Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2025 07:14 Jensen Huang er framkvæmdastjóri Nvidia. Getty/Roy Rochlin Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð hafa komist að fordæmalausu samkomulagi við tæknifyrirtækin Nvidia og Advanced Micro Devices um að 15 prósent af hagnaði fyrirtækjanna vegna sölu gervigreindar örflaga í Kína renni í ríkissjóð. Greint var frá því fyrir um það bil mánuði síðan að stjórnvöld hefðu ákveðið að leyfa Nvidia að selja gervigreindar örflöguna H20 í Kína en Jensen Huang, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, er síðan sagður hafa átt fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku þar sem gengið var frá áðurnefndu samkomulagi. Tveimur dögum eftir fundinn fékk Nvidia formlega heimild til að hefja sölu örflaganna til Kína. Samkvæmt umfjöllun New York Times er fyrirkomulagið allt að því fordæmalaust en í takt við stefnu ríkisstjórnar Trump. Í júní síðastliðnum samþykktu stjórnvöld til að mynda að japanska fyrirtækið Nippon Steel fengi að fjárfesta í U.S. Steel, gegn því að ríkið fengi eignarhlut í fyrirtækinu. Samkomulagið við Nvidia og AMD gæti fært ríkinu allt að tvo milljarða dala á þessu ári. Margir sérfræðingar hafa gagnrýnt harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína. Áhyggjur eru meðal annars uppi um að þarlend stjórnvöld muni ganga á lagið og freista þess að ná svipuðum samningum um útflutningsheimildir á dýrmætri tækni gegn greiðslu. Sérfræðingarnir segja þjóðaröryggi Bandaríkjanna þannig stofnað í hættu. Bandaríkin Gervigreind Öryggis- og varnarmál Tækni Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Greint var frá því fyrir um það bil mánuði síðan að stjórnvöld hefðu ákveðið að leyfa Nvidia að selja gervigreindar örflöguna H20 í Kína en Jensen Huang, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, er síðan sagður hafa átt fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku þar sem gengið var frá áðurnefndu samkomulagi. Tveimur dögum eftir fundinn fékk Nvidia formlega heimild til að hefja sölu örflaganna til Kína. Samkvæmt umfjöllun New York Times er fyrirkomulagið allt að því fordæmalaust en í takt við stefnu ríkisstjórnar Trump. Í júní síðastliðnum samþykktu stjórnvöld til að mynda að japanska fyrirtækið Nippon Steel fengi að fjárfesta í U.S. Steel, gegn því að ríkið fengi eignarhlut í fyrirtækinu. Samkomulagið við Nvidia og AMD gæti fært ríkinu allt að tvo milljarða dala á þessu ári. Margir sérfræðingar hafa gagnrýnt harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína. Áhyggjur eru meðal annars uppi um að þarlend stjórnvöld muni ganga á lagið og freista þess að ná svipuðum samningum um útflutningsheimildir á dýrmætri tækni gegn greiðslu. Sérfræðingarnir segja þjóðaröryggi Bandaríkjanna þannig stofnað í hættu.
Bandaríkin Gervigreind Öryggis- og varnarmál Tækni Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent