinn sex Englandsmeistaratitla, auk tveggja bikartitla og einu sinni vann hann Meistaradeild Evrópu. 🚨🇳🇴 Ole Gunnar Solskjær has shown interest in taking Manchester United job as caretaker manager, regardless of contract length.Man United, taking their time to assess candidates for the job.Darren Fletcher will be interim manager this week.➕🎥 https://t.co/b15UuScYZS pic.twitter.com/NvjHIxvq2i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 5, 2026 Enski boltinn Manchester United Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Sjá meira
Ruben Amorim var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United og mun Darren Fletcher stýra liðinu í næsta leik hið minnsta. Forráðamenn Manchester United ræða nú næstu skref sín á milli en Ole Gunnar hefur áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins óháð því hversu langur samningur hans yrði. Það er Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu í kvöld í færslu á samfélagsmiðlinum X. Solskjær tók við Manchester United á sínum tíma til bráðabirgða eftir að José Mourinho hafði verið sagt upp störfum í desember árið 2018. Gott gengi undir hans stjórn til að byrja með sá til þess að Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til lengri tíma en honum var sagt upp störfum í nóvember árið 2021. Solskjær hefur verið án starfs síðan í ágúst á síðasta ári er hann var rekinn úr þjálfarastöðunni hjá tyrkneska félaginu Besiktas. Sem leikmaður Manchester United vann Norðmaðurinn sex Englandsmeistaratitla, auk tveggja bikartitla og einu sinni vann hann Meistaradeild Evrópu. 🚨🇳🇴 Ole Gunnar Solskjær has shown interest in taking Manchester United job as caretaker manager, regardless of contract length.Man United, taking their time to assess candidates for the job.Darren Fletcher will be interim manager this week.➕🎥 https://t.co/b15UuScYZS pic.twitter.com/NvjHIxvq2i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 5, 2026
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Sjá meira