Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2025 21:32 Sölvi Geir á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Það virtist sem Örvar Eggertsson væri að tryggja Stjörnunni jafntefli með marki undir lok venjulegs leiktíma en Valdimar Þór nýtti sér mistök í vörn heimamanna og tryggði gestunum hádramatískan 3-2 útisigur. Stigin þrjú sem Víkingar taka með sér heim þýða að þeir hafa nú sjö stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar. „Þetta var bara geggjað. Geggjaður endir á þessum leik. Ég sagði þetta fyrir leik, leikirnir okkar oftast mikil skemmtun og þetta var mjög dramatískur sigur hjá okkur. Maður er enn að koma sér niður eftir þetta,“ sagði Sölvi Geir við Gulla Jóns eftir leik og hélt áfram. „Geggjaður andi í strákunum. Við vorum einhvern veginn, þetta er Víkingsliðið – við gefumst ekkert upp. Við fengum á okkur skell hérna rétt fyrir lokin, héldum áfram og náðum inn markinu. Sást bara pressuna hjá Valda í lokin, hann ætlaði að hrifsa boltann af honum.“ „Stúkan, djöfull eru þetta geðveikir áhorfendur - voru komnir langt fyrir leikinn. Allt Víkingssamfélagið búið að stíga upp eftir að við áttum þetta tap á móti Bröndby, erum taplausir síðan þá. Eins og ég segi, allir búnir að stíga upp og geggjað að sjá þessa áhorfendur hérna.“ Sölvi Geir var spurður hversu margir fingur væru komnir á titilinn. „Það er enginn titill kominn þannig það er enginn fingur kominn á hann. Vissulega er þetta góð staða en þetta er alls ekki búið. Þrír leikir eftir, níu stig í pottinum og við með sjö stiga forskot. Þannig þetta er langt frá því að vera búið. Job is not done og við verðum að halda áfram.“ „Glaðir með þennan sigur sem setur okkur í góða stöðu en síðan fókus, niður á jörðina og það er leikur á móti FH í Víkinni.“ Hafði Sölvi Geir trú á því að Víkingar næðu inn sigurmarkinu eftir að Stjarnan jafnaði seint í leiknum? „Það er alltaf trú, það er alltaf trú. Erum búnir að sjá það í gegnum tímana með Víking, Höfum fengið svona mörk, Ingvar (Jónsson) varði vítið gegn KR. Höfum líka lent í því að fá á okkur tvö mörk á lokamínútunum. Svo lengi sem leikurinn er enn í gangi er alltaf trú og það verður alltaf að vera trú. Strákarnir sýndu það að þeir trúðu allan leikinn,“ sagði Sölvi Geir að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Sjá meira
Það virtist sem Örvar Eggertsson væri að tryggja Stjörnunni jafntefli með marki undir lok venjulegs leiktíma en Valdimar Þór nýtti sér mistök í vörn heimamanna og tryggði gestunum hádramatískan 3-2 útisigur. Stigin þrjú sem Víkingar taka með sér heim þýða að þeir hafa nú sjö stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar. „Þetta var bara geggjað. Geggjaður endir á þessum leik. Ég sagði þetta fyrir leik, leikirnir okkar oftast mikil skemmtun og þetta var mjög dramatískur sigur hjá okkur. Maður er enn að koma sér niður eftir þetta,“ sagði Sölvi Geir við Gulla Jóns eftir leik og hélt áfram. „Geggjaður andi í strákunum. Við vorum einhvern veginn, þetta er Víkingsliðið – við gefumst ekkert upp. Við fengum á okkur skell hérna rétt fyrir lokin, héldum áfram og náðum inn markinu. Sást bara pressuna hjá Valda í lokin, hann ætlaði að hrifsa boltann af honum.“ „Stúkan, djöfull eru þetta geðveikir áhorfendur - voru komnir langt fyrir leikinn. Allt Víkingssamfélagið búið að stíga upp eftir að við áttum þetta tap á móti Bröndby, erum taplausir síðan þá. Eins og ég segi, allir búnir að stíga upp og geggjað að sjá þessa áhorfendur hérna.“ Sölvi Geir var spurður hversu margir fingur væru komnir á titilinn. „Það er enginn titill kominn þannig það er enginn fingur kominn á hann. Vissulega er þetta góð staða en þetta er alls ekki búið. Þrír leikir eftir, níu stig í pottinum og við með sjö stiga forskot. Þannig þetta er langt frá því að vera búið. Job is not done og við verðum að halda áfram.“ „Glaðir með þennan sigur sem setur okkur í góða stöðu en síðan fókus, niður á jörðina og það er leikur á móti FH í Víkinni.“ Hafði Sölvi Geir trú á því að Víkingar næðu inn sigurmarkinu eftir að Stjarnan jafnaði seint í leiknum? „Það er alltaf trú, það er alltaf trú. Erum búnir að sjá það í gegnum tímana með Víking, Höfum fengið svona mörk, Ingvar (Jónsson) varði vítið gegn KR. Höfum líka lent í því að fá á okkur tvö mörk á lokamínútunum. Svo lengi sem leikurinn er enn í gangi er alltaf trú og það verður alltaf að vera trú. Strákarnir sýndu það að þeir trúðu allan leikinn,“ sagði Sölvi Geir að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Sjá meira