Hættir sem ritstjóri Kveiks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2025 10:50 Ingólfur Bjarni (annar frá hægri) ásamt samstarfsfólki hjá Kveik á Edduverðlaunahátíð. Lengst til vinstri er Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks, sem er nú upplýsingafulltrúi hjá Landsvirkjun, Vísir/Hulda Margrét Ingólfur Bjarni Sigfússon, ritstjóri Kveiks, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem ritstjóri fréttaskýringarþáttarins Kveiks á RÚV. Hann segir enga dramatík á bak við brotthvarf sitt. Hann sé einfaldlega orðinn þreyttur. Ingólfur Bjarni stingur niður penna á Facebook og segir starf ritstjóra Kveiks eitt mest spennandi en líka eitt erfiðasta starf í fjölmiðlum. Það sé nú laust til umsóknar. „Eftir átta ár í Kveik, 121 þátt – og tólf ár þar á undan í öðrum spennandi og strembnum störfum á RÚV – fann ég áþreifanlega í sumar að það væri komið gott. Ég hefði ekki orku í að keyra á 120% – og að ritstýra Kveik (eða bara vera í ritstjórninni) er þannig starf,“ segir Ingólfur Bjarni. Hann hafi rætt málið við Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóra sem hafi samþykkt beiðni Ingólfs um að láta af störfum sem ritstjóri Kveiks. „Það tengist engu drama, engum skandal, bara því að ég er búinn með batteríið.“ Hann ætli að hlaða rafhlöðurnar og mæta fullhlaðinn til starfa hjá RÚV þegar líði á veturinn. „Svo að hvorki RÚV né þau sem hlusta, horfa og lesa eru laus við mig enn. (Nánar um það síðar). Kollegarnir mínir í ritstjórn Kveiks, sem ég á vissulega eftir að sakna enda toppfólk, mæta með Kveik á skjáinn í haust, þegar liðið verður á september, rétt eins og undanfarin ár.“ Vistaskipti Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira
Ingólfur Bjarni stingur niður penna á Facebook og segir starf ritstjóra Kveiks eitt mest spennandi en líka eitt erfiðasta starf í fjölmiðlum. Það sé nú laust til umsóknar. „Eftir átta ár í Kveik, 121 þátt – og tólf ár þar á undan í öðrum spennandi og strembnum störfum á RÚV – fann ég áþreifanlega í sumar að það væri komið gott. Ég hefði ekki orku í að keyra á 120% – og að ritstýra Kveik (eða bara vera í ritstjórninni) er þannig starf,“ segir Ingólfur Bjarni. Hann hafi rætt málið við Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóra sem hafi samþykkt beiðni Ingólfs um að láta af störfum sem ritstjóri Kveiks. „Það tengist engu drama, engum skandal, bara því að ég er búinn með batteríið.“ Hann ætli að hlaða rafhlöðurnar og mæta fullhlaðinn til starfa hjá RÚV þegar líði á veturinn. „Svo að hvorki RÚV né þau sem hlusta, horfa og lesa eru laus við mig enn. (Nánar um það síðar). Kollegarnir mínir í ritstjórn Kveiks, sem ég á vissulega eftir að sakna enda toppfólk, mæta með Kveik á skjáinn í haust, þegar liðið verður á september, rétt eins og undanfarin ár.“
Vistaskipti Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira