Síðasti fuglinn floginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. október 2025 14:15 Flugvélin átti að fara til Tenerife á mánudagsmorgun en komst aldrei úr landi. Vísir/MHH Síðasta flugvélin merkt flugfélaginu Play er farin úr landi og stefnir nú til Noregs. Vélin er í eigu kínversks félags og átti hún að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar samkvæmt nýrri reglugerð innviðaráðherra. Skuldirnar hafa enn ekki verið greiddar. Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð. Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira