„Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Siggeir Ævarsson skrifar 19. október 2025 22:48 Arne Slot hefur um margt að hugsa þessa dagana EPA/ERDEM SAHIN Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. „Það er alltaf erfitt að spila á móti liði sem verst í lágblokkinni og spilar boltanum aðallega fram með löngum sendingum. Enn erfiðara ef þú lendir 1-0 undir eftir eina mínútu á meðan okkar leikmaður liggur eftir á vellinum. Ef þú hefðir sagt mér fyrir leikinn að á móti liði sem verst svona að við myndum skapa okkur jafn mörg færi og við gerðum hefði ég ekki reiknað með að tapa þessum leik.“ Slot var ekki spurður hvort það væri komin upp krísa hjá Liverpool, sem er kannski of snemmt, en var engu að síður spurður hvort hann hefði áhyggjur sem hann tók heilshugar undir. „Auðvitað hef ég áhyggjur. Ef þú tapar fjórum í röð verður þú að hafa áhyggjur. En við vitum hvernig fótboltinn ef. Ef við höldum áfram að spila svona þá eigum við góða möguleika á að vinna leiki og ef við gerum suma hluti aðeins betur eigum við enn betri möguleika.“ Hann fór síðan aðeins yfir þessa hluti og hvernig Liverpool væri að skapa sér fjölda færa í hverjum leik, liðið þyrfti bara að klára þessi færi en endaði á að segja: „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið.“ Viðtalið við Slot í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arne Slot eftir leikinn gegn United Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02 Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
„Það er alltaf erfitt að spila á móti liði sem verst í lágblokkinni og spilar boltanum aðallega fram með löngum sendingum. Enn erfiðara ef þú lendir 1-0 undir eftir eina mínútu á meðan okkar leikmaður liggur eftir á vellinum. Ef þú hefðir sagt mér fyrir leikinn að á móti liði sem verst svona að við myndum skapa okkur jafn mörg færi og við gerðum hefði ég ekki reiknað með að tapa þessum leik.“ Slot var ekki spurður hvort það væri komin upp krísa hjá Liverpool, sem er kannski of snemmt, en var engu að síður spurður hvort hann hefði áhyggjur sem hann tók heilshugar undir. „Auðvitað hef ég áhyggjur. Ef þú tapar fjórum í röð verður þú að hafa áhyggjur. En við vitum hvernig fótboltinn ef. Ef við höldum áfram að spila svona þá eigum við góða möguleika á að vinna leiki og ef við gerum suma hluti aðeins betur eigum við enn betri möguleika.“ Hann fór síðan aðeins yfir þessa hluti og hvernig Liverpool væri að skapa sér fjölda færa í hverjum leik, liðið þyrfti bara að klára þessi færi en endaði á að segja: „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið.“ Viðtalið við Slot í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arne Slot eftir leikinn gegn United
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02 Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02
Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01