Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. ágúst 2025 09:36 Höfuðkúpurnar þrjár voru afhentar við athöfn í menningarmálaráðuneytinu í París. Skjáskot Stjórnvöld í Frakklandi hafa skilað hauskúpu konungsins Toera til Madagaskar. Toera var myrtur og afhöfðaður af frönskum hermönnum árið 1897. Herinn var sendur til að taka yfir Menabé konungdæmi Sakalava þjóðarinnar í vesturhluta Madagaskar og slátraði hersveitum konungsins. Höfuð konungsins var í framhaldinu sent til Parísar og varðveitt í geymslum Náttúruminjasafnsins. Afkomendur Toera og stjórnvöld á Madagaskar hafa barist fyrir endurheimt höfuðkúpunnar en það vekur nokkra athygli að niðurstöður erfðarannsókna hafa verið óljósar og þannig ekki 100 prósent öryggt að um sé að ræða höfuðkúpu konungsins. Það var hins vegar látið duga að Sakalava-andamiðill staðfesti að höfuðkúpan væri Toera. Höfuðkúpa konungsins er hins vegar ekki sú eina sem hefur verið skilað, heldur voru tvær til viðbótar afhentar, sem talið er að hafi tilheyrt hirðmönnum Toera. AFP hefur eftir Rachidu Dadi, menningarmálaráðherra Frakklands, að Náttúruminjasafnið hafi augljóslega komist yfir höfuðkúpurnar eftir valdbeitingu nýlendustjórnarinnar og án tillits til mannlegrar reisnar. Þá er haft eftir Volamiranty Donna Mara, menningarmálaráðherra Madagaskar, að varðveisla höfuðkúpanna í Frakklandi hafi verð „opið sár í hjarta eyjunnar“ í meira en öld. Frakkar hafa sett ný lög sem auðvelda ríkjum að endurheimta menningarminjar í vörslu Frakka. Talið er að í geymslum Náttúruminjasafnsins í París sé að finna yfir 20.000 líkamsleifar einstaklinga hvaðanæva að úr heiminum, sem voru fluttar til Frakklands „í vísindaskyni“. Frakkland Madagaskar Fornminjar Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Sjá meira
Herinn var sendur til að taka yfir Menabé konungdæmi Sakalava þjóðarinnar í vesturhluta Madagaskar og slátraði hersveitum konungsins. Höfuð konungsins var í framhaldinu sent til Parísar og varðveitt í geymslum Náttúruminjasafnsins. Afkomendur Toera og stjórnvöld á Madagaskar hafa barist fyrir endurheimt höfuðkúpunnar en það vekur nokkra athygli að niðurstöður erfðarannsókna hafa verið óljósar og þannig ekki 100 prósent öryggt að um sé að ræða höfuðkúpu konungsins. Það var hins vegar látið duga að Sakalava-andamiðill staðfesti að höfuðkúpan væri Toera. Höfuðkúpa konungsins er hins vegar ekki sú eina sem hefur verið skilað, heldur voru tvær til viðbótar afhentar, sem talið er að hafi tilheyrt hirðmönnum Toera. AFP hefur eftir Rachidu Dadi, menningarmálaráðherra Frakklands, að Náttúruminjasafnið hafi augljóslega komist yfir höfuðkúpurnar eftir valdbeitingu nýlendustjórnarinnar og án tillits til mannlegrar reisnar. Þá er haft eftir Volamiranty Donna Mara, menningarmálaráðherra Madagaskar, að varðveisla höfuðkúpanna í Frakklandi hafi verð „opið sár í hjarta eyjunnar“ í meira en öld. Frakkar hafa sett ný lög sem auðvelda ríkjum að endurheimta menningarminjar í vörslu Frakka. Talið er að í geymslum Náttúruminjasafnsins í París sé að finna yfir 20.000 líkamsleifar einstaklinga hvaðanæva að úr heiminum, sem voru fluttar til Frakklands „í vísindaskyni“.
Frakkland Madagaskar Fornminjar Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“