Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Agnar Már Másson skrifar 5. október 2025 20:01 Seinasta Play-vélin flaug frá Íslandi um hádegisleytið í dag þrátt fyrir að skulda enn lendingargjöld. Vísir/Vilhelm Hið gjaldþrota flugfélag Play er sagt skulda Isavia um hálfan milljarð króna. Þrátt fyrir það fengu kínverskir eigendur síðustu Play-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli leyfi til að fljúga með vélina úr landi í dag. Isavia hefur hingað til ekki viljað gefa upp þá upphæð sem Play hefur skuldað en Ríkisútvarpið segist hafa heimildir fyrir því að upphæðin nemi í kringum fimm hundruð milljónum króna en Isavia vildi ekki staðfesta upphæðina í samtali við Vísi. upplýsingafulltrúa Isavia vegna málsins. Greint var frá því á Vísi í dag þegar síðasta flugvélin sem merkt var flugfélaginu Play flaug til Noregs þrátt fyrir að Play skuldaði enn lendingargjölf að sögn Isavia. Vélin er í eigu kínverska félagsins CALC og átti hún samkvæmt reglugerð innviðaráðherra að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar. Isavia gat samt ekki uppfyllt skilyrði til stöðvunar á vélinni samkvæmt loftferðarlögum, að sögn Guðjón Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia. Þess vegna hafi eigendur vélarinnar geta fengið brottfararleyfi í dag. Guðjón tjáði Vísi í dag að lögveð hvíldi á flugvélinni. Þegar flugfélagið WOW air fór í gjaldþrot 2019 kyrrsetti Isavia Airbus-þotuna sem WOW leigði af ALC. Var það vegna ógreiddra gjalda sem WOW skuldaði og námu um 2 milljörðum króna. Mál ALC og Isavia fór fyrir dóma og endaði með því að Hæstiréttur staðfesti að Isavia hefði brotið á eignarétti ALC þar sem ekki hefði mátt nota eignir þriðja aðila sem tryggingu nema skýr lagaheimild væri til staðar. Isavia þurfti því að greiða ALC bætur vegna ólögmætrar stöðvunar vélarinnar. Gjaldþrot Play Gjaldþrot Fréttir af flugi Play Isavia Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Isavia hefur hingað til ekki viljað gefa upp þá upphæð sem Play hefur skuldað en Ríkisútvarpið segist hafa heimildir fyrir því að upphæðin nemi í kringum fimm hundruð milljónum króna en Isavia vildi ekki staðfesta upphæðina í samtali við Vísi. upplýsingafulltrúa Isavia vegna málsins. Greint var frá því á Vísi í dag þegar síðasta flugvélin sem merkt var flugfélaginu Play flaug til Noregs þrátt fyrir að Play skuldaði enn lendingargjölf að sögn Isavia. Vélin er í eigu kínverska félagsins CALC og átti hún samkvæmt reglugerð innviðaráðherra að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar. Isavia gat samt ekki uppfyllt skilyrði til stöðvunar á vélinni samkvæmt loftferðarlögum, að sögn Guðjón Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia. Þess vegna hafi eigendur vélarinnar geta fengið brottfararleyfi í dag. Guðjón tjáði Vísi í dag að lögveð hvíldi á flugvélinni. Þegar flugfélagið WOW air fór í gjaldþrot 2019 kyrrsetti Isavia Airbus-þotuna sem WOW leigði af ALC. Var það vegna ógreiddra gjalda sem WOW skuldaði og námu um 2 milljörðum króna. Mál ALC og Isavia fór fyrir dóma og endaði með því að Hæstiréttur staðfesti að Isavia hefði brotið á eignarétti ALC þar sem ekki hefði mátt nota eignir þriðja aðila sem tryggingu nema skýr lagaheimild væri til staðar. Isavia þurfti því að greiða ALC bætur vegna ólögmætrar stöðvunar vélarinnar.
Gjaldþrot Play Gjaldþrot Fréttir af flugi Play Isavia Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira