Landslið karla í fótbolta Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Úkraínumenn eru án sterkra leikmanna er þeir sækja strákana okkar í íslenska landsliðinu heim á Laugardalsvöll í kvöld. Yahor Yarmolyuk er sá nýjasti á lista leikmanna sem spilar ekki í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 14:32 Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir sína menn vel undirbúna fyrir verkefni kvöldsins er Ísland mætir Úkraínu í mikilvægum leik í undankeppni HM. Uppselt er á völlinn og vera má að meðbyrinn með liðinu skipti sköpum. Fótbolti 10.10.2025 13:02 „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ „Menn eru mjög vel stemmdir. Sérstaklega eftir gengið í síðasta glugga og við að fara að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það er mjög langt síðan síðast en við erum þakklátir fyrir stuðninginn,“ segir Hákon Arnar Haraldsson sem mun leiða íslenska landsliðið út á völl er það mætir Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 11:02 Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Það eru enn miðar í boði á hinn mikilvæga leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 09:31 Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10.10.2025 08:01 Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17 „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Úkraínski framherjinn Artem Dovbyk átti eftirminnilega slakan leik gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í síðustu viku, en gæti reynst Íslandi erfiður á morgun. Fótbolti 9.10.2025 13:37 „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. Fótbolti 9.10.2025 13:23 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem þeir Arnar Gunnlaugsson og Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum vegna landsleiks Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9.10.2025 12:17 „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. Fótbolti 9.10.2025 09:32 „Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 07:03 Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 8.10.2025 22:02 Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Nú eru aðeins tveir dagar í gríðarlega mikilvægan leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta, á Laugardalsvelli. Einn af þeim sem íslensku strákarnir munu þó ekki glíma við er markvörðurinn Andriy Lunin, leikmaður Real Madrid, sem sagður er í fýlu við landsliðsþjálfarann. Fótbolti 8.10.2025 07:01 Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Daníel Tristan Guðjohnsen stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið í fótbolta í síðasta mánuði og er spenntur fyrir komandi stórleikjum. Hann er þó enn aðeins 19 ára og tekur undir með Eiði Smára föður sínum um að hafa gerst sekur um „heimsku“ í leik með Malmö á dögunum. Fótbolti 7.10.2025 22:42 „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Fótbolti 7.10.2025 18:46 „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. Fótbolti 7.10.2025 17:32 Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46 Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu fengu góða heimsókn á fyrstu æfingu sína fyrir leikina mikilvægu sem framundan eru í undankeppni HM 2026. Fótbolti 6.10.2025 20:35 Missir Mbappé af Íslandsförinni? Kylian Mbappé komst á blað í 3-1 sigri Real Madrid á Villareal í gærkvöld. Hann skoraði þriðja mark liðsins en fór af velli þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum vegna meiðsla á ökkla. Fótbolti 5.10.2025 12:01 Gullboltahafinn ekki til Íslands Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag. Fótbolti 2.10.2025 13:52 „Þetta svíður mig mjög sárt“ Arnar Gunnlaugsson skildi þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eftir utan landsliðshóps Íslands fyrir komandi leiki en Aron Einar Gunnarsson er með. Hann lætur sig dreyma um sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 2.10.2025 08:01 „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Eftir að Arnar Gunnlaugsson gerði markahrókinn Orra Stein Óskarsson að fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta hefur Orri aðeins náð að spila tvo af sex leikjum liðsins. Hann missir svo af tveimur til viðbótar, vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október. Fótbolti 1.10.2025 14:56 Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, þarf áfram að bíða eftir því að spila sinn hundraðasta A-landsleik í fótbolta. Aðrir leikmenn standa honum framar í dag, segir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari. Fótbolti 1.10.2025 13:24 Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 1.10.2025 13:05 Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson tilkynnti hóp karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess. Fótbolti 1.10.2025 12:45 Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Ísak Bergmann Jóhannesson fór meiddur af velli í leiknum með Köln gegn Stuttgart í gær, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, nú þegar styttist í landsleikina mikilvægu við Úkraínu og Frakkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.9.2025 15:46 Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk vissulega plús í kladdann eftir síðustu tvo landsleiki en situr þó áfram í 74. sæti heimslistans sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 18.9.2025 10:01 Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Roy Hodgson segir að hann muni aldrei alveg jafna sig á tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í fótbolta 2016. Á tæplega hálfrar aldar ferli sínum sem knattspyrnustjóri þá sé erfiðast að lifa með því tapi. Fótbolti 12.9.2025 07:57 Ólafur Ingi öruggur í starfi Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs drengja í fótbolta, er öruggur í starfi. Fótbolti 11.9.2025 18:02 Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Það virtist sem París bæri nafn með rentu sem borg ástarinnar þegar Ísland jafnaði metin undir blálokin í leik gærkvöldsins í undankeppni HM karla í fótbolta. Markið stóð hins vegar ekki og segja má að um ákveðna ástarsorg hafi verið að ræða í lok leiks. Fótbolti 10.9.2025 07:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 45 ›
Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Úkraínumenn eru án sterkra leikmanna er þeir sækja strákana okkar í íslenska landsliðinu heim á Laugardalsvöll í kvöld. Yahor Yarmolyuk er sá nýjasti á lista leikmanna sem spilar ekki í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 14:32
Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir sína menn vel undirbúna fyrir verkefni kvöldsins er Ísland mætir Úkraínu í mikilvægum leik í undankeppni HM. Uppselt er á völlinn og vera má að meðbyrinn með liðinu skipti sköpum. Fótbolti 10.10.2025 13:02
„Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ „Menn eru mjög vel stemmdir. Sérstaklega eftir gengið í síðasta glugga og við að fara að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það er mjög langt síðan síðast en við erum þakklátir fyrir stuðninginn,“ segir Hákon Arnar Haraldsson sem mun leiða íslenska landsliðið út á völl er það mætir Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 11:02
Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Það eru enn miðar í boði á hinn mikilvæga leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 09:31
Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10.10.2025 08:01
Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17
„Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Úkraínski framherjinn Artem Dovbyk átti eftirminnilega slakan leik gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í síðustu viku, en gæti reynst Íslandi erfiður á morgun. Fótbolti 9.10.2025 13:37
„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. Fótbolti 9.10.2025 13:23
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem þeir Arnar Gunnlaugsson og Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum vegna landsleiks Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9.10.2025 12:17
„Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. Fótbolti 9.10.2025 09:32
„Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 07:03
Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 8.10.2025 22:02
Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Nú eru aðeins tveir dagar í gríðarlega mikilvægan leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta, á Laugardalsvelli. Einn af þeim sem íslensku strákarnir munu þó ekki glíma við er markvörðurinn Andriy Lunin, leikmaður Real Madrid, sem sagður er í fýlu við landsliðsþjálfarann. Fótbolti 8.10.2025 07:01
Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Daníel Tristan Guðjohnsen stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið í fótbolta í síðasta mánuði og er spenntur fyrir komandi stórleikjum. Hann er þó enn aðeins 19 ára og tekur undir með Eiði Smára föður sínum um að hafa gerst sekur um „heimsku“ í leik með Malmö á dögunum. Fótbolti 7.10.2025 22:42
„Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Fótbolti 7.10.2025 18:46
„Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. Fótbolti 7.10.2025 17:32
Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46
Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu fengu góða heimsókn á fyrstu æfingu sína fyrir leikina mikilvægu sem framundan eru í undankeppni HM 2026. Fótbolti 6.10.2025 20:35
Missir Mbappé af Íslandsförinni? Kylian Mbappé komst á blað í 3-1 sigri Real Madrid á Villareal í gærkvöld. Hann skoraði þriðja mark liðsins en fór af velli þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum vegna meiðsla á ökkla. Fótbolti 5.10.2025 12:01
Gullboltahafinn ekki til Íslands Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag. Fótbolti 2.10.2025 13:52
„Þetta svíður mig mjög sárt“ Arnar Gunnlaugsson skildi þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eftir utan landsliðshóps Íslands fyrir komandi leiki en Aron Einar Gunnarsson er með. Hann lætur sig dreyma um sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 2.10.2025 08:01
„Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Eftir að Arnar Gunnlaugsson gerði markahrókinn Orra Stein Óskarsson að fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta hefur Orri aðeins náð að spila tvo af sex leikjum liðsins. Hann missir svo af tveimur til viðbótar, vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október. Fótbolti 1.10.2025 14:56
Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, þarf áfram að bíða eftir því að spila sinn hundraðasta A-landsleik í fótbolta. Aðrir leikmenn standa honum framar í dag, segir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari. Fótbolti 1.10.2025 13:24
Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 1.10.2025 13:05
Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson tilkynnti hóp karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess. Fótbolti 1.10.2025 12:45
Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Ísak Bergmann Jóhannesson fór meiddur af velli í leiknum með Köln gegn Stuttgart í gær, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, nú þegar styttist í landsleikina mikilvægu við Úkraínu og Frakkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.9.2025 15:46
Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk vissulega plús í kladdann eftir síðustu tvo landsleiki en situr þó áfram í 74. sæti heimslistans sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 18.9.2025 10:01
Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Roy Hodgson segir að hann muni aldrei alveg jafna sig á tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í fótbolta 2016. Á tæplega hálfrar aldar ferli sínum sem knattspyrnustjóri þá sé erfiðast að lifa með því tapi. Fótbolti 12.9.2025 07:57
Ólafur Ingi öruggur í starfi Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs drengja í fótbolta, er öruggur í starfi. Fótbolti 11.9.2025 18:02
Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Það virtist sem París bæri nafn með rentu sem borg ástarinnar þegar Ísland jafnaði metin undir blálokin í leik gærkvöldsins í undankeppni HM karla í fótbolta. Markið stóð hins vegar ekki og segja má að um ákveðna ástarsorg hafi verið að ræða í lok leiks. Fótbolti 10.9.2025 07:01