Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 09:03 Guðlaugur Victor fagnar marki sínu í gær, markinu sem kveikti í íslenska liðinu Vísir/Anton Brink Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. Flestir af stærstu sigrum liðsins hafa komið gegn smáþjóðum og oftar en ekki í vináttulandsleikjum. Stærsti sigurinn kom gegn Færeyjum í vináttulandsleik árið 1985 þar sem Ísland fór með 9-0 sigur af hólmi. Ragnar Margeirsson skoraði þrennu í þeim leik og Guðmundur Steinsson tvö. 5-0 sigur Íslands í gær markar því ákveðin tímamót í sögu landsliðsins en þetta er stærsti sigur liðsins ekki gegn smáþjóð. Íbúafjöldi Aserbaísjan telur vel yfir tíu milljónir og landið er því sannarlega ekki smáþjóð ólíkt til dæmis Færeyjum, Liechtenstein og Möltu, þar sem okkar stærstu sigrar hingað til hafa komið. Það var Twitter aðgangurinn The Sweeper sem vakti athygli á þessu afreki í gærkvöldi. Blaðamaður Vísis lagðist í umfangsmikla rannsóknarvinnu til að staðfesta þessa tölfræði og þetta virðist vera rétt. Þó ber að nefna að Ísland lagði Indónesíu 6-0 árið 2018 en sá leikur var vináttulandsleikur. Sigurinn í gær er því sannarlega stærsti sigur Íslands, ekki á smáþjóð, í keppnisleik þar sem úrslitin skipta einhverju máli. 🇮🇸 Iceland, the smallest country by population to ever reach a World Cup, have kicked off their 2026 qualifying campaign with a resounding victory v. Azerbaijan.It is the biggest competitive win the Nordic nation has ever achieved v. an opponent that is not a micro-state. pic.twitter.com/UciE5vs1KA— The Sweeper (@SweeperPod) September 5, 2025 Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Flestir af stærstu sigrum liðsins hafa komið gegn smáþjóðum og oftar en ekki í vináttulandsleikjum. Stærsti sigurinn kom gegn Færeyjum í vináttulandsleik árið 1985 þar sem Ísland fór með 9-0 sigur af hólmi. Ragnar Margeirsson skoraði þrennu í þeim leik og Guðmundur Steinsson tvö. 5-0 sigur Íslands í gær markar því ákveðin tímamót í sögu landsliðsins en þetta er stærsti sigur liðsins ekki gegn smáþjóð. Íbúafjöldi Aserbaísjan telur vel yfir tíu milljónir og landið er því sannarlega ekki smáþjóð ólíkt til dæmis Færeyjum, Liechtenstein og Möltu, þar sem okkar stærstu sigrar hingað til hafa komið. Það var Twitter aðgangurinn The Sweeper sem vakti athygli á þessu afreki í gærkvöldi. Blaðamaður Vísis lagðist í umfangsmikla rannsóknarvinnu til að staðfesta þessa tölfræði og þetta virðist vera rétt. Þó ber að nefna að Ísland lagði Indónesíu 6-0 árið 2018 en sá leikur var vináttulandsleikur. Sigurinn í gær er því sannarlega stærsti sigur Íslands, ekki á smáþjóð, í keppnisleik þar sem úrslitin skipta einhverju máli. 🇮🇸 Iceland, the smallest country by population to ever reach a World Cup, have kicked off their 2026 qualifying campaign with a resounding victory v. Azerbaijan.It is the biggest competitive win the Nordic nation has ever achieved v. an opponent that is not a micro-state. pic.twitter.com/UciE5vs1KA— The Sweeper (@SweeperPod) September 5, 2025
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti