Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2025 15:30 Conor Bradley var með fyrirliðabandið hjá Norður-Írum í þessum glugga en kom ekki heill til baka. Getty/Liam McBurney Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool þarf enn á ný að hugsa út fyrir kassann til að leysa hægri bakvarðarstöðuna hjá liðinu. Slot sagði frá því á blaðamannafundi í dag að bæði Norður-Írinn Conor Bradley og Þjóðverjinn Florian Wirtz hafi orðið fyrir vöðvameiðslum með landsliðum sínum á síðustu dögum og missa þeir því af leik helgarinnar Meiðsli Bradley eru verri en meiðsli Wirtz og Slot býst við að vera án Jeremie Frimpong og Bradley næstu sjö leiki eða fram yfir áramót. 🚨❌ Arne Slot: “Florian Wirtz suffered a muscle injury and won’t be available this weekend. Conor Bradley also suffered a muscle injury”.“I expect Bradley to be out for the next three weeks; for Florian, should be shorter”. pic.twitter.com/Dl0aZcGr6o— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2025 Frimpong er líka hægri bakvörður eins og Bradley en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla aftan í læri. Þetta þýðir að Liverpool hefur aðeins Joe Gomez eftir heilan til að spila hægri bakvörðinn en Gomez er samt að upplagi miðvörður sem hefur þó leyst hægribakvarðastöðuna margoft. Gomez er því einnig notaður til að leysa menn af í miðvarðarstöðunni. Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur einnig leyst af í hægri bakverðinum á þessu tímabili en er líka mikilvægur inni á miðjunni ekki síst þegar Wirtz er frá. Gleðifréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool eru að brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er byrjaður að æfa aftur og mun byrja leikinn ef hann er klár. Liverpool mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á morgun í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Arne Slot confirms Alisson is ready to return from injury against Nottingham Forest 🔴Florian Wirtz and Conor Bradley are out with muscle injuries with the right-back expected to miss three weeks of action. pic.twitter.com/OHkdfn0yaY— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 21, 2025 Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Slot sagði frá því á blaðamannafundi í dag að bæði Norður-Írinn Conor Bradley og Þjóðverjinn Florian Wirtz hafi orðið fyrir vöðvameiðslum með landsliðum sínum á síðustu dögum og missa þeir því af leik helgarinnar Meiðsli Bradley eru verri en meiðsli Wirtz og Slot býst við að vera án Jeremie Frimpong og Bradley næstu sjö leiki eða fram yfir áramót. 🚨❌ Arne Slot: “Florian Wirtz suffered a muscle injury and won’t be available this weekend. Conor Bradley also suffered a muscle injury”.“I expect Bradley to be out for the next three weeks; for Florian, should be shorter”. pic.twitter.com/Dl0aZcGr6o— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2025 Frimpong er líka hægri bakvörður eins og Bradley en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla aftan í læri. Þetta þýðir að Liverpool hefur aðeins Joe Gomez eftir heilan til að spila hægri bakvörðinn en Gomez er samt að upplagi miðvörður sem hefur þó leyst hægribakvarðastöðuna margoft. Gomez er því einnig notaður til að leysa menn af í miðvarðarstöðunni. Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur einnig leyst af í hægri bakverðinum á þessu tímabili en er líka mikilvægur inni á miðjunni ekki síst þegar Wirtz er frá. Gleðifréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool eru að brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er byrjaður að æfa aftur og mun byrja leikinn ef hann er klár. Liverpool mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á morgun í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Arne Slot confirms Alisson is ready to return from injury against Nottingham Forest 🔴Florian Wirtz and Conor Bradley are out with muscle injuries with the right-back expected to miss three weeks of action. pic.twitter.com/OHkdfn0yaY— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 21, 2025
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira