Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2025 06:45 Modi heimsótt Trump í Hvíta húsið í febrúar. Getty/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefði fullvissað hann um að Indland myndi hætt að kaupa olíu frá Rússlandi. „Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa. Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
„Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa.
Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira