Aldrei meiri aldursmunur Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2025 23:17 Hinn 18 ára Charalampos Kostoulas á ferðinni í leiknum gegn Manchester United, þar sem hann skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Shaun Botterill Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United. Þetta var fyrsta mark Kostoulas eftir komuna frá Olympiacos í sumar en markið skoraði hann með frábærum skalla eftir hornspyrnu frá James Milner, sem verður fertugur þann 4. janúar. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Aldrei í sögu úrvalsdeildarinnar hefur verið svo mikill aldursmunur á milli þess sem skorar mark og þess sem leggur það upp, eða samtals 21 ár og 146 dagar. 1 - This was also the first time in Premier League history a player provided an assist for a player who was born after they'd made their Premier League debut - Milner made his debut in November 2002 and had played 138 games by the time Kostoulas was born in May 2007. Unusual. https://t.co/as4QWxOPzX— OptaJoe (@OptaJoe) October 26, 2025 Þetta er jafnframt í fyrsta sinn í sögunni sem að leikmaður leggur upp mark fyrir leikmann sem var ekki einu sinni fæddur þegar sá eldri spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni. Milner spilaði nefnilega sinn fyrsta leik í nóvember 2002 og var búinn að spila 138 leiki þegar Kostoulas fæddist í maí 2007. Markið frá Kostoulas kom þó ekki í veg fyrir 4-2 tap Brighton en liðið er í 13. sæti eftir níu umferðir með 12 stig. United er hins vegar í 6. sæti með 16 stig. Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Þetta var fyrsta mark Kostoulas eftir komuna frá Olympiacos í sumar en markið skoraði hann með frábærum skalla eftir hornspyrnu frá James Milner, sem verður fertugur þann 4. janúar. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Aldrei í sögu úrvalsdeildarinnar hefur verið svo mikill aldursmunur á milli þess sem skorar mark og þess sem leggur það upp, eða samtals 21 ár og 146 dagar. 1 - This was also the first time in Premier League history a player provided an assist for a player who was born after they'd made their Premier League debut - Milner made his debut in November 2002 and had played 138 games by the time Kostoulas was born in May 2007. Unusual. https://t.co/as4QWxOPzX— OptaJoe (@OptaJoe) October 26, 2025 Þetta er jafnframt í fyrsta sinn í sögunni sem að leikmaður leggur upp mark fyrir leikmann sem var ekki einu sinni fæddur þegar sá eldri spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni. Milner spilaði nefnilega sinn fyrsta leik í nóvember 2002 og var búinn að spila 138 leiki þegar Kostoulas fæddist í maí 2007. Markið frá Kostoulas kom þó ekki í veg fyrir 4-2 tap Brighton en liðið er í 13. sæti eftir níu umferðir með 12 stig. United er hins vegar í 6. sæti með 16 stig.
Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira